Verktækni - 25.04.1988, Síða 29

Verktækni - 25.04.1988, Síða 29
TÆKNI OG FRAMFARIR Þorsteinn Helgason nýjun séríslenskra staðla á sviði byggingariðnaðar, setti STRÍ á stofn Byggingarstaðlaráð (BSTR). Ráðinu er ætlaö bæði að móta stefnu og vera vettvangur stöðlunar á sviði bygg- ingariðnaðar. STRl' bauð helstu hagsmunaaðilum I byggingariðnaði fil undirbúningsfundar að stofnun BSTR í desember 1987. Var þá meðal annars ákveðið að auglýsa stofnun ráðsins og gefa áhugaaðilum kost á þátttöku. Formlegur stofn- fundur var síðan haldinn I lok janúar 1988 með þátttöku 22 aðila. í fyrstu stjórn ráðsins voru kjörnir þeir Þor- steinn Helgason formaður, Ólafur Erlingsson, varaformaður, Gunnar S. Björnsson og Jónas Frímannsson. Starfsmaður BSTR og ritari þess er Hafsteinn Pálsson. Nú eru alls 23 aöilar að BSTR. Þeir eru: Arkitektafélag íslands, Brunamálastofnun rlkisins, Félag íslenskra iðnrekenda, Félag ráðgjafarverkfræðinga, Félagsmálaráðuneytið, Háskóli íslands, Húsnæðismálastofnun ríkisins, Iðnaöarráðuneytið, Innkaupastofnun rlkisins, Lagnafélag íslands, Landssamband iðnaðarmanna, Landsvirkjun, Meistara- og verktakasamband byggingarmanna, Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samband ísl. tryggingarfélaga, Skipulagsstjórn ríkisins, Tæknifræðingafélag íslands, Tækniskóli íslands, Verkfræðingafélag islands, Verktakasamband íslands, Vinnueftirlit ríkisins. Starfsemi ráðsins mun að mestu ,ara fram I nefndum, sem sinna ein- stökum verkefnum eða verkefna- sviðum. Nefnd, sem BSTR stofnar til þess að sjá um stöðlunarverkefni á ákveðnu verkefnasviði, eöa fagsviði, kallast sviðstjórn. Hver sviðstjórn getur síðan stofnað nefndir, sem kall- ast fagnefnd, til þess að sjá um ein- stök stöðlunarverkefni. BSTR hefur ákveðið að skipta starf- semi sinni niður á 8 fagsvið. Þau eru: Álag og hönnun, Brunamál, Efni og vörur, Framkvæmdir, Lagnir, Fyllingarefni og steinsteypuvörur, Teikningar, Umhverfi. Áhugaaðilar innan BSTR um ein- stök fagsvið hafa komið saman og fjallað um stofnun og starfssvið við- komandi sviðstjórna. Gert er ráð fyrir, að endanlega verði hver sviðstjórn skipuð 5 til 7 fagmönnum og að þar af verði ráðsmenn ekki fleiri en 2 til 3. BSTR mun gæta þess að jafnvægi verði i hverri sviðstjórn milli hags- munaaðila. Sviðstjórnir munu gegna margvis- legum hlutverkum. Þangað munu safnast upplýsingar um erlenda staölagerð og þar verða erlendar staðaltillögur metnar með tilliti til ís- lenskra aðstæðna. Þá mun þar einn- ig fara fram mat á þörf á frumritun ís- lenskra staðla svo og endurnýjun þeirra. Sviðstjórnir munu hafa eftirlit með störfum fagnefnda og gera til- lögur til BSTR varðandi einstök stööl- unarverkefni. Hafi BSTR ákveðið að stofna til stöölunarverkefnis, kemur sviðstjórn á fagnefnd til þess aö vinna verkið. í hverri fagnefnd verða 3 til 5 sérfræð- ingar, valdir með tilliti til þekkingar sinnar og til þess að ná jöfnuði hags- munaaðila. Hverri fagnefnd verður sett erindisbréf og tímamörk I sam- ræmi við þær kvaðir, sem fyrir liggja varðándi staðfestingu EN staðla. Að loknu verki er hver fagnefnd leyst upp. Staðaltillaga frá fagnefnd verður fyrst borin undir viðkomandi svið- stjórn og síðan undir ráðið. Að fengnu samþykki ráðsins verður til- lagan send til almennrar gagnrýni. Að loknum gagnrýnistíma, verður unnið úr þeim athugasemdum, sem Sigurður Elías Hjaltason, byggingaverkfræðingur, STAÐLAR I UPPL ÝSINGATÆKNI ( dag er mikið átak I gangi I gerð nýrra staðla innan tölvu- og upplýs- ingatækninnar. Stöðugt eru að spretta upp nýjar stofnanir og samtök fyrirtækja, sem taka sig saman um aö samræma og staðla ákveðnar að- ferðir. Nauðsynlegt