Landneminn - 01.10.1947, Blaðsíða 7

Landneminn - 01.10.1947, Blaðsíða 7
Úlgefandi: Æskulýbsfylkingin — sambund ungra sósíalistu.Ritstjóri: Jónas Árnason. 1. tölublað Október 1947. 1. Árgangur. RIT ÞAÐ, sem nú hejur göngu sina, er málgagn Æskulýðsfylk- tngarinnar á íslandi, Sambands ungra súsialista. Ritinu er cctlað það lilutverk að vinna alþýðuæskuna á íslandi til fylgis við sósialismann, svo og að flytja þeirri (esku ýrnislegt af rituðu orði til fróðleiks og skemmtunar. Æskulýðsfylkingin hefur dður stofnað til blaðaútgdfu, síðast drið 1938, þegar hún gaf út rnálgagn sitt samnefnt þessu riti, en vegna óyfir- stiganlegra erfiðleika, sérstaklega fjdrskorts, varð að hcetta úlgáfu gamla Landnemans 1943. Æskulýðsfylkingin er samt ekki af baki dottin. Nú hefur hún enn d ný ráðizt i útgdfu límarits, sem hún hefur gcfið hið gamla uafn, og vonar hún, að allt frjálshuga œskufólk á íslandi fagni þehri dkvörðun, styrki útgdfu þessa og stuðli að þvi d allan fidtt að Landneminn rœki hlutverk sitt meðal teskunnar d íslandi. Enda þótt sumir leggi til að stjórnmdlafélög unga fúlksins i land- i)iu verði lögð niður, eru aðstandendur þessa rits staðrdðnir i því að eflu félagssamtök sí?i og starfsemi alla, sér þess fyllilega meðvitandi, að auk- inn stjórnmdlaþroski unga fólksins og áhugi þess d þjóðmdlum getur rdð- ið miklu um úrslit þeirrar stjórnmdlabardttu, sem nú er hdð d Islandi, bardttunnar fyrir óskoruðu sjdlfslœði íslenzku þjóðarinnar og fyrir mann- sœmundi kjö'rum hins vinnandi manns. Það er sannast mdla, að samfara cflingu islenzku verkalýðshreyf- ingarinnar og sem afleiðing af henni, hafa orðið hér stórstigar framfanr i atvinnu- og menningarmálurn nú hin siðari dr. Sósialistar eru brjóstfylk- ing verkalýðshreyfingarinnar, og stjórnmdlastefna þeirra er hin eina já- kvceða, þvi að hún miðar að þvi að gefa manninum kost á að vinna fyrir réttum þörfum sinum og lifa menningarlifi. Þetta veit œskan i landinu. Þess vegna skiþar hún sér undir merki sósialismans.

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.