Árbók VFÍ - 01.01.1995, Blaðsíða 118
116 ÁrbókVFÍ 1993/94
Jón Benediktsson
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1984. Próf í raf-
magnsverkfræði frá HÍ1988. M.S.E.E. prófgráða frá Purdue
University, Indiana, USA árið 1991.
Störf: Verkfræðingur hjá Marel hf. frá 1992 og áður á kerfisverk-
fræðistofu Verkfræðistofnunar HÍ.
Ætt og fjölskylda:
Sveinn Benediktsson
framkvæmdastjóri, Reykjavík
Helga Ingimundardóttir
húsmóðir
Benedikt Sveinsson
hæstaréttarlögmaður,
Garöabæ
f. 31.07.38 íReykjavík
Jón Gunnarsson
verkfræöingur, Álftanesi
Hómfríður Sigurlína
Björnssdóttir
húsmóðir
Guðríður Jónsdóttir
húsmóöir,
f. 15.09.38 áSiglufirði
Jón Benediktsson
Kristján Guðlaugsson
framkvæmdastjóri, Reykjavík
Bergþóra Brynjúlfsdóttir
húsmóðir
Grétar Brynjúlfur
Kristjánsson
Þorsteinn Sigurðsson
bóndi,
Vatnsleysu, Biskupstungum
Ágústa Jónsdóttir
húsmóðir
Sigríður Þorsteinsdóttir
snyrtifræöingur, Reykjavík,
f. 21.10.38 í Biskupstungum
lögfræðingur,
Reykjavík,
f. 15.09.37 í Reykjavík
maki: Ágústa Arna Grétarsdóttir
f. 16.10.64 í Minneapolis, USA lyfjafræöingur f. 20.08.64 í Reykjavík
i i
böm: Kristín f. 22.08.89, Benedikt f. 27.ob.91 og Þorsteinn 22.08.94
Kjartan Mar Eiríksson
Nám: Stúdent og próf í byggingariðnfræði frá Tækniskóla íslands
1988. Próf í byggingartæknifræði frá sama skóla 1991. Verkfræðipróf
frá Aalborg Universitetscenter 1993.
Störf: Veghönnun og landmælingar hjá Vegagerðinni 1990-1991.
Starfaði áður við húsasmíði. Hef starfað á mælingadeild Borgarverk-
fræðings frá jan. 1994.
Ætt og fjölskylda:
Guðmundur Friðbjörn
Eiríksson
útvegsbóndi,
Garðhúsum, Garði
Jenný Camilla Júlíusdóttir
húsmóðir
Eiríkur Guðmundsson
vélsmiður,
Garði,
f. 24.11.27 ÍReykjavík
Jón Kristjánsson
sjómaöur,
Sléttu, Mjóafiröi
Jónína Björg
Baldvinsdóttir
húsmóðir
Aðalheiður Jónsdóttir
Sveinn Helgason
verkstjóri,
Þórustööum, Eyjafiröi
Svava Magnúsdóttir
húsmóðir,
Akureyri
Magnús Hólmgeir
Sveinsson
iðnverkamaöur,
Reykjavík,
f. 18.06.18 á Akureyri
Sigurjón Jónsson
bóndi,
Kirkjuskógi, Dalasýslu
Jónína Kristín
Ásgeirsdóttir
húsmóðir,
Kirkjuskógi, Dalasýslu
Margrét Sigurjónsdóttir
verkakona,
Reykjavík,
f. 27.03.16, Geirshlíð, Dalasýslu
Kjartan Mar Eiríksson
f. 10.09.62 (Keflavfk
I
maki: Svava Magnúsdóttir
f. 17.05.59 I Reykjavík
I
börn: Magnús Hólmgeir Guðmundsson f.oi.ii.so. Ivar f.01.03.89 og Lilja f. 20.03.91
fiskverkakona,
f. 10.11.32, Mjóafiröi