Árbók VFÍ - 01.01.1995, Side 305
Plötupróf 303
1,0 lllllill! -O— Álag 0,5 MPa —^- Álag 0,3 MPa Álag 0,1 MPa
ÍB 1,3 x: c \
LJJ ' LU 1,1 c x\
V; ■—*< Mynd 20 Hlutfallið E2/Elhratt / E2/E1 hœgt semfall af plötustœrð og q álagi (vel þjappað böggla- berg).
ts 1,0 CT3 r" — r 3— i ~ ~~
-c u.y
^ °’8^ m n 7
0,7
U,b 0,5 C
1 0 2 0 30 4 Þvermál plötu 0 £ [cm] 0 60 7
Mælingarnar sýna að veruleg óregla er í niðurstöðum við lægsta álagið, 0,1 MPa. Var því
valið að taka mið af niðurstöðum við álag 0,3 og 0,5 MPa við samanburð á mælingum.
Niðurstöður mælinganna sýna að E1 og E2 mælast hærri í hægu prófi en í hröðu, en hlutfallið
E2/E1 mælist svipað. Gildin E2 og E1 mælast í hröðu prófi 85 til 90% af mæligildum í hægu
prófi.
3.2.2.2 Sæmilega þjöppuð fínefnasnauð sjávarmöl, Fjörgyn
Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum mælinga á sæmilega þjappaðri möl.
Mælingarnar sýna að veruleg óregla er í niðurstöðum við lægsta álagið, 0,1 MPa. Var því
valið að taka mið af niðurstöðum við álag 0,3 og 0,5 MPa við samanburð á mælingum.
Niðurstöður mælinganna sýna að E1 og E2 mælast hærri í hægu prófi en í hröðu, en hlutfallið
E2/E1 mælist svipað. Gildin E2 og E1 mælast í hröðu prófi 85 til 105% af mæligildum í
hægu prófi.
Þvermál plötu Álag cm MPa Útreiknað hratt E1 E2 MPa MPa Utreiknað hratt/mælt hægt E1 E2 E2/E1 MPa MPa
20 0,1 22 83 0,97 0,98 1,01
0,3 26 98 0,88 0,90 1,02
0,5 25 129 0,95 1,11 1,17
30 0,1 29 75 0,99 0,93 0,94
0,3 24 138 1,00 1,41 1,40
0,5 24 118 1,05 1,05 1,00
45 0,1 38 135 0,95 1,25 1,32
0,3 47 156 0,92 0,88 0,96
0,5 51 169 0,93 0,91 0,98
60 0,1 55 118 0,98 1,08 1,10
0,3 63 138 0,97 0,87 0,89
0,5 67 179 0,97 0,95 0,97
Tafla 9 Samanburður mœlinga úr hœgu og útreiknuðu hröðu prófi á sœmilega þjappaðri sjávarmöl,
Fjörgyn.