Litli Bergþór - 01.05.1990, Page 17

Litli Bergþór - 01.05.1990, Page 17
Þessi eru landamerki jarðarinnar Haukadals í Biskupstungum: AðnorðaníMarkagilifyrirframanMiðhlíð.úrMarkagiliíLaugaáræðurhúnsvofyrstsuðureftirþartilhúnrennur í Almenningsá. Sú á ræður eftir það fram í Fljót, síðan Fljótið upp að Árbrandsá, sú á ræður eftir það til upptaka. Síðan far það er rennur í hana úr Sandvatni fyrir norðan Árbrandshólma, síðan Sandvatn, svo far það er í það rennur norður fyrir austan Torfur svo beina línu að vestan við Torfurnar í skarðiðfyrir austan Sjónarhóla, þaðan í Sandfarið fyrir framan Hestabrekku austur í Markagilsbotn. Haukadal 22. nóvember 1883. Sigurður Pálsson. Framan og ofanskrifuðu landa- merkjabréfí erum við undirskrifaðir samþykkir. Eigendur og ábúendur í Úthlíð Jón Kolín Þorsteinsson og M. Magnússon. Fyrir hönd ómyndugra eigenda að jörðinni Helludal í Biskupstungna- hreppi Halldór Halldórsson á Vamsleysu. Framan og ofanskrifuð landamerki samþykki égPáll Stefánsson Neðradal. Framanskrifað landamerkjabréf er ég undirskrfiaður samþykkur eigandi og ábúandi að Hólum. Þórður Þórðarson. Bergholti 12.12. ’83. Kæri gamli kunningi. Þú varst að biðja mig að senda þér línu. Ég hef ekkert sérstakt um þetta að segja annað en það, sem ég hef heyrt frá því fyrst ég man eftir að á sú sem rennur úr Sandvatni og skiftir löndum Hóla og Haukadals, hef ég aldrei heyrt annað nafn á en að hún héti Árbrandsá, þar til hún rennur í Fljótið við Fljótsboma. Ég verða nú að slá botni í þetta því ég er að tapa af pósti. Lifðu heill Kær kveðja Einar Gíslason. Ég undirritaður, er búinn að eiga heima í Biskupsmngum í 84 ár og ætti því að vera orðinn allkunnugur hér bæði í byggð og óbyggðum. Ég er spurður um nafn á á þeirri sem á upptök sín í Sandvatni og rennur til byggða austan við Haukadalsheiði. Áin heitir eftir því sem mér var sagt af gömlum og ffóðum mönnum Ár- brandsá. Egill Egilsson, Króki, Biskupstungum. (Þettaerritað ídesember 1983 R.G.) Síðasta sperran reist, sunnudaginn 6. maí Kjosendur! \ Vitiöi á hvaöa lista ég 9 QL Máeggiseigja. Litli - Bergþór 17

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.