Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2011, Blaðsíða 273
3) Tryggja ytri stuðning við innra eftirlit með því að:
a) tryggja áhuga og stuðning frá stjórn vatnsveitu og sveitarstjórn með áherslu á
hreint vatn sem heilbrigðismál í samfélaginu;
b) hafa góða samvinnu við heilbrigðiseftirlit og hvetja til fræðslu á þeim vettvangi í
aðferðafræði fyrirbyggjandi eftirlits;
c) efla almannatengsl, til dæmis á vefsíðu veitunnar og samvinnu við skóla og aðrar
stofnanir á veitusvæðinu; og
d) koma á framfæri upplýsingum til almennings um niðurstöður reglubundins eftir-
lits og framkvæmdir bæði fyrirhugaðar og þær sem eru í gangi.
Að lokum má nefna að uppsetning og rekstur innra eftirlits í vatnsveitum er mikilvægt
en jafnframt viðamikið verkefni og því mikilvægt að nálgast það í því ljósi að ferlið getur
tekið talsverðan tíma og lýkur í raun aldrei þar sem ferli stöðugra umbóta er nauðsynlegt
til reksturs vel heppnaðs innra eftirlits eftir að innleiðingarferli lýkur.
Þakkir
Þessi rannsókn var styrkt af Umhverfis- og orkurannsóknasjóði Orkuveitu Reykjavíkur
(ORUS-2010-06-30:00109731). Höfundar eru þakklátir vatnsveitum, samtökum vatns-
veitna, Samorku og heilbrigðisyfirvöldum fyrir að deila þekkingu og reynslu sinni af
innra eftirliti með höfundum.
Heimildir
[1] Bartram, J., Corrales, l„ Davison, A„ Deere, D„ Drury, D„ Gordon, B„ Howard, G„ Rinehold, A„ Stevens, M. (2009). Water
Safety Plan Manuat: step-by-step risk management for drinking-water suppliers. Geneva:World Health Organization.
[2] Besner M.-C., Prévost M. and Regli S. (2011). Assessing the public health risk of microbial intrusion events in distribution
systems: Conceptual model, available data, and challenges. Water Research 45 961-979.
13] Craun G.F„Calderon R.L.and WadeT. (20061. Assessing waterborne risks: an introduction. Journal ofWater & Health 4(2),
3-18.
[4] Gunnarsdóttir M.J. (2005). Neysluvatnsgæði og vatnsvernd. M.S.verkefni við verkfræðideild Háskóla Islands.
[5] Gunnarsdóttir M.J., Andradóttir H.Ó. & Gardarsson S.M. (2008). Sjúkdómsvaldandi örverur ígrunnvatni. Árbók VFlATFl.
[6] Gunnarsdóttir, M..J & Gissurarson, L.R. (2008). HACCP and water safety plans in lcelandic water supply: Preliminary evalu-
ation of experience. Journal of Water and Health 6(3), 377-382.
[7] Gunnarsdóttir M.J., Gardarsson S.M. & Bartram J. (2011). Icelandic experience with water safety plans. Water Science &
Technology. In press.
[8] Hamilton PD.Gale P& Pollard SJT (2006). A commentary on recent water safety initiatives in the contextof water utility risk
management. Environment International 32,958-966.
[9] Havelaar, A.H. (1994).Application ofHACCP todrinking watersupply. Food Control 5(3), 145-152.
[10] Hrudey, S.E., Hrudey, E.J. & Pollard, S.J.T. (2006). Risk management for assuring safe drinking water. Environ. Int. 32(8),
948-957.
[11] Palmadottir E.,Bjarnason E.,Bergmann J.,Gunnarsdottir M.J.,Palsson P.and Stefansson S.L. (1996). Guidelineson HACCP
(in lcelandic). Samorka - Association of lcelandic utilities.
[12] Samorka - Association of lcelandic utilities (2009). Water safety plan for smaller waterworks. - Five step model. August
2009 (in lcelandic). Available on Samorka's website 29/06/2011: http://www.samorka.is/doc/1659?download=false.
[13] Summerill C„ Smith J.,Webster J.& Pollard S. (2010a).An international review ofthe chalienges associated with securing
"buy-in" for water safety plans within providers ofdrinking water supplies. Journal of Water & Health 8(2):387-98.
[14] Summerill, C„ Pollard, S.J.T. & Smith J.A. (201 Ob). The role of organizational cutture and leadership in water safety pian
implementation for improved risk management. Science of the Total Environment 408,4319-4327.
[15] Teunis P.F.M.,Xu M.,Fleming K.K.Yang J„ Moe L.C.and Lechevallier M.W.(2010).Entericv/rus Infection Riskfrom Intrusion
ofSewage into a Drinking Water Distribution Network. Environ.Sci.Technol. 2010 44,8561-8566.
[16] WHO(World HealthOrganization)(2004).Guide//nesforDrink/ngivaterQua//fy.3rdeditionVolume 1 Recommendations,
Geneva, pp. 48-83.
[17] WHO (World Health Organization) (2011). Guidelines for Drinking- water quality, fourth edition, Geneva.
Ritrýndar vísindagreinar /271