Unga Ísland - 01.11.1911, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.11.1911, Blaðsíða 1
JOLIN • o^ isL4. '-> '•fy \) MYNDABLAÐ MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM -----®SSSS--- ÚTOEFANDl: HELGI VALTÝSSON & 11.-12. blað. Nóv.-Des. 1911. VII. árg. ffjartgöt-gi (Sjá myndina.) Hve guðleg og hrein er sii göfuga hönd, er grœðir hvert mein i leynum, Hún vinnur hvervetna hugi’ og lönd og hjörtu hjá meyjum og sveinum. Hún temur vœngfráan himins her og hjartarkálfinn fríða, er 'skjótur sem vindur um skógana fer og skýst eins og tryltur, ef vegfara scr. — — Nú bindur hann kvennhöndin blíða. * Vor íslenski vetur með hörku og hríð í helörmum nistir oft dal og hlíð, svo rjúpur og snœspörvar hörfa þá heim að hálffentum bœjum. — Hvað tekur við þeim! — Kpndarlaus hjörtu hjá kaldlyndri þjóð — þar keyptu oft »gestirnir«■ náð fyrir blóð! Gleymið nú ekki, þið góðfúsu börn, að Guð hefir settykkur smœlingja vörn, og gáið því vel að á gnwdum og hólunum, bvort »gesti« þið fáið ei ncina á jólunum.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.