Landneminn - 01.10.1947, Qupperneq 19
sem buðust til að standa við lilið þeirra 1938, og
Bandaríkjamenn ætluðu að segja eitthvað fallegt
um þá. Bretar og Frakkar tóku ekki tillit til
þessara þjóð og framseldu þá Þjóðverjum. Eft-
ir þá hátíðlegu athöfn sagði Mr. Chamberlain
m. a.: „Þegar öllu er á botninn hvolft, þá eru
Tékkoslóvakar jrjóð, sem við vitum lítið um.“
Ég kynntist að mínu áliti hreinræktuðu íhalds-
fólki, sem fór herfilegum orðum um kommún-
istana, alþýðusamtökin og verkalýðinn. Einnig
lá því mjög misjafnt orð til Rússa, en virtist hrif-
ið af öllu, sem bandarískt var. Ég spurði þetta
fólk, hvort Jxið vonaðist ekki eftir, að land
þeirra kæmist aftur í nánari tengsl við Vestur-
veldin, sérstaklega Bandaríkin, og veitti þeim í
utanríkismálum. Svar jiess var afdráttarlaust neit-
andi. „Við getum ekki á neinn hátt komið til
móts við Bandaríkin í utanríkismálum, meðan
þau reka þann áróður gegn okkur, sem nú er
efsttir á baugi hjá þeim.“ Það fræddi mig á j)ví,
að sérstaklega í Bandaríkjunum, en einnig í Bret-
landi, væri gert mikið veður úr því, að tékk-
neskur jjjóðarbúskapur gæti varla verið án Þjóð-
verja. Súdetahéruðin lægju í eyði og iðnaður-
inn biði þess ekki bætur að vera sviptur miklum
Jduta af l)ezta starfsfólkinu sínu. Á Jíessum for-
sendum rækju jreir áróður fyrir j)ví að konra
nokkrum þýzkurn lieiðursmönnum úr liernáms-
svæðum sínum til Tékkoslóvakíu. Tilgangur
þeirra væri auðsær. Þeir ættu að mynda eins
konar fimmtu lierdeild á ný innan landamær-
anna. Mér var að mestu ókunnugt um þennan
málflutning Engilsaxanna, en varð hans brátt
var, Jíegar ég kom til Englands. Fyrstu spurn-
ingar Englendinga sem ég kynntist og vissu, að
ég var að koma frá Pralia, voru venjulega á þá
leið: „Gengur ekki allt á tréfótum þar eystra,
síðan Þjóðverjarnir voru fluttir burt?“
KOMMÚNISTARNIR og demókrat-
arnir voru báðir mjög á einu máli um jrað, að
Tékkar þyrftu að auka verzlun sína og viðskipti
við lönd áætlunarbúskaparins og forða sér á
jrann liátt franr lijá lrlindskerjunr kreppunnar,
sem Vesturveldin væru að steyta á. Þeir bentu
mér á, að Bretland væri jregar komið í fjárliags-
legt öngþveiti, atvinnuleysi græfi um sig í Banda-
ríkjunum og allt væri enn á huldu um þróun
atvinnulífsins í Frakklandi. Þjóðir eins og Tékk-
ar, sem ættu viðgang sinn að verulegu leyti und-
ir utanríkisverzlun sinni, yrðu að tryggja sér
örugga markaði og þeirra væri lielzt að leita í
Austurvegi. Tékkum er jró ógerlegt að selja all-
an varning sinn austurátt eða kaupa jraðan allt,
sem þeir þarfnast. Þeir verða að beina um 40%
af utanríkisverzlun sinni til Vesturveldanna, og
mun Jrað meðal annars liafa nokkur áhrif á
framkomu þeirra í utanríkismálum.
Hlutverk œskunnar iyrir island. Framh. af bls. 2.
eða kvikmyndirnar mega ekki gera liana að and-
legri undirlægju þeirra, né verksmiðjur og aðr-
ar vélar iiana að vinnuþrælum. Æskunnar hlut-
verk er að ráða þessum tækjum, nota þau skyn-
samlega og vel til Jress að gera líf komandi kyn-
slóðar sjálfstæðara, fegurra og betra en nokkurr-
ar annarrar, er jretta land hefur byggt. Og til
J>ess að geta gert J)að, þarf æskan að yfirtaka all-
an þann Jrjóðlega arf, sem undangengnar kyn-
slóðir Iiafa skapað, láta hann ekki glatast í tækni-
legu umróti tímanna, — Játa Jxí vaxandi vel-
gengni, sem Jrjóðin getur veitt sér, ef vel er
stjórnað, ekki spilla Jjví menningarsjónarmiði, sem
einkennt hefur mat þjóðarinnar fram til })essa.
wÉR íslendingar getum hagnýtt oss
ágæta tækni Ameríku, án Jress að láta dollara-
matið á verðmætum lífsins ryðja sér til rúms
lijá oss og marka þjóð vora soramarki fégræðg-
innar og peningavaldsins. En til Jress að gera
J)etta, J)urfum við sterka, hugsjónarika æsku,
sem er sér Jress meðvitandi að hún stendur vörð
um fjöregg J)jóðar sinnar.
Æska íslands á iyrir höndum hörðustu sjálf-
stæðisbaráttu, sein þjóðin hefur liáð, baráttuna
við voldugasta andstæðing, sem nokkru sinni hef-
ur ágirnzt land vort: amerísku yfirdrottnunar-
stefnuna. Ameríska auðvaldið og erindrekar þess
hér munu beita jafnt kúgun sent spillingu til Jress
að ná því marki sínu að sölsa undir sig land
vort sem lierstöð, J)ótt J)að stofni sjálfri tilveru
þjóðarinnar í hættu.
Sú æska, sem á að standa vörð um frelsi ís-
lands, })arf Jrví jafnt á þeim siðferðilega styrk-
leik aðlialda,sem þekkingin á baráttu þjóðarinn-
ar veitir lienni, og þeifn yfirburðum á sviði þjóð-
félagsþekkingar, sem kenning marxismans veitir.
Megi blaði Æskulýðsfylkingarinnar takast að
leggja fram sinn skerf til þess að æska íslands
geti orðið hlutverki sínu vaxin. Hitt er svo sér-
stakt athugunarefni hvað Jrjóðin þarf að gera
nú þegar fyrir J)á æsku, sem liún leggur slíkan
vanda á lierðar. E. O.
LANDNEMINN 13