Unga Ísland - 01.02.1936, Side 14

Unga Ísland - 01.02.1936, Side 14
UNGA ISLAND 24 Nokkrir þekkíusiu leikorar þjóðarirmar Brynj. Jóhanmsson Haraldur Björnsson Gunnþ. Halldórsdóttir Soffia Guðlaiigsdóttir Marta Indriðadóttir Arndís Björnsdóttir Þorst. Ö. Stephensen Alfreð Andrésson Gestur Pálsson Mörg þekktustu skáldrit heimsbókmenntanna hafa verið búin þvi formi frá'höf- undarins hendi, er nefnd eru leikrit. Leikritin eru siðan sýnd á leiksviði. Hlutverk leikaranna er að sýna á leiksviði lif þeirra persóna, er höfundur skáld- ritsins hefir skapað. íklœða þœr holdi og blóði. Sýna tilfinningalíf þeirra, sýna sorgir þeirra og gleði. Gáfa leikarans er metin og virt, meðal hinna fremstu lista.

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.