Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.1993, Síða 27

Neytendablaðið - 01.06.1993, Síða 27
Bílar í ábyrgð Skilmálar standast ekki lög Lögfræðingur Neytendasamtakanna hefur ábyrgðarskilmála bifreiðaumboða til athugunar og hefur gert athugasemdir við nýja ábyrgðar- og þjónustubók sem fylgir nýjum bílum af gerðinni Toyota. Samtökin telja að orðalag í ábyrgðar- skilmálum sé villandi og fái ekki staðist gagnvart lögum um lausafjárkaup. Að gefnu tilefni er rétt að minna á að lög kveða á um eins árs ábyrgð og seljendur geta ekki sett um hana síðri skilmála en kveðið er á um í lögunum. Þeir geta hins vegar skilyrt ábyrgð umfram þá sem er lögbundin. Mörg bifreiðaumboð bjóða þriggja ára ábyrgð á nýjum bílum gegn mjög ákveðnum skilyrðum. Þau felast meðal annars í því að skylt sé að nota varahluti frá framleiðandanum og koma með bílinn til skoð- unar hjá umboðinu eða þjón- ustuaðila á þess vegum með vissu millibili, til dæmis á hálfs árs eða 10.000 kin fresti. Sigríður A. Arnardóttir, lögfræðingur Neytendasam- takanna, hefur ábyrgðarskil- mála bifreiðaumboða nú til athugunar og hefur sem fyrr Delta hf., Reykjvíkurvegi 78 Dælubilar hf., Melseli 8 Fiskbúðin Grímsbæ, Efstalandi 26 Gardínubúð Önnu, Suðurgötu 103, Akranesi Garðyrkjustöðin Fífilbrekka, VA/esturlandsveg Gleraugnaverslunin Sjónglerið, Skólabraut 25, Akranesi Glæsiskórinn, Álfheimum 74 Greifinn, Glerárgötu 20, Akureyri Grótta - vélbátaábyrgðarfélagið Síðumúla 29 Gúmmivinnustofan hf., Réttarhálsi 2 og Skipholti 35 Gæðabón, Ármúla 17a Hafnarbakki & Hirðir, Höfðabakka 1 Haraldur Böðvarsson hf., Akranesi Hárprýði, Fataprýði, Borgarkringlunni NEYTENDABLAÐIÐ - Júnf 1993 segir gert athugasemdir við skilmála Toyota-umboðsins. Veitt er þriggja ára ábyrgð af nýjum bifreiðum af þessari gerð eða þar til eknir hafa ver- ið 100.000 kílómetrar, það sem fyrr verður. I ábyrgðarskilmálum Toyota er kveðið á um að ábyrgð falli niður séu notaðir varahlutir frá öðrum framleið- endum en Toyota. Sömuleiðis segir að til þess að halda ábyrgðinni í gildi sé nauðsyn- legt að koma með bílinn til eftirlits á Toyota- þjónustu- Heildverslunin ísól hf., Ármúla 17 Hlín - blómahús, Háholti 24 v/Vesturtandsveg Hreyfill, Fellsmúla 24-26 HTJ pípulagnir, Auðbrekku 2 Hverabakari, Heiðmörk 35, Hveragerði Ingvar og Ari hf., Boðagranda 2 Isefni hf., Tunguhálsi 5 íslenskir sjávarréttir, Höfða 24, Húsavík íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11 Kjötsmiðjan hf., Smiðjuvegi 24 d Kjötvinnsla Sigurðar, Smiðjuvegi 38e Nóatúnsbúðirnar Ora hf., Vesturvör 12 Óskablómið, Hringbraut 119 Rafbjörg, Vatnagörðum 14 Rakarastofan Hótel Sögu, Hagatorgi verkstæði á 10.000 kílómetra fresti eða að lágmarki tvisvar á ári. Þess er hins vegar í engu getið að lögbundin ábyrgð er eitt ár og skilmálar umboðsins gilda aðeins um síðari tvö ár ábyrgðartímans. Bíleigandinn getur sótt þjónustu til annarra og keypt varahluti hjá öðrum en Toyota og þjónustuaðilum þess án þess að eins árs ábyrgðin falli niður. Hins veg- ar afsalar hann sér með því öðru og þriðja árinu. Það er hvers bíleiganda að vega og meta hvort er hagstæðara. Lögfræðingur Neytenda- samtakanna gerði einnig athugasemd við kafla í ábyrgðarskilmálunum þar sem segir að ábyrgðarviðgerðir innifeli flutning bíls á verk- stæði með dráttarbíl sé bíllinn óökuhæfur. Ennfremur segir: “Ábyrgðin innifelur ekki ann- an kostnað vegna bilunar bfls- ins svo sem kostnað vegna leigubíla, bflaleigubíla, síma- kostnað, vinnutap eða hvem annan kostnað sem verður vegna bilunar bílsins.” 149. grein laga um lausa- fjárkaup segir hins vegar að kaupandi eigi ekki að verða fyrir óhagræði eða kostnaði vegna galla. Sigríður vitnar í þessu sambandi til dóms Hæstaréttar sem reyndi á túlk- un þessarar greinar og féll neytanda í vil. NEYTENDASTARF ER íALLRA ÞÁGU Reiðhjólaverkstæðið Borgarhjól, Hverfisgötu 50 R. Hannesson hf., Hverfisgötu 8-10 Ryðvörn hf., Smiðshöfða 1 SA Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14 Sigurður K. Eggertsson hf., Stórhöfða 22 Sjónvarpsmiðstöðin hf., Síðumúla 2 Smíðagallerí, Ægisgötu 4 Smiðjutorg hf., Laugavegi 13 Smith & Norland hf., Nóatúni 4 Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar, Hilmisgötu 13, Vestmannaeyjum Toyota - P. Samúelsson hf., Nýbýlavegi 6 Verkakvennafélagið Aldan, Sjálfsbjargarhúsinu Sæmundargötu, Sauðárkróki Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs, Miðvangi 2-4, Egilsstöðum Verkalýðsfélagið Afturelding, Bárðarási 20, Hellissandi Verkalýðsfélagið Samherjar, Kirkjubæjarklaustri Verkalýðsfélagið Þór, Eyrarvegi 29, Selfossi Verkalýðs- og sjómannafélagið Bjarmi, Stokkseyri Verkbær hf., Hverfisgötu 103 Verslunarmannafélag Vestmannaeyja, Miðstræti11, Vestmannaeyjum Verslunin Perla, Kirkjubraut 2, Akranesi Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22 Þvottahús A. Smith hf., Bergstaðastræti 52 Blaðasmiðjan Bræðraborgarstíg 16 Reykjavík 27

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.