Árbók VFÍ - 01.01.1995, Page 109
Nýir félagsmenn 107
Ágúst Valfells
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1989. Próf í vélaverk-
fræði frá HÍ1993.
Störf: Silfurtún hf.
Ætt og fjölskylda:
Sveinn B. Valfells
forstjóri, Reykjavík
Helga Valfells
húsfreyja
Ágúst Valfells
verkfræðingur,
f. 24.03.34 í Reykjavík
Ólafur J. Halldórsson
kaupmaður, Vík í Mýrdal
Ágústa Þ. Vigfúsdóttir
húsfreyja
Matthildur Valfells
hjúkrunarfræðingur,
f. 08.07.33 í Vík í Mýrdal
Ágúst Valfells
f. 08.01.70
Þórólfur Freyr
Guðjónsson
" húsasmiður Rvk.
Regína Erlingsdóttir
húsfreyja
Guðlaug Þórólfsdóttir
David E. Shill
búsettur í Englandi
f. 19.08.49
I
sjúkraliði í Reykjavík,
f. 21.12.50 íReykjavík,
maki: Sigfús R. Bl. Cassata,
verslunarmaður, f. 25.02.52
I
Chien Tai Shill
nemi f. 06.12.69 i Aigle, Swiss
barn: Ásgeir Valfells f. 01.11.93 í Reykjavík
Árni Jónsson
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1979. B.S. próf frá
byggingardeild Tækniskóla íslands 1982. M.S. verkfræðingur frá
Kungliga Tekniska Högskolan Stokkhólmi 1987.
Störf: Verkfræðistofan Hnit hf. frá 1983. Einnig starfað í stjórn
Skíðasambands íslands 1982-1984 og í Hjálparsveit skáta í
Kópavogi frá 1984.
Ætt og fjölskylda:
Árni Jónsson
vólvirkjameistari, Húsavík
Guðrún Stefanía
Steingrímsdóttir
húsmóðir
Jón Ármann Árnason
húsgagnasmíðameistari,
f. 10.01.36 áHúsavík
Sigvaldi
Gunnlaugsson
bóndi, Skeggstöðum,
svarfaðardai Guðmundur Marinó Jónsson
Margrét
Jóhannesdóttir
húsmóðir
Fanney Árdís
Sigvaldadóttir
póstfulltrúi, Akureyri,
f. 01.01.39 í Svarfaöardal
hitaveitueftirlitsmaður, Keflavík
Malena Ellevssen
húsmóðir
Sverrir A. Guðmundsson
rafverktaki,
f. 01.04.35 Keflavík
Helgi Geirsson
kennari, Laugarvatni
Sigríður Krístín
Áskellsdóttir
húsmóðir
Lovísa Erla Helgadóttir
bókavörður,
f. 12.02.41 í Hveragerði
Árni Jónsson Sigríður Kristín Sverrisdóttir
f. 16.03.59 á Húsavík hjúkrunarfræðingur, f. 26.05.65 í Keflavík
Barn: Lovísa Fanney f. 01.10.93 í Reykjavík