Unga Ísland - 01.12.1937, Page 22
UNGA ÍSLANÐ
160
fjórða. En í síðasta pottinn lét
hann engan lit. Úr honum komu
hvít kerti.
Börnin í Koti sátu inni í litla
bænum sínum á aðfangadagskvöld.
Þau voru hnuggin í bragði, því
að þau höfðu ekkert ljós. Þá var
guðað á gluggann. Jólasveinninn
var þá kominn með kerti handa
þeim.
Börnin urðu svo glöð, að þau
hlupu upp um hálsinn á jólasvein-
inum og kysstu hann, þó að snjór
væri í skegginu á honum. Svo
kveiktu þau og festu kertin sín á
undirskálar, ^em þau létu standa
á borði. Það höfðu þau fyrir jóla-
tré. Þau gengu glöð í kringum
borðið og sungu:
Heims um ból
belg eru jól.
(Ef þú færð kerti á jólunum, þá
skaltu fara varlega með þau, þeg-
ar ljós er á þeim, því að eldur-
inn er mjög hættulegt leikfang.)
UNGA ÍSLAND
Eign Rauða Kross íslands.
Kemur út í 16 síðu heftum, 10 sinnum á ári.
10. heftið er vandað jólahefti.
Skilvísir kaupendur fá auk þess
Almanak skólabarna.
Verð blaðsins er aðeins kr. 2,50 árg.
Gjalddagi blaðsins er 1. apríl.
Ritstjórn annast:
Arngrímur Kristjánsson,
Bjarni Bjarnason, Ivristín Thoroddsen.
Afgreiðslu og- innheimtu blaðsins annast
skrifstofa Rauða Krossins, Hafnarstræti 5,
herbergi 16—17 (Mjólkurfélagshúsið). Skrif-
stofutími kl. 10—12 og 2—4. Póstbox 927.
Prentað í ísafoldarprentsmiðju.
JÓL
Myrkiið ur jofiö. ButichiMiiJsijósiii bi'cuna.,
131111, flýja sorgii’. Vor aninnarkatrú er skírð
\ið uppsprettur, sem fró au.sfrænmu brunni
iciina,
Yfir logar liin norræna stjörnudýi’ð.
Heimkynni ljóma, i Jjirtunni ijörnin syugjn,
eitt bros verður auðlegð, 'livert liandtak að
sáttargjörð,
í nótt, þegar allar jólaklukkurnar klingja
og kalla samliljóma himnanna frið á jörð.
Sigurður Draumland.
Hina fallegu mynd á fyrstu síðu heftis-
ius, hefur Jóhann Briem málari gert fyrir
Unga"ísland. Auk jtesslhefur hann'teikn-
að myndina í söguna: Síðasta jólagjöfin.
Blaðið kann honum bestu jiakkir fyrir.