Unga Ísland - 01.01.1933, Blaðsíða 5

Unga Ísland - 01.01.1933, Blaðsíða 5
 Ef væri ég sannur, ef væri ég hreinn, ef væri ég glaður og hryggði’ ekki neinn. Ef hjálpaði’ ég öllum, sem gæti ég glatt, gætti mín ávallt og talaði satt. Fljótur til sátta, í hjartanu hlýr, hlúði að þeim, sem í kuldanum býr. Varðveitti flekklausan huga og hönd, hristi’ af mér vanans og gleymskunnar bönd. Ef veittist mér þetta — það þrái ég heitt -- um þjóðfrægð og hylli ég skeytti’ ekki neitt. Og biði mín fangelsi og fjötur um háls, þar flytti’ ég inn gleði og lifði þar frjáls. &

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.