Landneminn - 01.12.1952, Page 5

Landneminn - 01.12.1952, Page 5
ÁLYKTUN 11. ÞINGSINS UM VERKALÝÐSMÁL: Brýnasta verkefní alþýðuaeskunnar ad Iryggja sígur eíníngarmanna Arið 1948 sameinuðust öll afturhaldsöfl í landinu undir for- ustu rlkisstjórnarflokkanna um að ná heildarsamtökum verka- lýðsins í sínar hendur með það fyrir au^um að geta liapnýtt sér og beltt heildarsamtökunum í fyrirhuguðum árásum sín- um á verkalýðinn og kjör lians. í þau 4 ár, sem síðan eru liðin, hefur afturhaldsstjórn þessi farið með öll völd í A.S.Í. Stjórn hennar á heildarsamtökum verkalýðsins hcfur mótazt af aðgerðaleysi or: þjónustulund við atvinnurckcndavaldið og rfkisstjórn þess. Á sama tíma hafa markvissar aðfferðir rík- isstjórnanna or; amerískra húsbænda þeirra lamað allt at- vinnulíf f landinu. Hundruð kvenna og karla um land allt ííaiiRa atvinulaus. Dýrtíð hefur aukizt að sama skapi off enn nýjar. álö^ur í vændum. Gegn þessu hafa allmörg: verkalýðs- félög: undir forustu Daffsbrúnar or: Iðju, félaffs verksmiðju- fólks, snúizt með oddi or: egg or: unnið þýðing:armikla sigra, — á sama tíma hefur miðstjórn A.S.f. bcitt sér fyrir allskonar undanbrögðum or: úrtölum og livergi sýnt baráttu- eða úr- lausnarviðleitni. I»að er því sýnt að eina tryggingin fyrir því, að snúið verði við blaðinu í þessum efnum, er að sameiningarmönnum takist að endurlieimta öll völd í A.S.Í. £ licndur verkalýðsins aftur og undir forustu þcirra liefjist skelegg barátta til úrlausnar brýnustu hagsmunainálum íslenzks verkalýðs. I»að er nauðsynlegt fyrir alla alþýðuæsku að gera sér ljóst að undirstaða allra kjara- og þjóðfélagsbóta fyrir æskulýðinn er sú, að samtök alþýðunnar séu stcrk og samstillt til átaka. Fyrir því skorar 11. þing Æ.F. á alla alþýðuæsku að skipu- íeffífja sig innan verkalýðsfélaganna og taka virkan þátt í baráttu þeirra. Næsta og brýnasta verkcfni allrar alþýðuæsku er að tryggja sifi:ur einingarmanna í öllum verkalýðsfélögum við ful trúakosningarnar til 23. þings A.S.Í., cr hcfjast 20. scpt. n.k. I»ingið teluT að brýnústu úrlausnarefni allrar vcrkalýðsæsku í hagsmunamálum hennar séu eftirtalin: 1. Að tryggja atvinnu handa öllum. 2. að full vísitala verði greidd á kaup, 3. að komið verði á fullkomnum atvinnuleysistryggingum, 4. að krefjast 3ja vikna orlofs, 5. að komið vcrði á 40 stunda vinnuviku með óskertu kaupi, 6. að lögtryggð verði 12 stunda hvfld á togurum, 7. að sömu laun verði grcidd fyrir sömu vinnu, 8. að krefjast bœttra námskjara og aðbúnaðar iðnncma. Þinglð hvetur alla alþýðuæsku til virkrar baráttu til úr- lausnar í þessum efnum. A.S.Í. í HENDUR SAMEININGARMANNA. ilum alþýðunnar er í hættu stödd og framtíS æ:kunn- ar í tvísýnu. — Hér verður því að stinga fótum við, ef vel á að fara. Með missi Alþýðusambands íslands úr höndum sín- um, hefur íslenzk alþýða vissulega beðið mikið af- hroð. En af skaða vér nemum hin nýtustu ráð. Og sú er bót í máli að vér höfum nærtæk dæmi til lærdóms. Vér getum lænt bæði af því sem farið hefur vel og illa í verkalýðsbaráttu liðinna ára. Vér getum farið að dæmi hins róttæka verkalýðs frá görnlu kreppuárun- um, tekið höndum saman við verkafólk úr öllum stjórnmálaflokkum, myndað á ný víðtæka samfylk- ingu um brýnustu hagsmunamálin, fyrir vinnu handa öllu verkafólki, fyrir lækkun dýrtíðar, launabótum og bættum lífskjörum yfirleitt, — og gerum oss jafn- framt ljóst, að brýnasta hagsmunamálið er það, að losa samtök íslenzkrar alþýðu úr klóm auðvaldshand- benda þeirra, sem nú tróna í stjórnum og koma þar aftur til valda mönnum, sem alþýðan má treysta, sam- einingarmönnum. En eins og hin mikla hagsmunasókn og kjarabæt- ur alþýðu á tímabilinu 1942—1948 hefðu aldrei orð- ið án verkalýðsæskunnar, á gömlu kreppuárunum, er gekk fyrir skjöldu fram í því að skapa baráttueiningu stéttar sinnar í hagsmunamálum og hrífa Alþýðusam- handið úr óvinahöndum, — eins má það hverjum manni ljóst vera, að það, sem tapazt hefur á síðustu fjórum árum verður ekki endurheimt til fulls hvað þá heldur brautin brotin til enda, án verkalýðsæskunnar. Engir eiga framtíð sína og velferð svo órjúfanlega tengda þessari baráttu sem æskumennirnir í verka- lýðsstétt, engum skyldara en þeim að gegna kalli hennar, ekkert afl í þjóðfélaginu áhrifameira og mik- ilvirkara en þeir, er þeir leggjast á eitt. Það er meginhlutverk róttækra æskumanna að safna æskufólki alþýðunnar undir merki hinnar stéttarlegu baráttueiningar um hagsmunamálin, gegn auðstéttinni og þjónum hennar, jafnt innan við sem út á við. LANDNEMINN 69

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.