Unga Ísland - 01.02.1936, Síða 18

Unga Ísland - 01.02.1936, Síða 18
UNGA ÍSLAND 28 Verðlaunaþrautir. Athugið gaumgæfilega töflur þær, sem hér fara á eftir. Reynið að gera línurit yfir stærð hinna ýmsu borga, hæð fjallanna o. s. frv., og þá veitist ykkur léttara að festa í minni stærð- arhlutföllin. Sendið síðan ritstjórn blaðsins línuritin, og blaðið mun birta þau réttustu og best gerðu, og veita verðlaun fyrir þau. Nokkur lengstu fljót: 4) Missisippi-Missouri 6600 km. 2) Níl 6000 — 3) Amazon 5500 •— 4) Ob-Irtysj 5300 — 4) Jenesej-Selenga 5200 — 4) Jangtsekiang 5100 — Tíu stœrstu borgir. Reyndu að festa í minni íbúatölu hverrar borgar, í milljónum og hundr- uðum þúsunda. London 8 milljónir og 2 hundruð þús- und (8,203,942). New York 6 milljónir og 9 hundruð þúsund (6,930,446). Tokio 5 milljónir og 5 hundruð þús- und (5,480,000). Berlín 4 milljónir og 3 hundruð þús- und (4,297,000). Chicago 3 milljónir og 4 hundruð þús- und (3,376,438). París 2 milljónir og 9 hundruð þús- und (2,871,429). Moskwa 2 milljónir og 8 hundruð þúsund (2,781,300). Osaka 2 milljónir og 5 hundruð þús- und (2,453,573). UNGA ISLAND Eign RauiSa Kross íslands. Kemur út 1 1C síSu heftum, 11 sinnum á ári, og- þar atS auki vandaS jólahefti til skilvísra kaupenda. Verö biaösins er aöeins kr. 2,50 árg. Gjalddagú hlaösins er 1. aprll. Ritstjórn annast: Arngrímur Kristjánsson, Bjarni Bjarnason, Kristín Thoroddsen. Gjaldkeri blaösins er Arngrímur Kristjáns- son, Egilsg'ötu 24, slmi 2433. Utanáslcrift biaösins öllu viövlkjandi er: Pósthólf 3G3. Bðkhlaöan, Lækjargötu 2, Reykjavlk, innrit- ar nýja kaupendur, og tekur á móti greiösl- um þeirra kaupenda, er skipta beint við afgreiðsluna. Prentaö I ísafoldarprentsmiöju h.f. Leningrad 2 milljónir (2,000,000). Buenos Aires 2 milljónir og 2 hundr- uð þúsund (2,195,200). Auk þessara borga, er hér eru taldar, eru 10 borgir, er allar hafa yfir 2 mill- jónir íbúa. Af þeim eru 5 í Evrópu, 2 í Bandaríkjunum, 1 í Suður-Ameríku og 2 í Japan. Allt yfirborS jarðarinnar er 509,200,000 kvaðrat kílómetrar (fimm hundruð og níu milljónir og tvö hundruð þúsund). Þar af sjór 361,200,000 kv. km., en þurrlendi 148,000,000 kv. km. Nokkur hæstu fjöll: ’) Mount Mc. Kinley 6200 metrar yfir sjávarflöt. -) Kilimandjaro 6010metrar yfir sjáv- arflöt. 8) Aconcagu 7000 metrar yfir sjávar- flöt. 4) Mont Everest 8840 metrar yfir sjáv- arflöt. "’) Elbrus 5600 metrar yfir sjávarflöt. 1) í Norður-Ameríku. 2) í Afríku. 3) í Suður-Ameríku. 4) í Asiu. 5) í Evrópu.

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.