Unga Ísland - 01.12.1937, Síða 18
UNGA ÍSLAND
156
Við sendum honmn álf, svo kóngsdóttir-
in fái ósk sína nppfylta, sag'ði kóngurinn
er'afremur og það var gert,
Bn álfar þe'ir, er sendir voru, lmrfu hér
um bil strax og prinsessa kom auga á þá,
]>eir gátu ekki að þ'essu gert — liún grét
og sagði:
„Það er ekkert varið í þetta ég vil fá
að sjá alminnilegan álf, eklfi bara að lion-
um bregði fyrir, svo sem andartak".
,,Ja, þið fáið ekki skóginn, nema þið út-
vég'ið slíkan álf“, sagði konungur.
JIolli vissi ekkert um allt þetta, hann
sat við tjörnina og æfði sig, er álf einn
bar þar að, og sagði lionum tíð'indin —
og þá megið ]>ið reiða ykkur á að hann
flýtti sér á konungsfund.
„Herra konungur“, hrópaði JIolli — ég
er rétti álfurinn, kóngsdótt'irin getur horft
á mig eins lengi og' hún vill. —
„Gott! Agætt“, sagði álfakóngurinn,
„farðu og sýndu henni þig, ef við fáum
skóginn geri ég þig að miklum manni.
IIolli þaut á stað og þegar kóngsdóttirin
sá liann, varð hún frá sér nunfin af fögn-
uöi, og faðir hennar gaf álfunum strax
skóginn. — IIolli varð þó aö heita því, að
koma við og við, svo að prinsessan gæti
feng'ið að sjá liann og það gerði hann.
Upp frá þessu hafði Holli nóg aö gera.
Uann varð að lilaupa og sýna sig fólki, sem
langað til að sjá sannan smáálf. Ilanín lifir
enn, er alltaf á þönum, síglaöur og hress,
því einstakur er hann í sinn'i röð, eini álf-
nrinn, sem ekki getur gert sig ósýnilegan.
-^
Séra Magnús Helgason
á ttræður.
Séra Magnús Helgason, fyrrverandi
s kólastjóri Kennaraskólans, varð áttræður
þann 12. nóv. s.l.
Unga Island flytur vi'S þetta tækifæri,
i.nynd af sr. Magnúsi og undurfagurt
kvæöi um hann, orkt af Jóhannesi úr Kötl-
um.
Eins og lesendur Unga Islands vafalaust
'muna, birti það nýlega brot lir bernsku-
ininningum sr. Magnúsar, mjög fróðlega
og skemmtilega kafla, er greindu frá lífi
og uppvexti hans fvrir 70—80 árum.
TTnga Island minnist þessa merka öld-
ungs í jólahefti sínu, með mikilli gleði. •—
Ra‘ði beint og óbeint hefir æskan í síðustu
liálfa öld notið áhrifa frá honum. meiri
og betri, en fá nokkrum öðrum Islendingi.
I nafni hennar flytur Unga Island séra
Magnúsi þökk og kveðju.
Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er hér birt
npp úr Menntaimálum, er komu út um þess-
ar mundir, og er það gert með leyfi rit-
stjorans.
Þú heyrtJir ungur heilagt kall
frá háhorg lands og þjóSar
og óskum þínum orka svall
við arin fornrar' glóðar.
Og upp á lcerdðms listafjaU
þig leictdu dísir góðar.
Og þangað eldföng anda'ns hrýn
þeir ungu sóttu á vetri,
og hcldu einn dag með dýpri sýn
frá dýru menntasetri.
,. •—• Það almœlt var um augu þín,
að engin fyndvst hetri, >