Árbók VFÍ - 01.01.1995, Page 123
Nýir félagsmenn 121
Stefán Stefánsson
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1986. Próf í raf-
magnsverkfræði frá HÍ1991 og Masters-próf í aðgerðagreiningu frá
Stanford University, Kaliforníu, USA 1993.
Störf: Verkefnavinna hjá Hagsýslu ríkisins nóv. 1993 til maí 1994.
Deildarsérfræðingur hjá vinnumálaskrifstofu Félagsmálaráðu-
neytisins frá júní 1994.
Ætt og fjölskylda:
Kristján Pétursson
útgerðarmaður og sjómaður,
Húsavík
Jóhanna Númadóttir
húsmóðir
Stefán Kristjánsson
íþróttafulltrúi Reykjavíkurborgar,
Reykjavík,
f. 30.06.24 á Húsav., d. 01.09.90
Jón Stefán Guðjónsson
loftskeytamaður og símstjóri,
Hesteyri
Helga Sigurðardóttir
húsmóðir
Kristjana R. Jónsdóttir
íþróttakennari og skólaritari,
f. 25.01.30 á Hesteyri
Stefán Stefánsson
f. 08.02.68 í Reykjavík
Sveinn Halldór Svansson
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi 1984.
Iðnaðarverkfræðingur (M.Sc.) frá Aalborg Universitetscenter 1993.
Störf: Verkfræðingur hjá Klaka s/f.
Ætt og fjölskylda:
Sveinn Halldórsson
útvegsbóndi,
Ðjargi, Selvogi
Guðbjörg Þórðardóttir
húsfreyja og organisti
Svanur Sveinsson
læknir,
f. 18.06.34 í Selvogi, Ámessýslu
I___
Sigurbjöm Snjólfsson
bóndi,
Gilsárteigi, Eiöaþinghá
Gunnþóra Guttormsdóttir
húsfreyja
Heiðrún Sigurbjömsdóttir
kennari,
f. 10.09.34 aö Gilsárteigi,
Eiðaþinghá
Nicolai Christian Toftdal
kaupmaður,
f. 06.02.14 í Viborg, Danmörku,
d. 12.03.92
Carl Christian Agerskov
vélstjóri,
Árósum, Danmörku
Margarethe Agerskov
verslunarkona
Karin Marianne Toftdal
slátrari,
f. 08.04.41 í Árósum, Danmörku
I
Sveinn Halldór Svansson
I. 24.08.64
maki: Marianne Toftdal
verkfræðingur, f. 12.03.68 í Aarhus, Danmörk