Landneminn - 01.10.1947, Blaðsíða 8
Hlutverk æskunnar fyrir Island.
Eftir Einar Olgeirsson.
Ú æska, sem nú vex upp
á íslandi, mótast ai: gerólíkum 1 íis-
kjörum, næstum gagnstæðum þeim,
sem allrar aðrar kynslóðir þjóðar vorr-
ar liafa búið við. Og verkefni þessarar
upp-vaxandi kynslóðar verða ef til
vill meiri en nokkurrar annarrar, svo
það reynir á að hún verði hlutverki
sínu vaxin.
Allar fyrri kynslóðir íslendinga
liafa alizt upp við fátækt, flestar þeirra
við skort. En þær hafa flestar, ef skort-
urinn og kúgunin hafa ekki orðið svo
ægileg að dregið hafi úr þeim allan þrótt, megn-
að að heyja harðvítuga baráttu, sem leitt hefur
til vaxandi frelsis og framfara þjóðarinnar.
Æskan, sem nú er að mótast, hefur búið við
þá mestu velgengni, sem ísland liefur þekkt, og
þótt misjafnt hafi verið skipt, surnir orðið að
hýrast í brökkum, meðan aðrir reistu sér lúxus-
hallir, þá hafa þó efnahagsleg skilyrði æskulýðs-
ins orðið allt önnur en fyrr, sökum þess að at-
vinna var til fyrir alla og kaupgjald liækkaði
verulega. — En „það þarf sterk bein til jress að
þola góða daga,“ — og æskulýðurinn hefur ekki
þurft að lieyja mikla baráttu sjálfur fyrir þess-
um endurbótum. bví nauðsynlegra er það að
æska íslands reyni öll að gera sér Ijóst hvílíkt
starf það er sem verkalýðssamtök íslands hafa
með baráttu sinni og sigrum unnið fyrir liana.
hví það er æskunnar að halda því starfi áfram,
skilja til fullnustu það verk, sem þegar hefur
verið unnið, og sækja fram frá þeim áfanga,
sem núverandi kynslóð nær. íslenzk alþýðuæska
þarf sérstaklega að setja metnað sinn í það að
skilja til fullnustu það verk, sem þeg-
ar liefur verið unnið, og sækja fram
frá þeim áfanga, senr núverandi kyns-
lóð nær. íslenzk alþýðuasska þarf sér-
staklega að setja rnetnað sinn í það að
skilja baráttu feðranna, því hennar
hlutverk hlýtur að verða að leiða þá
baráttu til fullkomins sigurs.
Ali AR fyrri kynslóðií
íslendinga hafa búið við tiltölulega
frumstæð kjör, er grundvölluðust á
frumstæðri tækni. Núverandi kynslóð
er að taka slíkt stökk í tæknilegri þróun, að rétti-
lega hefur verið talað um atvinnubyltingu. Og
í kjölfar þeirrar atvinnubyltingar eru þjóðfélags-
hættir vorir að breytast.
Fyrri kynslóðir íslands skópu oss slíkan menn-
ingararf í tungu vorri og bókmenntum að hann
befúr orðið aðall vor meðal annarra þjóða og
augljósust sönnun fyrir tilverurétti þjóðarinn-
ar sem sjálfstæðrar Jtjóðar, er ein réði þessu
landi. Og einmitt mat íslenzku Jrjóðarinnar á
menningarverðmætum fram yfir fjármuni hefur
á undanförnum öldum gert hana siðferðilega
sterka og stolta, orðið henni skjól og skjöldur
gegn hvers konar tilraunum til að spilla lienni
þannig, að hún slakaði til á kröfum sfnum til
fullkominna forráða yfir landi sínu.
Æskan, sem nú vex upp, tekur við nýtízku
tækni á flestöllum sviðum atvinnulífs vors. En
hún þarf að gera sér ljóst, að hún á að verða
raunverulegur herra þessarar tækni, ekki þræll
hennar, hvorki andlega né líkamlega. Bílarnir
Framh. á bls. 13.
2 LANDNEMINN