Foreldrablaðið - 01.12.1951, Síða 12

Foreldrablaðið - 01.12.1951, Síða 12
MJÖG ER ÞAÐ ALGENGT vestan hafs, aS börn séu látin iðka ýmsa handavinnu í beinu sambandi við lesgreinarnar, einnig við nám kristinna fræða. Ýmiss konar kennslutæki eru og mikið notuð, svo sem myndir. — Þessar myndir voru teknar í fyrra í Toronto, meðan alþióðaþing kristinfræðikennara stóð þar yfir. íqJK Börnin voru að syngja, þegar efri myndin var tekin, en biblíu- myndir sjást á borðinu fyrir framan þau. A neðri myndinni eru þau við handavinnu í kristinfræðitíma. — Gestir frá alþjóða- þinginu sjást á báðum myndunum, þeirra á meðal Helgi Tryggva- son cand. theol., kennari við kennaraskólann. <33

x

Foreldrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.