Unga Ísland - 01.12.1937, Blaðsíða 7
145
ÚNGA ÍSLAND
ÁRMANN KR. EINARSSON:
TÁR OG BROS.
Sumarið var liðið og það var komið
lianst. Blómiu voru :fölnuð oy grasið var
ekki lengur grænt, lieldur gult; — næstum
[iví eins gult- og kjóllinn liennar Maju
litlu, sem stóð við garðsldiðið og' iiorfði
ii hin börnin leika sér. Þarna hlupu þau
fram og aftur, lilógu og ærsluðust. En
Maja litla gat aldrei leikið sér. Hún var
fötluð, annar fóturinn var krepptur, svo
liún varð alltaf að staulast yið hækju. Það
vissi enginn nema hún sjálf, live heitt iiún
óskaði þess stundum, að vera heilbrigð og
geta tekið.þátt í leikjum hinna barnanna.
— en iiún varð bara að láta sér nægja að
horfa á.
Maja litla var ellefu ára gömul; hijn
hafði ijóst liár og blá augu. Ilún var lag-
leg, en andlitið var nokkuð fölt og alvar-
legt.' Hiin hafði svo snemma orðið að
reyna alvöru lífsins. Þegar liún var finnn
ára, þá rnissti liún föður sinn. Síðan liafði
móðir diennar verið á ýmsúm stöðum í
vinnumennsku. Og síðastliðið vor hafði
liún ráðist hingað til Skeijayíkur.
Maja'litla lét hugann renna yfir farinn
veg. Margt hafði nú drifið á dagana á
þessu eina sumri. En allt hið markverð-
asta var í sambandi við Jóa gamla og
krakkana í þorpinu. Jói gamli átti tun-
blettinn, sem krakkarnir voru vön að leika
sér á. Þar Var besti staðurinn til að leika
sér, vegna þess að það lá í miðju þorpinu.
En iionum var illa við krakkana og þeim
við hann. Það bar éigi ósjaldan við, að
þegar ærslin og gleðskapurinn stóð sem
liæst, að Jón gamli snaraðist út úr kofa
sínum bálreiður og' skipaði krökkunum að
hypja sig í burtu. En krakkarnir hlógu
bara og storkuðu lionum á allar lundir, og
kölluðu liann aldrei annað en uppstökka-
Jóa eða Bráða-Jóa. Og oft léku þau gamla
manninn grátt. Það voru alltaf eilífar erj-
ui' á milli þessara tveggja aðila; — eins og
tvö fjarskyld ríki sem heyja ófrið.
Maja litla mundi sérstakirga eftir tinu
kvöldi, eftir að iiún var nýkomin hingað í
þorpið. Þá stóð iiúii við liliðið eins og núna
og liorfði á leik barnanna. Xokkrir strák-
ar tóku gamlan netræfil og strengdu liann
út, rétt fýrir Jraman dyrnar lijá Jóa
gamla. Híðan gerðu þeir ógurlegt óp og liá-
reisti, svo að Jói-kom anandi út. En liann
tók ekkert eftir snörunni, svo liann datt
kylliflatur. En strákunum var skemmt. Þá
var Maju nóg boðið. Ilún staulaðist fram
á hækjunni sinni og' ávítaði ])á fyrir, livað
það væri ijótt að vera að lirekkja gamla
manninn. En þeir gerðu bara gys að góð-
semi hennar. „Uss! Þú ókunnug stelpa. að
vera að skifta þér af þessu. Sjáið þið bara!
Eg lield að það sé hjónasvipur með þeim
Uppstökka-Jóa og Skökku-Maju“. Hún
liafði snúið heim, — og grátið í hljóði.
Aldrei fyr hafði hún verið uppnefnd eftir
Iíkamslýti sínu. Það var nógu þungt að
bera það samt.
Dag'inn eftir liafði Jói gamli beðið Maju
litlu að finna sig yfir í kofann til sín. Það
iiafði lirært lijarta gamla mannsins að barn
skyldi liafa tekið svari lians. Því liefði liann