Landneminn - 01.12.1952, Qupperneq 10

Landneminn - 01.12.1952, Qupperneq 10
ÓLAFUR JENSSON: 4 Tileinkum okkur kenningar marxismans iVið rifjum alltof sjaldan upp það sem drifið hefur á daga íslenzkrar æsku á áratugunum milli ’40 og ’50. Slík upprifjun er í senn lærdómsrík og nauðsynleg, því að með henni fæst verðmæt heildarsýn yfir hvað æskan hefur starfað, lært og upplifað á þeesu tímabili. Eftir slíka athugun mun enginn vera fáanlegur til að tala um „spillta æsku,“ heldur frekar reynsluríkustu og jtroskavænlegustu æsku, sem ísland hefur átt. Æska þessara ára, sem kemst til vinnu og vits. lif- ir hernám hið fyrra, síðan sigrar verkalýðshreyfing- arinnar í baráttunni fyrir bættum kjörum og nýsköp- un atvinnulífsins á íslandi, hvorttveggja undir for- ustu Sósíalistaflokksins; hún upplifir árásir aftur- haldsins á lífskjör, atvinnu og menntunarmöguleika; hún lifir hernám hið síðara að undangegnum 30. marz; sér landið selt og leigt og hluta af sjálfri sér seldan og leigðan erlendu stórveldi — sem ákveður sjálft verð þess, eem það kaupir. Hún hefur lært að starfrækja ný, afkastamiki! at- vinnutæki, sem lyft hafa íslenzikum framleiðsluöfl- um upp í nýtt veldi. Hún hefur séð auðstéttina öll þessi ár velta sér í auði og viðhalda honum á kostnað nýSköpunar og allsherjar framfara. Hún hefur séð •framleiðsluöfl landsins komai,''t í hróplegri andstöðu við ríkjandi þjóðfélagsform en nokkru sinni — með iðnaðarkreppu, atvinnuleysi árið um kring og sölu íslenzks vinnuafls úr íslenzkum störfum til vinnu fyrir hernámsveldið. Á þessari stórstikuðu upprifjun sést, að stórir hlutir hafa gerzt á Jra;sum áratug, sem æskan hefur verið kölluð til starfs og náms, strax um og eftir fermingu. Það þarf ekki margfróðan mann í sósíal- isma til að segja sér, hvílíkum pólitískum þroska þarf að taka til að hann samsvari atvinnu- og stjórnmála- þróun þessara ára bæði á íslandi sem og hinum er- lenda vettvangi. Og nú er spurningi þea-i: Hefur pólitísk menntun, nýáköpunaræskunnar sérstaklega, haldizt í hendur við þessa geisihröðu og stórviðburðaríku atvinnu- og stjórnmálaþróun? Nei, síður en svo; þar vantar mikið á. Pólitíska menntunin hefur legið í láginni. Auðvitað hefur auðvaldið ekki haft upp á neina slíka menntun að bjóða. Það hefur unnið merkvisst gegn henni, vitandi að öll raunhæf fræðsla um þróun framleiðduaflanna og afstöðubreytingar þeirra til ríkjandi, úrelts þjóðfélagsforms, er andstæð hags- munum auðstéttarinnar. Sannleikurinn um þjóðfélag- ið, sem við lifum í, má ekki fyrir nokkurn mun lær- ast því að það bvðir: Dauðadóm yfir hið æskufjand- samlega auðvaldsþjóðfélag. þekkti um peninga til að byrja nýtt líf þá var hún horfin þegar hann kom aftur og hafði læðzt út á með- an hann var í burtu ... og þá varð hann svo vondur að hann rauk á hana og lamdi hana þegar hún kom heim og var á því og enginn með henni sem gæti þrifið í bringuna á honum eða klipið hann í hand- legginn og kastað honum út eða hrætt hann með hnefunum því það var þó hart að hafa keypt mat fyr- ir svona mikla peninga því enginn verður glaður af fiski og kartöflum eða finnur aftur sálina eins og fyr- ir brennivíni eða kogara þó að standi á honum útvortis því að mað- ur á aldrei að fara eingöngu eftir prentstöfum og þessvegna er manni sama þótt blautt sé á grasinu og hirðir ekki um að hreyfa sig en lætur sólina skína á sig og gerir við- hafnarmikinn „honör“ ef maður þekkir einhvern. 74 LANDNEMINN

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.