Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Page 19
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2010
2. Árni Jónsson bóndi Sólheimum 1729
f. 1688 d.fyrir 1735
2. kona: Guðrún Einarsdóttir 4-2
(1. k. Vilborg Gísladóttir f. 1684 d. fyrir 1729)
3. Jón Erlendsson bóndi Helgastöðum Biskups-
tungum 1703
bóndi Núpstúni 1709
f. 1656 d. eftir 1729
~ Guðrún Árnadóttir 6-3
3. grein
2. Vigdís Einarsdóttir hfr. Sólheimum
Stgr. 1638
hin eina,sem kemur til greina í Mt. 1703, er sú
V.E. sem er Efri-Brú Grímsnesi 1703 37 ára,
systir Jóns bónda s.st.
4. grein
2. Guðrún Einarsdóttir hfr. Sólheimum 1729
f. 1683 búandi ekkja s.st. 1735
2. .m. Árni Jónsson 2-2
(1. m. Hallur Þórðarson bóndi Skipholti 1709)
G.E. er fósturbarn hjónanna Einars Oddssonar og
Steinunnar Ólafsdóttur Hamarsholti 1703, en þau
hafa verið móðurbróðir hennar og föðursystir.
3. Einar Ólafsson bóndi Skipholti 1681
bóndi Ási 1703-1709
f. 1656
~ Sigríður Oddsdóttir f. 1665
5. grein
3. Salvör Magnúsdóttir hfr. Hvammi Landssveit
f. c. 1615
~ Gunnar Jónsson 1 - 3
4. Magnús Guðmundsson bóndi Sandvík Flóa
f. c. 1580 d. fyrir 1633
~ Guðrún Jónsdóttir 13-4
5. Guðmundur Gíslason prestur Gaulver jabæ
d. 1605
~ Anna Þorláksdóttir 21-5
6. Gísli Sveinsson sýslumaður Miðfelli Ytrahreppi
d. 1577
f.k. móðir Guðmundar, Guðlaug Guðmundsdóttir
pr. Hrepphólum Jónssonar
(s.k. Guðrún Gísladóttir biskups Jónssonar)
6. grein
3. Guðrún Árnadóttir hfr. Helgastöðum
hfr. Núpstúni
f. 1663
~ Jón Erlendsson 2 - 3
4. Ámi, bóndi óvíst hvar
17. öld
~ Friðsemd Bjarnadóttir 14-4
9. grein
4. Þorgerður Jónsdóttir hfr. Mosfelli
16.-17. öld
~ Jón Stefánsson 1 - 4
5. Jón yngri Ormsson lögréttum.
Einarsstöðum Reykjadal S - Þing.
f.c. 1520 d. fyrir 19. maí 1584
s.k. Þórunn Gísladóttir, lögréttum. Marðarnúpi
Hún., Jónssonar.
13. grein
4. Guðrún Jónsdóttir hfr. Sandvík Flóa 1633
16.-17. öld
1. m. Magnús Guðmundsson 5-4
(2. m. Einar Stefánsson bóndi Sandvík 1633)
5. Jón Stefánsson prestur Laugardælum
d. 1624
Kona: Arnheiður eða Arndís
6. Stefán Hallkelsson prestur Laugardælum
d. um 1585
kona ókunn
14. grein
4. Friðsemd Bjarnadóttir hfr. óvíst hvar
f.c. 1633 d. fyrir 1703
~ Árni 6-4
5. Bjarni Arnkelsson bóndi Laugum
f.c. 1590
~ Hildur norðlenzk
6. Arnkell Hallsson bóndi nyrðra
16.-17. öld
~ Una Þorsteinsdóttir 46-6
7. Hallur Arnkelsson prestur nyrðra
16. öld. Er orðinn prestur 1546.
21. grein
5. Anna Þorláksdóttir hfr. Gaulverjabæ
d. 1633
~ Guðmundur Gíslason 5-5
6. Þorlákur Hreiðarsson bóndi Loftsstöðum Flóa
16. öld
~ Salvör Ingimundardóttir Þórðarsonar
Bólstaðir bls. 67.
46. grein
6. Una Þorsteinsdóttir hfr. nyrðra
16,- 17. öld
~ Arnkell Hallsson 14 - 16
7. Þorsteinn Rögnvaldsson bóndi Skriðu Hörgárdal
~ Sigríður Helgadóttir, bónda Lönguhlíð Hörgár-
dal, Eyjólfssonar.
III.
Nú segir frá fjölskyldu síra Guðmundar Jónssonar á
Staðastað. Hann var þríkvæntur.
Kona 1: 18. júní 1790 Ólafsvöllum.
Þorbjörg Jónsdóttir f. 1758 Hlemmiskeiði Skeið-
um d. 29. jan. 1802 Staðastað.
Fm: Jón Ólafsson bóndi Hlemmiskeiði
f. 1728 s.st. d. 29. jan. 1802 s.st.
~ Guðrún Jónsdóttir f. 1730 Víðivöllum Skaga-
firði.
d. 30. maí 1818 Hlemmiskeiði
http://www.ætt.is
19
aett@aett.is