Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 2

Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 2
FÉLAGSFUNDIR OG -TILKYNNINGAR VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFI — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — HÁLENDISVEGIR FRAMTÍÐARINNAR OG ÁHRIF ÞEIRRA Ráöstefna Verkfræöingafélags íslands 6. maí 1988 kl. 09—17 aö Hótel Loftleiöum. Ráöstefnan er öllum opin og er dagskrá hennar kynnt nánar í fjölmiölum. Skráning þátttakenda á skrifstofu félagsins. — Sími 688511. HÁSKÓLI tækniskóli iSLANDS ÍSLANDS ifeto BANDALAG HÁSKÓLAMANNA HIO iSLENSKA VERKFRÆÐINGAFÉL TÆKNIFRÆÐINGAFÉL KENNARAFÉLAG ISLANDS iSLANDS NÁMSKEIÐ Arðsemireikningar og gerð tölvulíkana EFNI: Námskeiðiö er ætlaö öllum er fást við athuganir og mat á fjárfestingum og atvinnustarfsemi. Markmiö námskeiösins er að kynna helstu aðferðir sem notaðar eru við mat á arðsemi fjárfestinga og kenna sérstaklega gerö reiknillkana fyrir tölvur (IFPS: Interactiv Financial Planning System). Meðal þess sem fjallað verður um eru núvirðisreikningar, innri vextir, fjárstreymi, fjámögnun, rekstrarfé, sköttun, uppbygging reiknillkana, áætlun um rekstursreikning og efnahagsreikning, naemnisathuganir og arðsemikröfur. Lögð verður áhersla á að þátttakendur geri eigin likön og vinni eigin verkefni meö IFPS. TÍMI: 2 -6. maí. LEIÐBEIN.: Geir A. Gunnlaugsson framkvæmdarstjóri Marel h.f. og Páll Jensson prófessor H.l. Tölvugrafík; Grafísk kerfi með hliðsjón af CAD — Haldið í samvinnu við Upplýsinga- og Merkjafræðistofu Háskólans UMH Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir tækni- og verkfræðinga, arkitekta, en gæti nýst þeim er nota vilja tölvur viö teikningu á öðrum sviðum, t.d. við teiknun auglýsinga. Námskeiðið byggir á hliðstæðu námskeiði sem kennt hefur verið við H.l. undan- farin ár. Sérstakar forkröfur eru ekki gerðar; æskilegt er þó að nemendur þekki eitthvað til tölva (t.d. MS-DOS eða vinnslu á Macintosh) og a.m.k. eins forrituna- máls (t.d. FORTRAN eða C). Hámarksfjöldi þátttakenda er: 25 manns. EFNI: Yfirlit yfir „tölvugrafik". Vélbúnaður. Hugbúnaður. Stöðluð gagnvirk tölvu- grafik, GKS, VDI. — Notkun GKS, VDI: Byrjunaratriði. Gluggun, klipping, bútun. Gagnvirk teikniforrit. Ýmis notkunardæmi. — Rúmfræði fyrir tölvumyndun: Grundvallaratriði, varpanir, llkanagerð, „faldar línur", tvivíð tölvumyndun. — „Graflk" I þrlvíðu: „Faldir fletir". Lýsing i tölvumyndum. Skygging. Litir. — Hönnun með tölvugrafík, CAD: Vélbúnaður, hugbúnaður, notkun. VERKLEGAR ÆFINGAR: Stöðluð tölvugraflk (kjarni fyrir alla). Viðfangsefni: GKS, VDI, IGES, META-skrár. — Hönnun meö tölvugrafík, CAD: Einstaklingsbundið val á verksviði og tölvukerfi: — Vélbúnaður: IBM AT/PS-2 model 80, Macintosh ll/Laser Writer. Professional Graphics kerfi, VGA, Vectrix Pepe. —Hugbúnaður: „VersaCAD Deseigner", „AutoCAD" „Adobe PostScript", „Adobe illustrator". VAL: UNIX/IBM RT: — MOVIE. BYU (3D-teiknipakki fyrir fasta hluti); lýsing, skygging, litir. — UNIRAS, teiknipakki fyrir jarðvísindi, jarðtækni). —CIEDS (Comp. Aided Integr. Electr. Design Series), hönnunar og teikniforrit fyrir raf- eindatækni. LEIÐBEINENDUR: Sigfús Björnsson, forstöðumaður UMH — Ásmundur Eiriksson, sérfræðingur UMH — Guðrún Rögnvaldsdóttir, sérfræðingur UMH TlMI: 9.