Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2007, Blaðsíða 13

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2007, Blaðsíða 13
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í nóvember 2007 Bæjarnöfn og húsdýr Hér birtist seinni hluti samantektar Auðuns Braga Sveinssonar á nöfnum býla sem kennd eru við húsdýr og afurðir þeirra. Fyrri hlutinn birtist í síðsta blaði. HÚNAVATNSSÝSLA Geithóll, Staðarsókn Hrútatunga, Staðarsókn Urriðaá, Staðarsókn Huppahlíð, Staðarsókn Skarfshóll, Staðarsókn Hnausakot, Efra- Núpssókn Gauksmýri, Melstaðarsókn Staðardalsá, Kirkjuhvammssókn Galtanes, Víðidalstungusókn Melrakkadalur,V íðidalstungusókn Tittlingastaðir, Breiðabólsstaðarsókn Síða, Breiðabólsstaðarsókn Sauðanes, Hjaltabakkasókn Smyrlaberg, Hjaltabakkasókn Hrafnabjörg, Auðkúlusókn Fjósar, Bólstaðarhlíðarsókn Kálfárdalur, Bólstaðarhlíðarsókn Selland, Blöndudalshólasókn Geitaskarð, Holtastaðasókn Refsstaðir, Holtastaðasókn Úlfagil, Höskuldsstaðasókn Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn Síða, Höskuldsstaðasókn Svangrund, Höskuldsstaðasókn Álfhóll, Hofsasókn Hrafnsvellir, Hofssókn SKAGAF JARÐARSÝ SLA Hrafnagil, Hvammssókn Hafragil, Hvammssókn Selnes, Hvammssókn Hvalsnes, Hvammssókn Þangskáli, Ketusókn Kálfárdalur, Fagranessókn Selhólar, Fagranessókn Sauðá, Sjávarborgarsókn Geitagerði, Reynistaðarsókn Álftagerði, Víðimýrarsókn Geldingaholt, Glaumbæjarsókn Nautabú, Mælifellssókn Starrastaðir, Mælifellssókn Úlfsstaðir, Miklabæjarsókn Úlfsstaðakot, Miklabæjarsókn Narfastaðir, Hofsstaðasókn Hrafnhóll, Hólasókn Kálfsstaðir, Hólasókn Nautabú, Hólasókn Kýrholt, Viðvíkursókn Svínavallakot, Hofssókn Amarstaðir, Fellssókn Hrútshús, Holtssókn Lambanes, Holtssókn Lambanes- Reykir, Holtssókn Bjarnargil, Holtssókn EYJAFJARÐARSÝSLA Kálfsá, Kvíabekkjarsókn Kálfsárkot, Kvíabekkjarsókn Selárbakki, Stærri-Ássókn Selá, Stærri-Ássókn Ytra- Kálfsskinn, Stærri-Ássókn Syðra Kálfsskinn, Stærri-Ássókn Hrafnagil, Stærri-Ássókn Svíri, Möðruvallasókn Amames, Möðruvallasókn Tittlingur, Lögmannshlíðarsókn Hrafnagil, Hrafnagilssókn Öxnafell, Möðruvallasókn Öxnafellskot, Möðruvallasókn Kálfagerði, Möðruvallasókn Arnarstaðir, Hólasókn Úlfá, Hólasókn ÞINGEYJARSÝSLA Lómatjörn, Laufássókn Amareyri, Þönglabakkasókn Fjósatunga, lllugastaðasókn Selland, Illugastaðasókn Narfastaðir, Einarsstaðasókn Narfastaðasel, Einarsstaðasókn Álftagerði, Skútustaðasókn Arnarvatn, Skútustaðasókn Fótaskinn, Múlasókn Sílalækur, Nessókn Laxamýri, Húsavíkursókn Svínadalur, Garðssókn Ærlækjarsel, Skinnastaðasókn Ærlækur, Skinnastaðasókn Amarstaðir, Presthólasókn Ormarslón, Svalbarðssókn Sauðanes, Sauðanessókn MÚLASÝSLA Refsstaðir, Hofssókn Svínabakkar, Hofssókn Hauksstaðir, Hofssókn Hjarðarhagi, Hofteigssókn Sauðnautasel, Hofteigssókn Galtastaðir, Kirkjubæjarsókn Bót, Kirkjubæjarsókn Dratthalastaðir, Kirkjubæjarsókn http://www.ætt.is 13 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.