Árbók VFÍ - 01.01.1995, Side 225
Reykjavíkurborg 223
Yfirlit framkvæmdaflokka:
(upphæðir í milljónum króna)
1 Byggingarframkvæmdir
1.1 Skólamál 766,7
1.2 Menningarmál 139,0
1.3 Æskulýðs- tómstunda-
og íþróttamál 443,2
1.4 Heilbrigðismál 27,6
1.5 Dagvistarheimili 287,7
1.6 Stofnanir fyrir aldraða 369,1
1.7 Ýmsar byggingarframkvæmdir 163,4
Alls: 2.196,7
Byggingarframkvæmdir samtals: 2.196,7
2 Stofnkostnaður bílastæða samtals: 230,2
3 Umhverfi og útivist
3.1 Leiksvæði og almenn ræktun 96,1
3.2 Útivistarsvæði Laugardal 2,0
3.3 Húsdýragarður Laugardal 7,7
3.4 Tjaldstæði Laugardal 1,2
3.5 Fjölskyldugarður Laugardal 121,5
Umhverfi og útivist samtals: 228,5
4 Gatna- og holræsaframkvæmdir og umferðarmál
4.1 Nýbygging gatna og holræsa 1.205,3
4.2 Rekstur og viðhald 1.186,8
4.3 Skrifstofukostnaður 62,5
Alls: 2.454,6
Endurgreiðslur -97,8
Gatna- og holræsaframkvæmdir
og umferðarmál samtals: 2.356,8
5 Sumarvinna unglinga samtals: 217,4
6 Vélamiðstöð samtals: 79,0
7 Rafmagnsveita Reykjavíkur samtals: 395,4
8 Vatnsveita Reykjavíkur
8.1 Nýframkvæmdir 256,0
8.2 Endurnýjun á lögnum 107,0
Vatnsveita Reykjavíkur samtals: 363,0
9 Hitaveita Reykjavíkur
9.1 Varmaöflun og miðlun 204,6
9.2 Aðalæðar 62,6
9.3 Dreifikerfi 197,9
9.4 Húseignir 57,9
9.5 Aðrar fjárfestingar 13,0
Hitaveita Reykjavíkur samtals: 536,0
10 Malbikunarstöð og Grjótnám samtals: 13,0
11 Reykjavíkurhöfn samtals: 152,0
12 Strætisvagnar Reykjavíkur samtals: 85,9
SAMTALS: 6.853,9