Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Blaðsíða 2
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2010 FRETTABREF ^ETTFRÆÐIFÉLAGSINS Útgefandi: © Ættfræðifélagið Ármúla 19, 108 Reykjavík. S 588-2450 aett@aett.is Heimasíða: http://www.ætt.is Ritnefnd Fréttabréfs: Guðfinna Ragnarsdóttir ® 568-1153 gudfragn@mr.is Olafur H. Oskarsson S 553-0871 oho@internet.is Ragnar Böðvarsson S 482-3728 bolholt@eyjar.is Ritstjóri Fréttabréfs: Guðfinna Ragnarsdóttir Laugateigi 4,105 Reykjavík ® 568-1153 gudfragn@mr.is Ábyrgðarmaður: Anna Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Ættfræðifélagsins annagunnah@simnet.is Umbrot: Þórgunnur Sigurjónsdóttir Efni sem óskast birt í blaðinu berist umsjónarmanni á rafrœnu formi (tölvupósturldisketta) Prentun: GuðjónÓ w» Prenlað efni Fréttabréf Ættfræði- félagsins er prentað í 600 eintökum og sent öllum skuldlausum félögum. Verð í lausasölu er 300 kr. Allt efni sem skrifað er undir nafni er birt á ábyrgð höfundar. Annað er á ábyrgð ritstjórnar. Þrír góðir á Opnu húsi Hér sitja þeir Ragnar Böðvarsson og Ágúst Jónatansson, á Opnu Húsi í Ármúlanum, báðir fyrrum stjórnarmenn í Ættfræðifélaginu. Ásgeir Svanbergsson horfír yfír þá með miklum spekings- SVÍp. (Ljósmynd Eiríkur Einarsson) Björk Ingimundardóttir skjalavörður við Þjóðskjalasafn Islands hélt erindi á janúarfundi Ættfræðifélagsins og rakti slóð Fjalla-Eyvindar vítt og breitt um landið, með- al annars eftir áður órannsökuðum skjölum, og kom þar margt forvitnilegt og ótrúlegt í ljós. Fréttabréfíð vonast til þess að fá að birta erindi Bjarkar á næstunni. http://www.ætt.is 2 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.