Landneminn - 01.10.1947, Page 7
samband ungra sósíalista. Ritstjóri: Jónas Árnason.
1. tölublað
Október 1947.
1. Árgangur.
RIT ÞAÐ, sem nú hefur götigu sittu, er málgagii Æskulýðsfylk-
\ngarinnar á íslancli, Sambands ungra sósíalista. Ritinu er œtlað pað
hlutverk að vinna alþýðuceskuna á Islandi til fylgis við sósialismann, svo
og að flytja peirri cesku ýmislegt af rituðu orði til fróðleiks og skemmtunar.
Æskulýðsfylkingin hefur áður stofnað til blaðaútgáfu, siðast árið
1938, pegar hún gaf út málgagn sitt sarnnefnt pessu riti, en vegna óyfir-
stiganlegra erfiðleika, sérstaklega fjárskorts, varð að hcelta útgáfu gamla
Landnemans I9\3. Æskulýðsfylkingin er samt ekki af baki dottin. Nú
hefur hún enn á ný ráðizt i útgáfu timarits, sem hún hefnr gefið hið garnla
nafn, og vonar hún, að allt frjálshuga ceskufólk á íslandi fagni peivri
ákvörðun, styrki útgáfu pessa og stuðli að Jjví á allan hátt að Landnerninn
rceki hlutverk silt meðal ceskunnar á íslandi.
Enda pótt sumir leggi til að stjórnmálafélög unga fólksins i land-
inu verði lögð niður, eru aðstandendur pessa rits staðráðnir i pvi að efla
félagssarntök sín og starfserni alla, sér pess fyllilega meðvitandi, að auk-
inn stjórnmálaproski unga fólksins og áhugi pess á pjóðmálurn getur ráð-
ið rniklu um úrslit peirrar stjórnmálabaráttu, sern nú er liáð á íslandi,
baráttunnar fyrir óskoruðu sjálfstceði islenzku pjóðarinnar og fyrir rnann-
scernandi kjörurn hins vinnandi matins.
Það er sannast mála, að sarnfara eflingu islenzku verkalýðshreyf-
ingarinnar og sern afleiðing af henni, hafa orðið hér stórstigar fratnfanr
i atvinnu- og rnenningarmálurn nú hin siðari ár. Sósialistar eru brjóstfylk-
ing verkalýðshreyfingarinnar, og stjórnmálastefna peirra er hin eina já-
kvceða, pvi að hún tniðar að pvi að gefa manninum kost á að vinna fyrir
réttum pörfum sinutn og lifa tnenningarlifi.
Þetta veit œskan i landinu. Þess vegna skipar hún sér undir tnerki
sósialismans.