Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 8

Neytendablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 8
Góöæriö Barist um Mon bílakaupendur ■Öenn Góðærið sem allir tala um, og margir verða lítið var- ir við en „nýta“ sér samt, það birtist í ýmsum myndum og ekki síst í kaupum á nýjum bílum, enda hefur inntlutning- ur bíla sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. Þannig hafa verið fluttir inn 10.651 fólksbílará níu fyrstu mánuðum þessa árs, en voru 7.983 miðað við sama tímabil í fyrra, sem reyndar var metár. Fyrir sjö árum (1991) áraði vel í ís- lensku þjóðfélagi og voru þá fluttir inn 9.441 fólksbílar. Síðan kom lægð í efnahaginn. Innflutningur dróst verulega saman næstu árin og fór lægst í 5.583 fólksbíla á árinu 1994. Síðan hefur innflutningurinn aukist ár frá ári og náði há- marki á síðasta ári, en þá voru fluttir inn 11.734 fólksbílar. Rangar og villandi aug- lýsingar Innflytjendur nýrra bifreiða beita ýmsum brögðum í þeirri miklu samkeppni sem er um hylli væntanlegra kaupenda. Birtar eru heilsíðuauglýsingar Frumsynum nyjan isuzu Trooper -öflugan eðaljeppa á ótrúlegu verði- Orkuver á hjólum Tmoper fr með grtA»ilepa öfluga 3.0 L 130 beuafla lúibó dfaeKet mcð iniUiLtli itin gefur 333 Nm log við aðeúu 2000 uiúninga á Fullbúlnn lúxusbfll SuðaHiúnaður 1 Trooptr cr 2 loflpúðar, lirnuluiiur, álfetgur, winlj iiiiK.il, nifdrífnar rúður og i|« (iLir, itoikur i milli uu or margt fleira. Auöveldar breytlngar Vcrðum mcð brcyiu lilla A ■vrðimi. SurfMiienn tj.illji|«ui> elif. vcrð» í Maðnum ráðlcgóa um val í lirrylingum. ótrúlegt verö aöelns kr. 2.750.000,- Rúmgóöur 7 manna alvörujeppl lnr *cm Troopcr rr Jcjh» af ttmlu Rcrð nýlur |«i úuýnit að fullu ug ■crð vct Ifl jllr.i átla, aetn vcilir KÍið (ayggi. Tnayirr rr mrð inrim cn nðg rými lil (ieu að vcl farí um 7 manna QðUkyklu, jIIjii f.uaugur bciuur %■ „i £2? ■■i'-■'! ! Ihcimnr chf. Frumsýning um helgina fn kl. 14-17. ISUZU TROOPEH mmmmmmtmmmmmmmmummmmmJÍ S», "••eín, í dagblöðum og auglýsingar í sjónvarpi þar sem sýndir eru renni- legir fólksbílar og jeppar á álfelgum og með ýmsum öðrum búnaði sem gerir þá fallegri en ella. Flestar eiga auglýs- ingarnar það sammerkt að verðið er ein- staklega lágt, enda kemur orð- ið „aðeins“ þar mikið við sögu. En verðið sem tilgreint er í auglýsingunum á því mið- ur sjaldnast við um bfl útbú- inn eins og á myndinni í aug- lýsingunni, jafnvel þó að þar standi „ótrúlegt verð, aðeins kr. 2.750.000,-“ eins og sjá má í auglýsingu sem við birt- um hér til hliðar af handahófi frá Bílheimum. Isuzu Troop- er-jeppinn í þessari auglýs- ingu og útbúinn eins og hann er sýndur í auglýsingunni kostar samkvæmt heimildum Neytendablaðsins rúmlega 400 þúsund krónum meira en verðið í auglýsingunni segir til um. Reyndar er ansi langt gengið að auglýsa með þessum hætti, og er algengara hjá flest- um bifreiðaumboðunum að auglýsa þess í stað „verð að- eins frá...“ og á þá aukaútbún- aður eftir að bætast við. Einnig erú dæmi um að bifreiðaum- boð sýni í auglýsingu mynd af fimm dyra bfl, en verðið sem gefíð er upp er á þriggja dyra bfl. Stundum er því jafnvel haldið fram að bfllinn sé betri eiginleikum búinn en bflar samkeppnisaðila og er þetta gert án þess að hægt sé að sýna ****** BÆo. A ' **VNStA ío°hö- fram á að þessar fullyrðingar séu réttar. Því miður taka flest bifreiðaum- boðin þátt í þessum leik, en ganga mislangt eins og gengur. Neytendablaðinu er kunn- ugt um að eitt umboð, Bfla- búð Benna, hefur það sem stefnu að birta í auglýsingum ávallt það verð sem er á bíl útbúnum eins og sýnt er hér að ofan. Bílarnir frá þeim virðast því oft dýrari en bílar keppinauta, en eru það ekki þegar tekið hefur verið tillit til tjölmargra aukahluta. Ef Neytendablaðinu hefur yfir- sést að fleiri umboð auglýsa á eðlilegan og sjálfsagðan máta eins og Bílabúð Benna gerir, þá mun blaðið með ánægju segja frá því. Látum ekki plata okkur Nú er það svo að flestum neytendum finnst hundfúlt að láta plata sig og því hlýtur sú spurning að vakna hvers vegna bifreiðaumboðin gera þetta og hvaða hag þau hafa af því. Er til dæmis eitthvað hæft í því að bílakaupin hjá okkur séu það tilfínningarík ákvörðun, að í flestum tilvik- um höfum við löngu ákveðið 8 NEYTENDABLAÐIÐ - október 1998

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.