Verkakonan - 01.01.1945, Page 22
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F.
Reykjavík
ANNAST ÖLL VENJULEG BANKA VIÐSKIPTI
Útibú hefur bankinn á eftirtöldum stöðum:
Akureyri, Siglufirði, ísafirði, Seyðisfirði og
Vestmannaeyjum.
Arður fyrir árið 1943 af hlutabréfum bank-
ans (4%) er greiddur gegn afhendingu
vaxtamiða í bankanum sjálfum og ofan-
greindum útibúum.
Útvegsbanki íslnnds h.f.
Verkakonur athugið!
Við heimilisstörfin eruð þið ekki slysatryggðar, ekki
heldur í orlofi (sumarleyfi).
Odýrustu og hagkvæmustu slysatrygginguna við eld-
hússtörfin fáið þið hjá oss.
Ef ykkur vantar ferðatryggingar, t. d. í næsta orlofi,
þá talið við oss.
Skrifstofa vor er í Alþýðuhúsinu, afgreiðslutími kl.
9—12 og 13—17 alla virka daga nema laugardaga
aðeins til hádegis.
Sími 1074.
Tiyggingastofnun ríkisins - slysatryggingadeild