Foreldrablaðið - 01.01.1970, Page 16

Foreldrablaðið - 01.01.1970, Page 16
14 Ef ykkur langar til, þá getið þið sjálf búið til þá Martein páskahéra, Skúf, Stúf og Ljúf. EFNI: Vattkúlur, 3—4 stærðir (fást í öllum tómstunda- verzlunum). Þekjulitir, kartonpappír og lím. Marteinn páskahéri: 1. Límið saman tvær kúiur, sem mynda búk + höfuð. 2. Klippið út eyru, tennur og framfætur.(Sjá snið). 3. Rófa, búin til úr hálfri kúlu af minnstu gerð. Fætur eru einnig búnir til úr hálfri kúlu. 4. Eyru, framfætur, rófa, veiðihár og tennur límt á viðeigandi staði — augun máluð á. Borið með skærum fyrir eyrunum. — ATHS.: Veiðihár má búa til úr sóphárum (úr eldhússópnuml). Skúfur, Stúfur og Ljúfur: 1. Límið saman tvær kúlur, sem mynda höfuð og búk. Málið gult. 2. Klippið út fætur, vængi, stél og gogg. (Sjá snið). 3. Límið allt á viðeigandi staði. ATHS.: Staða unganna fer eftir því, hvernig fætur, goggur, stél og vængir eru límdir á. Borið með skærum fyrir stéli og goggi. 4. Málið fætur og gogg rautt, vængi og stél gult. Augun máluð á.

x

Foreldrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.