Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 85

Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 85
Tækniannáll 1990 83 Talið er að um 1.250 verkfræð- >- (0 ingar séu í landinu, starfandi 3 CJ> c verkfræðingar séu um 1.000 og þar af launþegar um 700. Kjara- T3 :0 l c c '5> = 7n ■ <o iS '<u 'c a> Q. D> CO «o (0 c c iL — <0 </> T3 <0 'ö R könnunin náði til allra verkfræð- Starfsvettvangur LL CQ iS CQ o> Q < I o> inga í landinu, en aðeins 265 eða Verkfræðistofa 28 2.423 58 9 6 2.484 rúmlega 20% þeirra svöruðu, sem Tölvuþjónusta 10 2.209 87 14 10 2.520 er nokkru minna en árið áður Versl.-þjónusta 9 2.430 90 117 12 2.772 (283). Þátttaka í könnuninni hefur Iðnaður 24 2.985 197 48 33 3.224 farið minnkandi ár frá ári. Verktakar 9 3.801 217 25 83 4.115 Samkvæmt könnuninni var Annað 14 4.133 370 91 35 4.685 meðaltal heildargreiðslna á árinu Ríkisslofnun 69 2.255 86 148 119 2.611 1990 um 3.121 (+13%) þúsundir Reykjavíkurborg 21 2.077 237 19 45 2.367 króna á hinum almenna markaði, Sveitarfélag 6 2.815 204 0 35 3.053 en um 2.684 (+18%) þúsundir Hálfopinber stofnun 12 3.077 168 91 117 3.371 króna á hinum opinbera. Þrátt Menntastofnun 10 2.252 31 134 355 2.678 fyrir talsvert hærri aukagreiðslur _ ^ l# ^ , , f , laila 1 Mcoaltal heildargreiðslna eftir staiýsvettvanqi á nl opmbera geirans nægir það árjnu J9go mur er íþúsundum króna. ekki til að vinna upp þann mun sem er á beinum launum þessara hópa. Þessu til viðbótar ber að geta þess að meðalstarfsaldur á almenna markaðinum er nokkru lægri en á hinum opinbera, svo raunverulegur munur er enn meiri. Meðaltal heildargreiðslna eftir starfsvettvangi á árinu 1990 eru sýndar í töflu 1. Niðurstöður þessarar könnunar eru svipaðar og árið áður. Verkfræðistofur greiða lakari laun en ríkisstofnanir og menntastofnanir og töluvert lægri laun en sveitarfélög og hálfopinberar stofnanir. Reykjavíkurborg sker sig úr með lægstu launagreiðslur til verkfræðinga. Mennta- stofnanir greiddu lægstu launin 1989 en greiddu ntun betur á árinu 1990. Athygli vekur að laun í tölvuþjónustu eru lág, en þess ber að gæta að meðalaldur tölvufræðinga er lágur. í könnuninni gáfu aðeins fjórir verkfræðingar upp atvinnuleysisdaga á árinu 1990, eða 1,6% í stað 5,3% svarenda í fyrri könnun. Að meðaltali voru atvinnuleysisdagar 85 og var það allt frá 15 dögum til 265 daga hjá þeim sem flesta daga hafði. Þröngt var um vik í samningamálum um kjör á vinnumarkaðinum vegna þjóðarsáttar. í maí 1990 afturkallaði fjármálaráðherra ákvörðun um röðun verkfræðinga í launaflokka, sem gilt hafði frá árinu 1987, og héldust því laun ríkisverkfræðinga óbreytt frá þeim tíma. Borgarverk- fræðingar undirrituðu samning við borgina 19. desember 1990. Efnisatriði voru þau sömu og í fyrri samningi og launahækkanir á nótum þjóðarsáttar. Samningur var gerður við Félag ráð- gjafarverkfræðinga, FRV, í janúar 1990. Launalið þessa samnings var síðan sagt upp af FRV 15 dögum síðar. Síðan fengu verkfræðingar á verkfræðistofum launahækkanir að mestu að hætti þjóðarsáttar. 3.3 Félag ráögjafarverkfræöinga Verkfræðistofur í Félagi ráðgjafarverkfræðinga, FRV, eru 32 og félagsmenn 106. Könnun hef- ur verið gerð á rekstri og afkomu verkfræðistofa í FRV árin 1989 og 1990. Ekki fengust svör hjá öllum stofunum. Helstu niðurstöður kannana eru sýndar í töflu 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.