er fyrir okkur (s- lendinga að fylgjast grannt með þró- un þessara mála og hafa áhrif á ákvarðanir, sem snerta okkur. Einnig er nauösynlegt að allir sem vinna viö tölvur og upplýsingatækni viti að til eru staðlar á ákveðnum sviðum. íslensku staðalátaki má því skipta I þrjá þætti. í fyrsta lagi er nauðsynlegt að halda uppi erlendum samskiptum. ( öðru lagi er þörf á átaki i gerð inn- lendra staðla. Og síðast en ekki síst er þörf á öflugri kynningu á því sem er aö gerast I stöðlun bæði innanlands og erlendis. Erlend samskipti Eins og áður var minnst á er einn aðal tilgangur erlendra samskipta og þátttöku I erlendum staðlastofnunum að fylgjast með. Þetta hefur verið sjónarmið íslenskra yfirvalda, þar sem (sland hefur einungis áheyrnar- fulltrúa I mörgum erlendum staðla- stofnunum. Það að hafa áheyrnarfull- trúa veitir þann rétt að fá ýmsar upp- lýsingar frá stofnunum, þótt misjafnt Stöðlun; lykill að þróun og hagvexti sé á hvaða stigi þær eru sendar. Sumar stofnanir senda einungis staðaltillögur og fullbúna staðla, en aðrar leyfa áheyrnarfulltrúum að fylgjast með umræðum og undirbún- ingi staðlanna. (slendingar taka virkan þátt I norrænu samstarfi og beita hinum Norðurlöndunum til að þrýsta á þær staðlastofnanir, sem við höfum ein- ungis áheyrnarrétti. Þetta hefur meðal annars borið þann árangur aö Evrópuþjóðirnar eru orðnar nokkuð vel meðvitaðar um að til eru íslenskir stafir. Þegar ISO-646 (7bita stafasett) var útvíkkaður i ISO-8859 (8bita stafa- sett) voru íslensku stafirnir allir hluti af Vestur-Evrópu og Norðurlanda út- færslunni. Nauðsynlegt er að halda vöku sinni á þessu sviði og tryggja að aðrir staölar vitni I þennan staðal og fram- leiðendur noti staðalinn. Þannig má til dæmis nefna að við Islendingar get- um ekki samþykkt GKS-staðalinn óbreyttan, þar sem I honum er vitnað I ISO-646 og því er ekki krafist ís- kunna að þerast, áður en staðall verður endanlega samþykktur. Nokkur íslensk staðalvinna var þegar I gangi við stofnun BSTR. Ber þar helst að nefnd endurskoðun (ST 30, Almennir útboðs- og samnings- skilmálar um verkframkvæmdir, endurskoðun IST 51, Byggingarstig húsa, og aðlögun danskra burðar- þolsstaðla aö (slenskum aðstæðum. Nýlega samþykkti BSTR að senda til- lögu aö nýrri útgáfu að (ST 30 út til almennrar gagnrýni. Starfsemi BSTR er enn I mótun og veröur svo um nokkurt skeið. Stafar þetta að mestu af skorti á upplýsing- um um þau verkefni, sem framundan eru við móttöku og meðferð CEN staðlanna. Hefur þvi verið stefnt að því, að koma á vinnukerfi, sem yrði nægilega sveigjanlegt til þess aö bregðast viö hinu óvænta. Á sama hátt, er miðað við, að breyta þessu vinnukerfi um leiö og verulegir ann- markar koma I Ijós. Hér er það eitt vit- aö, að framtíöarstarfið er ærið. Mikið liggur við að BSTR fái að njóta, ekki aðeins velvilja, heldur allrar þeirrar aðstoðar, sem menn geta veitt. □ Hugbúnaði hf.: Slgurður Elfas Hjaltason lenskra stafa. Búast má við mörgum stöðlum á næstunni I grafík og tölvu- samskiptum, þar sem við þurfum að tryggja að viö gleymumst ekki. í viðbót við íslensk hagsmunamál, eins og stafasettin, er nauðsynlegt að fylgjast með erlendum stöðlum til að fylgja þeim I innlendum tölvubúnaði, bæði vél- og hugbúnaði. Ef sllkt er ekki gert er hætt við að fjárfesting verði úrelt á allt of skömmum tima, með stórvægilegum áföllum fyrir við- komandi fyrirtæki og jafnvel þjóð- félagið I heild. Slys af þessum toga hafa skeð hér á landi. Ákvarðanir hafa verið teknar, sem þrjóta I bága við alþjóðlega staðla, vegna þess að að- -► VERKTÆKNI — 25. APRÍL 1988 17

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.