Neytendablaðið - 01.12.1992, Síða 9
Lyktarlaus hvítlaukur
Ósannaðar staðhæfingar
Verölagsstofnun hefur aö undanförnu fjallaö um
kæru vegna fullyrðinga sem komiö hafa fram
um framleiðslu, eiginleika og verö lyktarlauss hvít-
lauks af gerðinni Kyolic. Innflytjandi vörunnar hefur í
auglýsingum sínum og bæklingum sett fram ýmsar
fullyröingar sem Verðlagsstofnun telur aö séu
ósannaðar og brjóti í bága viö lög. Umfjöllun stofn-
unarinnar um málið er þó ekki aö fullu lokiö. Annar
innflytjandi hvítlauks lagöi kæruna fram.
Undanfarin misseri hefur far-
ið fram talsverð umræða um
áhrif hvítlauks á heilsu manna
og hafa innflytjendur svo-
nefnds lyktarlauss hvrtlauks
tekið virkan þátt í umræðunni.
Þá hafa þeir verið iðnir við að
auglýsa vöru sína.
Hefð fyrir neyslu hvrtlauks
er ekki mikil hér landi, en
víða erlendis hefur hvítlaukur
um aldir verið ómissandi þátt-
ur í matarmenningunni. Jafn-
framt hafa menn lengi haft þá
trú að hvítlaukur sé góð vöm
gegn ýmsum kvillum. Munu
fyrstu heimildir um notkun
hvítlauks sem krydd- og
lækningajurtar vera frá 2600-
2100 fyrir Krist.
Einkum er talið að neysla
hvítlauks geti haft jákvæð
áhrif á blóðþrýsting. Talið er
að neysla hans hafi góð áhrif
á blóðrás og hafi hemjandi
áhrif á ýmis efni sem geta
valdið krabbameini. Einnig
hafa komið fram fullyrðingar
um að hvítlaukur auki kyn-
hvöt manna og að hann sé
bakteríudrepandi. I grein eftir
Stefan Niclas Stefánsson
lyfjafræðing í Morgunblaðinu
fyrr á árinu (22. febrúar) kem-
ur fram að vísindamenn sem
þekkja til rannsókna á hvít-
lauk séu þeirrar skoðunar að
best sé að borða hvítlaukinn
sjálfan, þar eð hvítlaukssam-
setningar innihaldi sjaldnast
öll efni hvítlauksins.
Hvítlaukur inniheldur fjöl-
mörg efni og efnasambönd.
Eitt þeirra, allisín, veldur
hinni sterku lykt sem fælir
suma frá neyslu hvítlauksins.
Á henni byggja menn sölu
svonefnds lyktarlauss hvít-
lauks, oftast í töfluformi.
Nokkrar tegundir af þessari
vöm eru á markaði hér á
landi.
Eftir að Verðlagsstofnun
barst kæra frá samkeppnisað-
ila Kyolic gerði stofnunin at-
hugasemdir við samtals tíu
fullyrðingar sem innflytjand-
inn hefur sett fram við mark-
aðssetningu á vörunni. Þeirra
á meðal eru fullyrðingar um
að Kyolic sé eini lyktarlausi
hvítlaukurinn, að hann sé lang
ódýrasti hvítlaukurinn, að
hann sé mest seldi hvítlaukur
veraldar og að ekki finnist
„samjöfnuður undir sólinni -
gæði, heilnæmi, hollusta.”“
Innflytjandinn hefur verið
beðinn um að nota fullyrðing-
amar tíu ekki í auglýsingum
sínum framvegis, né aðrar
sem gefa það sama eða sam-
bærilegt til kynna. Ennfremur
telur Verðlagsstofnun að inn-
flytjandinn hafi ekki getað
sýnt fram á vísindalega stað-
festingu þess að Kyolic hafi
meiri virkni en hráhvítlaukur.
NEYTENDASTARF ER ÍALLRA ÞÁGU
Aðsetur hf., Eiöistorgi 11
Bernharð Laxdal, Laugavegi 63
Bifreiöaverkstæöið Vélvirkinn
sf., Dugguvogi 23
Bílapartasala Garöabæjar sf.,
Lyngási 17
Björgunarfélagið Vaka hf.,
Eldshöfða 6
Body Shop, Laugavegi 51 og
Kringlunni
Bókabúðin Grafarvogi,
Hverafold 1-3
Bókabúð Steinars -
Oröabókaútgáfan,
Bergstaðastræti 7
Blómaverkstæði Binna,
Skólavörðustíg 12
Byggðaverk,
Reykjavíkurvegi 60
Birgðaverslun og sælkeraver-
slun F&A, Fosshálsi 27 og
Borgarkringlunni
Dúx og Gegnum glerið,
Faxafeni 7
Efnalaugin Perlan,
Langholtsvegi 113
Eiízubúðin, Skipholti 5
Eva/Gallerí, Laugavegi 42
E.P. stigarhf., Vesturvör 11
Fagtún hf., Brautarholti 6
Fasteignasalan Séreign,
Skólavörðustíg 38a
Freemans hf., Bæjarhrauni 14
Gallabuxnabúðin, Laugavegi 64
Gallerí Inga Elín,
Álafossvegi 18, Mosfellsbæ
G. Hannesson Co.,
Borgartúni 23
Gilbert Ó. Guðjónsson
úrsmiður, Laugavegi 62
Gleraugnaverslunin í Mjódd,
Álfabakka 14
Goðsögn hf., Rauðarárstíg 14
Gólflagnir, Smiðjuvegi 72
G.P. húsgögn, Bæjarhrauni 12
Grímur - Ijósmyndaver,
Faxafeni 10
Gæðasalat, Fljótaseli 24
Hanz, Kringlunni 8-12
Harðviðarval hf., Krókhálsi 4
Héðinn hf., verslun, Seljavegi 2
Hjólagallerí, Suðurgötu 3a
Hljóðfæraverslun Poul
Bernburg hf., Rauðarárstíg 16
Verslunin Hljómbær hf.,
Hverfisgötu 103
Holtakjúklingur, Urðarholti 6,
Mosfellsbæ
Hringás hf., Smiðjuvegi 4a
Hrói höttur, Hringbraut 119
Hurðaiðjan HIKÓ,
Kársnesbraut 98
Iðja, félag verksmiðjufólks,
Skólavörðustíg 16
löntölvutækni hf.,
Reykjavíkurvegi 72
I. Guðmundsson & Co. hf.,
Pverholti 18
Innkaupasamband bakara hf.,
Suðurlandsbraut 20
Innrömmun Guömundar
Kristinssonar, Ánanaustum 15
Innrömmun og hannyrðir -
skóverslun, Pönglabakka 6
íslenskir aðalverktakar,
Kefla víkurflug velli
Jón Hjartarson & Co.Jryggvag.
Kaffiboð - espressokaffivélar,
Aðalstræti 9
Karl K. Karlsson hf.,
Skúlagötu 4
Kasmír, Faxafeni 5
Kassagerð Reykjavíkur hf.,
Kleppsvegi 33
Kápan, Laugavegi 66
Kennarasamband íslands,
Kennarahúsinu v/Laufásveg
Kistan sf., Laugavegi 99
Kjötsalan hf., Smiðjuvegi 10
Klaki, Hafnarbraut 25
Klettaútgáfan hf. - bókaútgáfa,
Ánanaustum 15
Klippótek, Eddufelli 2
Kosta Boda, Kringlunni 8-12
Kr. Porvaldsson & Co.,
Sundaborg 9
Kristinn Sveinsson,
Vagnhöfða 27
NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1992
9