Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Síða 20
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2010
Börn:
1. Jón Guðmundsson f. 30. júlí 1791 Ólafsvöllum
drukknaði í dæl milli Ólafsvalla og Árhrauns
vorið 1798.
2. Vilborg Guðmundsdóttir f. 4. des. 1792 Ólafs-
völlum d. 12. febr. 1793.
3. Þorgeir Guðmundsson f. 27. des. 1794 Ólafsvöll-
umd. 28.jan. 1871 íDanmörku
prestur Danmörku fyrst í Gloslund og Græshauge
prestakalli Lálandi síðan í Nysted og Herredslev
Lálandi. Var mikilvirkur bókmenntafrömuður á
Hafnarárum sínum.
Kona: 24. maí 1828: Marie f. 28. febr. 1806 d. 2.
febr. 1879 dóttir Rasmus Langeland jústitsráðs
umsjónarmanns á vistabúri sjóliðsins í K-höfn.
(íslenzkir Hafnarstúdentar bls. 156) Þegar Þor-
geir gerðist prestur að Glólundi (Gloslund) vorið
1839, héldu Hafnar-Islendingar honum samsæti.
Jónas Hallgrímsson orti skilnaðarminni, sem
hefst svo:
Nú er vetur úr bœ
rann í sefgrœnan sœ
og þar sefiir í djúpinu vœra,
en sumariö blítt
kemur fagurt og frítt
meður fjörgjafarljósinu skœra.
Kvæðið er níu erindi, fjórða erindið hljóðar svo:
Verum glaðir í dag,
er vors vinar í hag
hefur veröldin maklega gengið.
Senn er Glólundur grœnn,
senn er Grashagi vœnn,
þar mun gaman að reika yfir engið.
Sjötta erindið hljóðar svo:
Þegar lauf skrýðir björk,
þegar Ijósgul um mörk,
rennur lifandi kornstangamóða,
þá munfarið afstað,
þá mun þeyst heim í hlað
til hans Þorgeirs í lundinum góða.
4. Stefán Guðmundsson f. 27. des. 1796 Ólafsvöll-
um
d. 30. maí 1851. Syðritungu
rokkasmiður, hreppstjóri Syðritungu Staðarsveit.
Kona: 12. okt. 1827: Halldóra Gunnlaugsdóttir
f. 28. ág. 1800 Vogatungu Leirársveit Borgarfirði
d. 18. júní 1870 Elliða Staðarsveit.
Fm: Gunnlaugur Einarsson bóndi Vogatungu
f. 1755 Silfrastöðum Skag. d. 8. júní 1826 Voga-
tungu
~ Guðlaug Þórðardóttir f. 1762 Akrakoti Garða-
sókn Borgarf.
d.21.okt. 1812 Vogatungu
5. Jón Guðmundsson f. 18. maí 1802 Staðastað
d. 25 maí 1869 Bentsbæ Búðum
garðyrkjumaður, var 10 ár í Danmörku svo versl-
unarmaður Stykkishólmi.
Kona dönsk; missti hana fljótt.
2.kona síra Guðmundar 30 júní 1804 Viðey
Margrét Pálsdóttir stuepige í Viðey 1801 hjá
Ólafi Stefánssyni stiftamtmanni
f. 1780 Stóradal Eyjafjallasveit d. 9. febr. 1821
Staðastað.
Fm: Páll Magnússon prestur Vestmannaeyjum
f. 1743 Berjanesi d. 24. maí 1789
~ Guðríður Hálfdánardóttir
f. 1754 Eyvindarhólum d. 19. maí 1824 Vesta-
manneyjum
s.m. Guðríðar var Jón Högnason prestur Vesta-
mannaeyjum.
Börn:
6. Páll Guðmundsson f. 14. maí 1805 Staðastað
d. 6.jan. 1883 Grund Reykhólasveit
smiður bús. Stykkishólmi 1845 svo bóndi Reyk-
hólum og Grund.
Kona: 27. sept. 1840 Jóhanna Kristín Petrónella
Þórðardóttir
f. 12. apríl 1817 Vatneyri Patreksfirði
d. 20. des. 1894 Haga Barðaströnd.
(Jóhanna var alsystir Jóns Thoroddsen sýslu-
manns og skálds).
Fm: Þórður Þóroddsson beykir Vatneyri svo
bóndi Reykhólum.
f. 31. mars 1779 Vatneyri
d. 10. nóv. 1846 Reykhólum
~ Þórey Gunnlaugsdóttir yfirsetukona
f. 20. sept. 1781 Ríp Skagafirði
d. 19. júní 1863 Reykhólum
7. Sæmundur Guðmundsson f. 23. júní 1806 Staða-
stað
d. 16. maí 1883 Búðum
ráðsmaður Helgafelli 1845 svo smiður Búðum.
Kona 11. júlí 1833: Ragnhildur Halldórsdóttir
f. 28. júlí 1805 Hákoti Fljótshlíð
d. 16. maí 1858 Búðum.
Fm: Halldór Magnússon prestur Saurbæ Hval-
fjarðarströnd o.v.
f. 18 apríl 1775 Geitaskarði Langadal
varð úti 22 des. 1836 í Svínadal Borgarf.
~ Guðrún Amgrímsdóttir
f. 30. júlí 1774 Melum Borgarf.
d. 19. des 1858 Breiðabólsstað Fljótshlíð
Guðrún var alsystir Ingibjargar 3. konu síra Guð-
mundar Jónssonar Staðastað.
8. Þorbjörg Guðmundsdóttir
f. 20. ág. 1807 Staðastað
d. 5. mars 1873 Öxl Knarrarsókn
hfr. Bergsholti 1845,Bergsholtskoti 1855.Kálfár-
vallakoti 1860.
Fyrri maður 12. okt. 1827: Jón Sveinsson hrepp-
stjóri f.c. 1775 Sólheimatungu Mýrum d. 22.
http://www.ætt.is
20
aett@aett.is