Unga Ísland - 01.09.1916, Blaðsíða 7

Unga Ísland - 01.09.1916, Blaðsíða 7
UNGA iSLAND. 71 Það voru gildar áslæður fyrir þvi, að yfirforinginn mátti ekki vila neitt um það fyr er í næsta mánuði. Og þessi lilli ormur var nú þegar búinn að fá að vila alt of mikið. »Eg sá ykkur«, sagði Villi Vinkí, »en fylgdar- maðurinn sá það ekki af því eg sagði honum að fara«. bÞú hafðir þó vit á því, snáðinn þinn«, muldraði Rauð- kollur hálfglaður og liálfreiður í senn. »Og hvað mörgum hefurðu svo sagt frá þessu?« »Bara sjálfum mér. Þú kornst ekki upp um mig þegar hesl- urinn minn var hallur og eg var að leika mér að því að ríða á svarta naulinu. »Villi Vinkí«, sagði Rauð- kollur ákafur og tók í hönd hans, »þú ert þá áreiðanlega besli félaginn. rú gelur nú kanske varla skilið þetla — en sjáðu nú til — eg ælla mér bráðum að giflast ungfrú Aldísi og þá verður hún konan mín — en ef þér nú finst það ljótt, að kyssa full- orðna stúlku, þá máltu segja honum föður þínum frá þessu«. »En hvað verður þá?« spurði ViIIi Vinkí. »Eg kemst bara i vandræði«, sagði Rauð- kollur og leit dálítið ísmeygilega á Villa Vinkí. »Þá ælla eg ekki að segja það«, sagði Villi Vinkí slultlega. »En hann pabbi hefir sagt, að það væri kveifarlegt að vera altaf að kyssa, og eg hélt að þú mundir aldrei gera það«. »Eg er nú lieldur ekki æfin- lega að kyssa, gamli hrekkjarlómur, það er bara svona við og við, og þegar þú ert orðinn slór, þá er eg viss um að þú gerir það líka. Hann pabbi þinn meinti visl að það væri ekki gott fyrir litla drengi. »Já, svo«, sagði Villi Vinkí og fór nú að skilja. »Það er alveg eins og með skegg- burstann«. »Já, það er einmitt það«, sagði Rauðkollur alvarlegur. »En«, sagði Villi Vinkí, »eg held samt að eg hali aldrei neilt gaman af því að kyssa fullorðna slúlku, né nokkurn, nema hana mömmu, því eg má til, eins og þú veisl«. Báðir þögðu um stund. (Frh.) Eldspíturnar. IJað er ekki lengra en 84 ár síðan eldspíturnar voru fundnar upp. Sá sem fyrstur bjó þær lil var þýskur maður, Cammerer að nafni. Hann bjó til ofurlitlar spítur, selli hnúð á ann- an endann á þeim úr einhverju efni, svo kviknaði á honnm ef honum var núið við eillhvað hart. Þelta var ofur auðvelt, og vildum vér nú gefa mikið lil að missa ekki eldspíturnar, svo ómissandi eru þær og handhægar, þegar kveikja þarf ljós eða tendra eld. En það fór fyrir Cammerer eins og svo mörgum öðrum uppfundninga- og velgerðamönnum fyr á tímum. Hann var fyrirlitinn af öllum og bláfátækur, og uppskar hvorki heiður eða auð af þessari þörfu uppfundning sinni. þýska stjórnin áleit sem sé að eldspílurnar væru slór-liættulegar, og bannaði að nota þær. Cammerer reyndi nú að liafa gagn af uppfundning sinni í úllöndum, og fór til Englands, en þar dóu vonir hans fyrir full og all. Menn fóru að smiða eldspítur og líkja eftir hans spítum, og reyndu með öllu móli að færa sér í nyt uppfundning hans. Jafnvel lyfsali einn á Englandi þóltist eiga heiðurinn af því að hafa fundið þær fyrslur upp. þegar þýska stjórnin sá, að Englendingar vorn ekki liræddir við brunahættu af eldspílunum, aftur- kallaði liún bannið. En það var því miður of seinl fyrir Cammerer. Heilsa hans og kraflar voru þrotnir. Mót- lælið, og ýmiskonar andstreymi, hafði

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.