Unga Ísland - 01.12.1937, Qupperneq 14
UNGA ÍSLAND
152
„0,já, það er nú líklegö, en lieiðarlégi:
fólk kærir sig ekki um slíka pilta lieim iil
sín. Það gæti eittlivað horfið — skiljið
þér.“ ,
,.Er liann ófrómur?“
„Kannske og kannske ekki. Það liefur
ekki sannast á hann, nema ósannsögli og
Þannske einhverjar smágripdeildir. En
þetta væri að freista lians, og best er að
forðast það — finnst yður ekki? Annars,
úr því við minnumst á þetta: Þér þurfið
víst ekki að fá skipsdreng ?“
„Nei, því miðnr, ég hefi nóg fólk.“
„Já. auðvitað. Það væri heldur ekki gott
fyrir yður að hafa liann — síður en svo.
Eg get sagt ]iað, eins og ])að er, úr því þér
þurfið hans ekki með: Þetta er'óþverra-
hvolpur, sem ég liefi fengið meira en nóg
af. Eins og þér getið nærri var vandrœða-
uppeldi á barninu, og ég liefi livað eftir
annað neyðst til að taka hann frá þéssari
föðurnefnu, sem hann átti, þeim vand-
ræðagarnii. En hvað lialdið þér ])að hafi
þýtt? Eg liefi komið honnm í góðai' vistir.
bæði hér í borginni og uppi í sveit; hann
hefir strokið úr ])eim öllum, þessi þorpari.
Það hefir heldur enginn sótst eftir að hafa
hann; þetta nennir engu en fullur er
hann af þrjósku og ótuldarskap. Seinast
vistaði égjhann hjá kjötsalanum liérna
uppi við torgið. Líldega hefir hann fengið
lítið að eta þar, en mér er sama. Það þarf
meira en meðalóþokkaskap til að-fara að
eins og hann gerði. Þarna lokaði liann
kaupmanninn inni í frystiklefanum. og
meðan aumingja mað.urinn stóð þai'
skjálfandi í kulda, át livolpurinn fjögur
pund af svínasultu upp til agna.“
Láld heyrði skipstjórann hkægja og
spyrja:
„Eigið þið marga svona peia hér í borg-
inni?“
„Nei, við höfum engan haft svona af-
leitan, Síðan Góflu-ICarl hvarf, og það eru
nú mörg ár síðan.“
„Góflu-Karl?“
„líann var nfndur þetta af því að liann
iiafði fyrir orðtæki: Sá fékk gófluna
llann var hreinasta úrþvætti, svo sem á-
móta'og larfastrákurinn. Eg man ])að svo
greinilega, eftir allan þann tíma, livað
okkur létti mikið, þegar liann hvarf.“
,.Nú, og hvað varð svo af honum?“
„Það veit enginn maður. Hann var tek-
inn fastur fyrir að hrinda hafnarstjóran-
nm í sjóinn, út af kjaftshöggi, sem hann
liafði gefið honum. En morguninn eftir
\'<u' fuglinn floginn. Það hafði farið enskr
gufuskip um nóttina, og liann liefir senni-
lega strokið með því. Síðan liefir ekkert
af honum frétst, en sennilega er liann
dauður eða í tukthúsi, því að þetta var
drullusokkur. líg hefi alltaf haldið ])ví
fram, að það er um menn eins og sóla-
leður: Ef ])að er ekki úrvalsleður, þá er
það ónýtt.“
Nú hafði Larfa-Láki fengið nóg. Ilann
læddist. út úr garðinum og stefndi lieim-
leiðis. llann var reiður og sár í skapi.
Alltaf þurftu menn að jafna honum við
])cnnan Góflu-Karl, sem hafði víst verið
lireinasti glæpamaður, eftir ])ví orðspori.
sem af honum gekk.
En hvað jafnvel lieiðvirðir menn geta
stundum verið vondir!
Barnaverndai'nefndin var komin á fund.
Láki hafði tekið á móti hSfðingjunum,
jafnóðum og þeir komu um borð, og bann
Jiafði hlegið upp í opið geðið á þéim, ])eg-
ar þeir lágu á maganum um þveran horð-
stokkinn og sprikkluðu út skönkunúm, til
]iess að ná jafnvægi og fótfestu. Nú sátu
þeir niðri í þrön^u káetunni og réðu ráð-