Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Síða 22

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Síða 22
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2010 f. 20. nóv. 1817 Svefneyjum d. 2. ágúst 1882 Árnesi Fm: Eyjólfur Einarsson bóndi alþm. Svefneyjum f. ágúst. 1784 Svefneyjum d. 27. okt. 1865 s.st. ~ Guðrún Jóhannsdóttir f. 1785 Árnesi d. 10. sept. 1867 Svefneyjum Guðrún var f.k. síra Sveinbjörns. S.k. hans var Guðrún Ólafsdóttir. 13. Kristín Guðmundsdóttir f. 23. ágúst 1816 Staða- stað d. 25. nóv. 1816 14. Kristín Guðmundsdóttir f. 20. jan. 1821 Staða- stað d. 16. sept. 1887 Dynjandi Grunnavík hfr. Stað Grunnavík. Maki: 23 júní 1843: Einar Vernharðsson prestur f. 25. apríl 1817 Stað Hrútafirði. d. 16. okt. 1900 Sútarabúðum Grunnavík. Fm: Vernharður Þorkelsson prestur Reykholti f. 8. júlí 1785 Otradal d. 26. júní 1863 Reyk- holti f.k. Ragnheiður Einarsdóttir f. 28. ágúst 1789 Svefneyjum d. 28. ágúst 1855 Reykholti. 15. Margrét Guðmundsdóttir f. 22. jan. 1821 Staða- stað d. 30. jan. 1821. 16. Vilborg Guðmundsdóttir f. 22. jan. 1821 Staða- stað d. 8. nóv. 1905 Haga Barðaströnd hfr. Víghólsstöðum Fellsströnd, Syðri - Görðum Staðarsveit o.v. Maki 20. okt. 1857: Guðmundur Oddsson söðlasmiður og bóndi f. des 1828 Kjarlaksstöð- um Fellsströnd (Ormsætt bls. 862). d. 14. febr. 1888 Keflavík Sandi Fm: Oddur Guðbrandsson bóndi Kjarlaksstöðum f. 1769 Þingvöllum Snæf. d. 21. okt. 1839 Kjar- laksstöðum ~ Þuríður Ormsdóttir f. 1787 Fremri- Langey, Skarðshr. Dalas. d. 22. júní 1868 Dagverðarnesi. ,, Hún var Ijósmóðir svo lieppin, að talið var, að hún hefði kunnáttu sína frá álfum“ (Dalamenn II. bls. 184. Ormsætt bls. 304) 3. kona síra. Guðmundar 23. júní 1824 Barkar- stöðum Fljótshlíð: Ingibjörg Arngrímsdóttir f. 30. jan. 1772 Melum Borgarfirði d. 6. des. 1833 Staðastað Fm.: Arngrímur Jónsson prestur Melum Borgar- firði f. 2. ág. 1737 Háafelli Hvítársíðu d. 24. ág. 1815 Görðum Álftanesi ~ Ragnheiður Bjarnadóttir f. 1739 Bjamarhöfn Snæf. d. 9. sept. 1799 Mela- leiti Borgarf. Ragnheiður var f.k. Síra Arngríms. Fyrri maður Ingibjargar Arngrímsdóttur var Sæmundur Hálfdánarson prestur Barkarstöðum f. 31. maí 1747 d. 29. mars 1821. Ingibjörg var s.k. Sæmundar. Fyrri kona hans var Ingibjörg f. 5. júní 1755 d. 17. júní 1792. Sigurðardóttir. Alþingisskrifara Hlíðarenda, Sigurðssonar. Ættir til núlifandi fólks eru frá þessum böm- um síra Guðmundar: Þorgeiri, Stefáni, Páli, Sæmundi, Þorbjörgu, og Ögmundi. Heimildir: Islenzkar œviskrár. Borgfirzkar œviskrár. Dalamenn. Hrunamenn, byggðir og bú. Landmannabók. Lögréttumannatal. Islenzkir Hafimrstúdentar. Jarðabók 1708 Ættartölubœkur Steingríms biskups Jónssonar. " Jóns Espólíns sýslumanns Kirkjubœkur. Manntöl. Ævir lœrðra manna. Ritmennt 4 1993. Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Hjarðarfellsœtt. Ormsœtt. MINNING Gunnar Hvammdal Sigurðsson veðurfræðingur Gunnar var fæddur í Reykjavík 12. febrúar, 1926. Hann lést þar 5. október, 2009. Gunnar ólst upp í Reykjavík hjá móður sinni en var ungur í nokkur ár í Hæsta-Hvammi í Dýrafirði. Móðir hans var Dýrfirðingur og það var Gunnar einnig. Hann var hafsjór af sögum að vestan og hafði skemmtileg- an frásagnaranda. Hann kunni ógrynni af sögum af mönnum, húsum og götum í Reykjavík fyrri tíma. Gunnar var búinn að vera í Ættfræðifé- laginu mjög lengi. Þegar félagið fór að vinna frumvinnslu á Manntalinu 1910, kom hann til liðs við okkur. Það var gaman að vera í samstarfi með Gunnari, hann kom alltaf hress og glaður og það birti þegar hann kom. Eg þakka Gunnari samstarfið og skemmtilegan tíma. Dætrum hans, tengdasonum og barnabörnum sendi ég samúð- arkveðjur. Hóhnfríður Gísladóttir http://www.ætt.is 22 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.