Árbók VFÍ/TFÍ


Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2011, Blaðsíða 264

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2011, Blaðsíða 264
Umræða Þrjú ólík fyrirtæki sem starfa á sviði mannvirkjagerðar hafa hvert um sig ólíka sögu að segja um innleiðingu gæðakerfa. Tíminn sem fyrirtæki í þessum iðnaði hafa til að innleiða gæðakerfi verður stöðugt knappari. Spyrja má hvort raunhæft sé að allir iðnmeistarar sem nú eru starfandi og falla undir mannvirkjalögin hafi þessa þekkingu eða verði búnir að verða sér út um hana fyrir árslok 2015. Tækniframfarir hafa verið mjög örar á sviði sítengdra smátækja sem stöðugt verða einfaldari og auðveldari í notkun og viðmóti. Sumir líta á öra tækniþróun sem ógnun. Hún felur þó tvímælalaust í sér sóknarfæri fyrir þau fyrirtæki sem eru vel í stakk búin að greina tækifærin og nýta þau. Tækni getur breytt hefðbundnum viðhorfum og viðskipta- háttum á skjótan hátt (Grétarsdóttir, Ingason, & Friðriksson, 2009). Forrit í smátæki, eins og t.d. snjallsíma eða spjaldtölvu, gætu hugsanlega stutt við innleiðingu gæðakerfa hjá litlum fyrirtækjum og iðnmeisturum. Ýmis tæki eru til staðar á markaði sem geta hentað sem alhliða viðmót fyrir gæðakerfi sem hýst er á miðlægum grunni. Tækið þyrfti að vera með langa rafhlöðuendingu, einfait í notkun, létt og meðfærilegt. Til eru tæki sem upp' fylla þessar kröfur, ásamt forritunarþekkingu og gæðastöðlum til þess að tvinna saman við einfalt viðmót. Spjaldtölva er létt og meðfærileg auk þess sem hún hefur langa rafhlöðuendingu og getur verið sítengd netinu í gegnum 3G símasamband. iPad með iOS-stýrikerfi frá Apple hefur náð yfirburðastöðu á markaði fyrir spjaldtölvur (Business Insider, 2011). Þetta er ekki síst vegna einfaldleika iOS-hugbúnaðarins og þægilegs viðmóts. í dag eru fáanleg yfir 65.000 smáforrit (e. Apps) sem keyra á iOS-viðmóti smátækjanna frá Apple (iPad). Ahugavert væri að skoða möguleikana á hönnun og þróun á sérstöku smáforriti fyrir gæðastjórnun. Greinarhöfundur hefur í sínu starfi sem verkefnastjóri hjá litlu verktakafyrirtæki reitt sig sífellt meira á nýja tækni í skjölun og aðgengi að skjölun, t.d. með því að vista öll skjöl á miðlægu formi. Þetta getur til dæmis gerst í gegnum þjónustu sem nefnist Dropbox (Dropbox). Með miðlægri gagnageymslu er hægt að nálgast öll gögn sem þarf að nota í hverju verki hvar og hvenær sem er í gegnum fjölda mismundandi viðmóta og tækja. Tvö af þeim tækjum sem greinarhöfundur notar eru iPhone og iPad frá Apple og eitt af því sem Dropbox býður upp á er sérstakt smáforrit sem veitir aðgang að öllu sem viðkomandi geymir á sínu miðlæga gagnasvæði í gegnum viðmót símans eða spjaldtölvunnar. Hér er kominn möguleiki á að samtvinna gagnahýsingu á netinu, aðgang að gæðakerfi í gegnum hana og hið einfalda viðmót iOS-tækjanna. Hér er því tækifæri til þróunar og framfara innan gæðastjórnunar og innleiðingar og reksturs hennar hjá iðnmeisturum. Notendur myndu njóta góðs af því að hafa stöðugt aðgang að öllum gæðagögnum, sem og öllum gögnum í verkmöppum verka, hvenær og hvar sem er, auk þess sem þeir gætu skráð nýjar upplýsingar varðandi verkin í rauntíma og minnkað þannig hættima á að upp- lýsingar gleymist eða tapist. Vandamál flestra lítilla fyrirtækja og iðnmeistara sem ætla að byrja að vinna eftir gæða- kerfi er ekki síst að þeir þurfa að taka upp samræmd vinnubrögð við skráningu og skjölun verka, aukaverka og viðbótarverka. Með tækni og viðmóti eins og því sem iOS-tæknin hefur uppá að bjóða má einfalda þetta verklag og einfalda meðferð upplýsinga. Til dæmis má vel sjá fyrir sér að útfæra kerfið sem Samtök iðnaðarins hafa þróað með þessum hætti. Smáforritið getur verið sett upp þannig að notandinn þurfi ekkert að hugsa um skjölun, skráningu skjala eða gagna, einungis fara í gegnum fyrirfram ákveðna leið kerfisins hverju sinni, hvert svo sem tilefnið væri. Dæmi um einfaldleika og notkunarmöguleika svona kerfis getur verið að skrá eigi aukaverk í tilboðsverkefni sem er í fullum gangi á verkstað. Fulltrúi verkkaupa fer fram á það á verkstað við verkstjóra verktaka að hann láti vinna verk sem ekki er tilgreint í tilboði. Verkstjórinn myndi þá taka fram iPad og opna verkmöppuna, þar myndi hann skrá hvað er verið að biðja um, hvaða verkþætti það tilheyrir, hvaða starfsmaður er settur í að vinna aukaverkið, hver bað um það og loks myndi hann fá undirskrift hjá fulltrúa verkkaupa beint á skjá tækisins. Eftir þetta vistast allar þessar upplýsingar sjálfkrafa í verkmöppunni. 262 | Arbók VFl/TFl 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356
Blaðsíða 357
Blaðsíða 358
Blaðsíða 359
Blaðsíða 360
Blaðsíða 361
Blaðsíða 362
Blaðsíða 363
Blaðsíða 364
Blaðsíða 365
Blaðsíða 366
Blaðsíða 367
Blaðsíða 368
Blaðsíða 369
Blaðsíða 370
Blaðsíða 371
Blaðsíða 372

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.