Árbók VFÍ - 01.01.1995, Side 341

Árbók VFÍ - 01.01.1995, Side 341
Stofnun Stéttarfélags verkfræðinga 339 nafnspjaldið af hurðinni hjá sér - nú væri hann aftur á móti orðinn svartsýnn. Á fundinum varð einnig vart reiði í garð þeirra manna, sem ekki höfðu sagt upp störfum. Margir fundar- manna, þeirra á meðal Stefán Ólafsson, töldu að SV væri nú engu nær settu marki en í upphafi. Stefán setti því fram tillögu þess efnis, að stjórn Stéttarfélagsins lýsti yfir vinnu- stöðvun meðal allra verkfræðinga sem ynnu hjá ríki og Reykjavíkurbæ frá og með 4. ágúst. Miklar umræður urðu um tillöguna. Stjórnarmenn töldu að allsherjarverkfall væri það eina sem að gagni myndi koma, en það þyrfti að vera vel undirbúið og einhugur ríkja rneðal félagsmanna, svo það næði árangri. Þess vegna þótti stjórnarmönnum nærtækara að leita samninga við einkaaðila fyrst í stað og fresta því að semja við ríkisvaldið. Engin niðurstaða fékkst í málinu að sinni og fundi því frestað til 20. júlí. Umræðan um tillöguna var þá tekin upp að nýju, þó með þeim breytingum, að einungis var óskað eftir því við stjórn að hún lýsti yfir allsherjar vinnustöðvun ef samningar hefðu ekki tekist fyrir 9. ágúst. Svo orðuð var til- lagan að lokum samþykkt eftir nokkrar deilur. Atkvæði féllu þannig að 28 sögðu já, 13 sögðu nei og 4 skiluðu auðu. Vegna andstöðu félagsmanna ásamt því að samningar við ríki virtust vonlausir var ákveðið snúa sér þess í stað til bæjarstjómar Reykjavíkur og leita samninga á þeim vettvangi. Viðræður við bæjarstjóra og fulltrúa hans gengu greiðlega. Samningaumleitanir hófust 20. ágúst og samningar voru undirritaðir aðeins fjórum dögum síðar. Reykjavíkurbær gekk svo til algjörlega að kröfurn verkfræðinga, og það án þess að nokkrar aðgerðir væru hafðar í frammi. Samningar á sömu nótum voru síðan undirritaðir við Vinnuveitendasam- bandið og Félag íslenskra iðnrekenda skömmu síðar. Samningarnir við Reykjavíkurbæ voru á þá lund, að verkfræðingar skyldu fá 4265 krónur í byrjunarlaun á mánuði og átti sú upphæð að hækka eftir starfsaldri upp í tæplega 4600 krónur að hámarki. Yfirmenn fengu nokkru hærri laun, allt að 5000 krónum á mánuði. Auk þess skyldi greitt fyrir yfirvinnu, en launin voru ekki vísitölubundin. Ekkert heyrðist enn frá ríkisstjórn og virtist lítill áhugi fyrir því á þeim bænum að greiða fyrir lausn deilunar. Þann 3. nóvember spurðist dr. Gylfi Þ. Gíslason fyrir um hvort ríkisstjórnin ætlaði ekki að fara að semja við verkfræðingana. Gylfi sagði það hafa háð mjög verklegum framkvæmdum ríkisins á síðast liðnu sumri, að verkfræðingar hefðu ekki verið fyrir hendi til að vinna nauðsynleg sérfræðistörf. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, sagði kröfur verkfræðinga allt of miklar og að málið væri í skoðun í ríkisstjórninni. Stjórnarand- stæðingar tóku þetta svar fjármálaráðherra á hinn bóginn ekki gott og gilt. Hörðustu viðbrögðin komu frá Einari Olgeirssyni, þingmanni Sósíalistaflokksins. Hann sagði meðal annars: Ég held, að það sé alveg greinilegt af yfirlýsingu hœstvirts fjármálaráðherra., að núverandi ríkisstjórn hefur hvorki vit né vilja til þess að leysa verkfrœðingadeiluna. Þessi deila er þegar orðin til stórskammar fyrir hæstvirta ríkisstjórn, og það er ekki til neins að ætla að böðlast áfram með þessa þröngsýni að neita mönnum um launa- hœkkanir, sem þeir eiga skilið. Það mun hvorki ganga gagnvart þeim starfsmönnum, sem ríkið þarf á að halda og því lengur sem ríkisstjórn reynir að trássast við á þennan hátt, því meiri skaða veldur hún. Hinn 24. nóvember 1954 bárust stjórn SV loks boð frá ríkisstjórn þess efnis að hún væri reiðubúin að taka upp samningaviðræður við verkfræðinga. Fljótlega náðust samningar sem voru svipaðir þeim sem áður höfðu verið gerðir við Reykjvíkurbæ og Vinnuveitendasam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340
Side 341
Side 342
Side 343
Side 344
Side 345
Side 346
Side 347
Side 348

x

Árbók VFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.