Árbók VFÍ - 01.01.1995, Page 127
Nýir félagsmenn 125
Þórarinn Bjarnason
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1987. Próf í bygging-
arverkfræði frá HÍ1993. Nám við DTU frá 1994.
Störf: Hjá Vegagerðinni Reykjavík 1993-1994.
Ætt og fjölskylda:
Kristinn Jón Kristinsson
bakarameistari (látinn)
Anne F.G. Kristinsson
húsmóðir,
Reykjavík
Bjarni Kristinsson
lyfjafræöingur,
f. 04.02.36 í Kaupmannahöfn,
d. 12.01.68
Þórarinn Þorsteinsson
bifreiðastjóri og bóndi (látinn)
Guðrún Björnsdóttir
húsmóðir,
Dalbæ, Dalvík
Ingibjörg Hildigunnur
Þórarinsdóttir
skólastjóri,
Reykjavík,
f. 25.08.33 á Dalvík
Þorvaldur Friðfinnsson
verksmiðjustjóri á Bíldudal
(látinn)
Helga Sigurbjörnsdóttir
bankafulltrúi,
Reykjavík
Björn Þorvaldsson
tannlæknir,
Seltjamamesi,
f. 14.11.39 áBíldudal
Kjartan Siguijón Ólafsson
bifreiðarstjóri (látinn)
Erna Guðríður
Helgadóttir
verslunarmaður,
Reykjavík
Kristbjörg Kjartansdóttir
aöstoöarstúlka hjá tannlækni,
f. 02.10.44 í Reykjavík
Þórarinn Bjarnason
f. 19.02.67 I Reykjavik
maki: Erna Björnsdóttir
háskólanemi, f. 02.06.67 í Reykjavík
barn: ÞorbjÖm f. 19.03.94 í Reykjavík
Þórir Þórisson
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1982. Próf í
byggingarverkfræði frá HÍ 1987 og lauk framhaldsnámi við D.T.H
árið 1990.
Störf: Hjá Verkfræðistofu Suðurlands hf., Selfossi
Ætt og fjölskylda:
Þorgeir Þorsteinsson
bóndi,
Hlemmiskeiöi, Skeiðum
Vilborg Jónsdóttir
kennari
Þórir Þorgeirsson
íþróttakennari, oddviti og fv.
hreppstjóri Laugardalshrepps,
Laugarvatni,
f. 14.07.17
Kristinn Ágúst
Sigurðsson
sjómaður,
Reykjavík
Júlíana Kristjánsdóttir
Esther Matthildur
Kristinsdóttir
Iþróttakennari,
f. 22.02.32
Þórir Þórisson
f. 13.01.62 áSelfossi