Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Blaðsíða 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Blaðsíða 8
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2010 eiginkonu Jóns Illugasonar lögréttumanns, og urðu þrjár dótturdætur þeirra húsfreyjur í Svartárdal. Þór- dís var alsystir Jóns Jónssonar (f. um 1696), sem einnig var hjá foreldrum sínum á Þverá 1703, og hef- ur Magnús Björnsson fræðimaður á Syðra-Hóli getið sér þess til að hann kunni að hafa verið faðir Jóns Jónssonar (f. um 1727, d. 24. des. 1788) bónda á Ytri- Ey á Skagaströnd, föðir Jóns Jónssonar (sk. 7. júlí 1756, d. 1802 eða 1803) bónda á Finnsstöðum, eig- inmanns Ingibjargar Magnúsdóttur, og er beggja áður getið (Búsæld og barningur, 144-146). Reynist þessar hugdettur réttar, þá hefur gætt allmikillar tilhneiging- ar til skyldleikagiftinga hjá þessum ættmennum. Sjá meðfylgjandi ættartöflur með feitletruðum spurning- armerkjum á viðeigandi stöðum. Helstu heimildir: Húnvetningasaga I, 198-199 og 206 og II, 358-359 og 365; Búsœld og barning- ur, 144-150; Hlynir og hreggviðir, 21-29; Svipir og sagnir, 98-102; Dómab. Hún. 9. maí 1750; Mann- talsb. Hún.; Sýsluskj. Hún. XV, 4 og 5; Sóknar- mannatal Bergsstaðaprestakalls; Manntal á Islandi 1703; Manntal á íslandi 1762; Manntal á íslandi 1801; Skeggsstaðaœtt (handrit Björns Bjarnason- ar annálaritara á Brandsstöðum); Ættatölub. Jóns Espólíns, 3952-3953,4258,4604-4605 og 4758-4762 (viðbœtur); Ættatölub. Ólafs Snóksdalíns, 335-337 (viðbœtur) og 807 (viðbœtur); Ættatölub. Sighvats Grímssonar Borgfirðings, 2433-2435. *** Guðmundur Jónsson f. 1749, Ingibjörg Andrésdóttir f. 1757, b. í Stóradal. húsm. í Stóradal. 111) Hjónin Halldór Þorbergsson og Vigdís Ólafsdóttir bjuggu í Skagafjarðarsýslu. Helga Halldórsdóttir f. 1651, húsm. á Þverá. Þórdís Jónsdóttir f. 1693, hjá foreldrum á Þverá 1703. ? Björg Jónsdóttir f. 1718, húsm. á Skeggsstöðum. Björg Jónsdóttir f. 1753, húsm. í Valadal. Björg Halldórsdóttir f. 1648, húsm. á Spákonufelli. Guðrún Jónsdóttir f. 1672, húsm. á Finnsstöðum. Guðrún lllugadóttir f. 1713, húsk. á Hóli í Svartárdal. Ingibjörg Jónsdóttir f. 1733, húsm. í Valadal. Ólafur Andrésson f. 1756, b. í Valadal. IV) Hjónin Jón Sigurðsson og Helga Halldórsdóttir bjuggu á Þverá í Hallárdal 1703. Þórdís Jónsdóttir f. 1693, hjá foreldrum á Þverá 1703. ? Björg Jónsdóttir f. 1718, húsm. á Skeggsstöðum. Ingiríður Jónsdóttir f. 1744, húsm. í Eiríksstaðakoti. Jón Jónsson f. 1696, hjá foreldrum á Þverá 1703 ? Jón Jónsson f. 1727, b. á Ytri-Ey. I) Hjonin Eirikur Jonsson og Valgerður Tómasdóttir bjuggu í Bólstaðarhlíðarhreppi. Jón Eiríksson f. 1665, hjá ættmennum á Fjósum 1703 ? Björg Jónsdóttir f. 1718, húsm. á Skeggsstöðum. Ingibjörg Jónsdóttir f. 1760, húsm. á Gili. ? Kristín Eiríksdóttir f. 1656, húsm. í Hvammi í Svartárdal. Engilráð Bjarnadóttir f. 1695, húsm. í Hvammi í Svartárdal. Solveig Egilsdóttir f. 1725, húsm. í Stafni. Guðrún Ólafsdóttir f. 1747, húsm. á Torfustöðum. II) Hjónin Halldór Þorbergsson og Vigdís Ólafsdóttir bjuggu í Skagafjarðarsýslu. Helga Halldórsdóttir f. 1651, húsm. á Þverá. Þórdís Jónsdóttir f. 1693, hjá foreldrum á Þverá 1703. ? Björg Jónsdóttir f. 1718, húsm. á Skeggsstöðum. Björg Halldórsdóttir f. 1648, húsm. á Spákonufelli. Guðrún Jónsdóttir f. 1672, húsm. á Finnsstöðum. Guðrún Illugadóttir f. 1713, húsk. á Hóli í Svartárdal. Ingibjörg Jónsdóttir f. 1733, húsm. í Valadal. Margrét Þorkelsdóttir f. 1772, Jónatan Jónsson f. 1770, húsm. í Eyvindarstaðagerði. b. í Eyvindarstaðagerði. V) Hjónin Jón Sigurðsson og Helga Halldórsdóttir bjuggu á Þverá í Hallárdal 1703. Þórdís Jónsdóttir f. 1693, hjá foreldrum á Þverá 1703. ? Björg Jónsdóttir f. 1718, húsm. á Skeggsstöðum. Ingibjörg Jónsdóttir f. 1760, húsm. á Gili. Jón Jónsson f. 1696, hjá foreldrum á Þverá 1703. ? Jón Jónsson f. 1727, b. á Ytri-Ey. Jónas Jónsson f. 1765, b. á Gili. VI) Hjónin Jón Sigurðsson og Helga Halldórsdóttir bjuggu á Þverá í Hallárdal 1703. Þórdís Jónsdóttir f. 1693, hjá foreldrum á Þverá 1703. ? Magnús Jónsson f. 1737, b. í Harastaðakoti. Jón Jónsson f. 1696, hjá foreldrum á Þverá 1703. ? Jón Jónsson f. 1727, b. á Ytri-Ey. Ingibjörg Magnúsdóttir f. 1765, Jón Jónsson f. 1757, húsm. á Finnsstöðum. b. á Finnsstöðum. http://www.ætt.is 8 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.