-13. mal. ÞÁl l IÖKUGJALD: Kr. 25.000.- Innifalin ítarleg handbók og kaffi. Þekkingarkerfi og notkun þeirra við ákvarðanatöku í framleiðsluiðnaði og við stjórnun fyrirtækja og stofnana — Kynning ÞÁTTTAKENDUR: Kynningin er ætluð stjórnendum og rekstrarstjórum fyrirtækja og stofnana. EFNI: Þekkingakerfi („Expert systems") eru kerfi, þar sem upplýsingar og ákvarðanareglur á tilteknu sérsviði eru settar inni tölvu með kerfisbundnum hætti, þannig að þær eru tiltækar og aðgengilegar hverjum sem er sem hefur aögang að kerfinu. Kynnt verður notkun slikra þekkingakerfa almennt og hjá Dupont- fyrirtækinu. LEIÐBEINANDI: Dr. Örn Aðalsteinsson framkvæmdarstjóri Dupont og dr. Oddur Benediktsson prófessor. TÍMI: 16.-17. mai. Notkun TMS32020 örgjörva í tölfræðilegri merkjafræði MARKMIÐ: Sérhæfðir örgjörvar eru notaðir I rauntímakerfum fyrir stafræna merkjavinnslu (Digital Signal Processing) t. d. við fjarskipti, mælitækni, stýringu, tölvuteiknun, tal, síun, samsvörun, merkjagjöf. Þróun örgjörva til þessara nota hefur verið ör og 3. kynslóöir þeirra verða teknar I notkun á næstunni. Tilgangur námskeiðsins er að kynna þátttakendum TMS32020 örgjörvann frá Texas Instruments bæði fræðilega og með því að nota þróunarbretti, sem sett er i IBMPC samhæfða tölvu. Áhersla verður lögð á verklega þjálfun með þvi að nota þróunarbrettið og skrifa forrit fyrir örgjörvann. EFNI: Kynning á merkjafræðilegum örgjörvum. TMS fjölskyldan. — TMS32020: Uppbygging, minni, jaðarbúnaður. Skipanir. Forritun í vélamáli. Notkun örgjörvans. Þjálfun í algrímaforritun. — Þróunarbretti: Lýsing IBMPC tenging. Hugbúnaður fyrir forritaþróun. — Þjálfun i notkun örgjörvans í rauntimavinnslu við einföld stafræn merkjafræöileg viðfangsefni. LEIÐBEINANDI: Tore Fjállbrant prófessor, Háskólanum I Linköping. Námskeiðið fer fram á ensku. TÍMI: 17.-19. mai kl. 9-12. ÞÁTTTÖKUGJALD: Kr. 6.500. Tölvunámskeið endurmenntunarnefndar og Reiknistofnunar HÍ í vor og sumar Boðið verður upp á námskeið í ritvinnsluforritunum WORD og WORD-PERFECT, töflureikninum MULTIPLAN, gagnasafnsforritinu Dbase III+ , námskeið um MS- DOS stýrikerfið, UNIX stýrikerfið og um lölvupósl. Allt fyrr PC vélar. Auk þess fyrir Macintosh forritin Work og Word. Þessi námskeiö verða öll haldin á timabilinu 16. maí til 3. júni. Auk þess verður haldið í sumar 50 klst. námskeið um tölvunolkun, þar sem farið verður í ritvinnslu, töflureikni og gagnasöfn, allt fyrir PC vélar. Nákvæm dagskrá mun liggja fyrir um mánaðamótin aprfl/maf. Skráning fer fram á skrifstofu Háskóla íslands, sími 694306. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét S. Björnsdóttir endurmenntunarstjóri, Nóatúni 17, sími 23712 og 687664. 2 VERKTÆKNI — 25. APRÍL 1988

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.