Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 8

Neytendablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 8
Gæði og markaður - Myndbandstæki Loksins er óhætt að kaupa það ódýrasta! Við birtum hér niðurstöður úr fjórum erlendum gæðakönn- unum á myndbandstækjum og verðkönnun Neytendablaðsins á tækjum sem fást hérlendis. Verðkönnunin var gerð seinni hluta marsmánaðar og náði til 13 innflytjenda. I öllum til- vikum er ábyrgðartími eitt ár eins og gildandi lög kveða á um. Verðið sem birtist hér er í öllum tilvikum staðgreiðslu- verð, en verð er mismunandi eftir því hvemig greitt er í flestum verslunum og er mun- urinn 5-10%. Ódýmstu myndbandstækin skila nú yfirleitt sambærileg- um mynd- og hljómgæðum og dýrari gerðir. Það sem kaup- andinn fær til viðbótar fyrir meiri peninga er aðallega fjöl- breyttari tæknibúnaður og stillingar. Helstu niöurstööur Gæði myndbandstækja hafa aukist og verð lækkað undan- farin ár. Notkunarmöguleik- arnir em fleiri en þægindi í notkun hafa samt orðið meiri og upptökustillingar verið einfaldaðar. Yfirleitt em mynd- og hljómgæði nýrra myndbandstækja góð eða að minnsta kosti viðunandi. Eng- in tæki fengu minna en með- aleinkunn (3) fyrir þessa þætti. Dýmstu tækin skera sig samt úr með yfirburða hljóm- gæðum og S-VHS-tækin em þar sér á parti. Þar hafa JVC- tæki oftast yfirhöndina. Pana- sonic-tæki komu hlutfallslega best út úr könnunum. Bestu kaupin VHS-víðómatæki: Flestum heimildum ber saman um að bestu kaupin séu í Panasonic NV HD630, sem fékk hæstu heildareinkunnina af öllum tækjum í könnun IT fyrir sér- lega mikil mynd- og hljóm- gæði og hentugan búnað fyrir hóflegt verð. Tækið fæst hjá Japis á 39.900 kr. staðgreitt (í Bretlandi kostar það 31.590 kr., í Noregi 39.940 kr.). * Uppgefið veró er staógreiðslu- veró, sjá umfjöllun ** Möguleikar a: Hægt aó stilla tækió eftir talnakóóa sem birtur er meó dagskrám b: Tækió er meó Long-play c: Hægt aó spita NTSC-spólur (ameriskar) d: Tækió er meó RCA-tengi 1) Kostar 19.900 kr. í BT 2) Á sama verói i Radiónausti 3) Kostar 23.900 kr. i Japis 4) Kostar 22.900 í Radiónausti og Húsasmiójunni, kostar 23.900 kr. í Heimilistækjum 5) Kostar 22.900 kr.T Bræðrunum Ormsson 6) Selt á þessu verói í Radiónausti og Húsasmiðjunni 7) Kostar 27.900 kr. í Radíónausti 8) Kostar 28.405 kr. í Heimilis- tækjum Myndbandstæki, einoma Vörumerki/ vörunúmer yerö * Daewoo DV-K 242_________16.90C Funai 17 A 200__________17.85C Tensai TVR 500__________17.90C LG C 20 P_______________18.90C Radionette RNC-21P 18.90C Aiwa GX 700_____________19.90C Dantax VCR 220__________19.90C Grundig KV 8001 19.90C Philips VR 171__________19.90C Samsung SV-210__________19.90C SonySLV-E 130___________19.90C Schneider SVC-498_______19.99C Samsuna SV 203 22.85C Sharp VCM-300____________22.850 Akai VSG 286_____________22-900 Daewoo K 464_____________22.900 Tensai TVR 504___________22.900 Thomson VP 2701 22.900 Radionette RNW 428 P 23.900 Dantax VCR 355 24.900 Sanyo VHR 258_____________24.985 Telefunken M 9820G 24.990 Toshiba V 250 Panasonic NV SD 230 25.900 Philips VR 285 25.935 Akai VSG 496 26.900 Toshiba V 227______________26.910 Samsung SV-413 27.850 Sony SLV-E 230 Toshiba V 427 Panasonic NV-SD 420 Toshiba V 405 Metz MZVD 43 Sanyo VHR 457 Panasonic NV-SD 460 Innftytrandi Radíónaust, BT 1) líkó Sjónvarpsmiðstöðin Raftækjaversiun Istands Etkó ~ Radíóbær___________________ Smith og Norland Sjónvarpsmióstöóin Heimilistæki 2) Radíónaust Japis, Elkó 3)_____________ _BT________________________ Radiónaust, Húsasmiðjan 4) Bræðurnir Ormsson, Etkó 5) Sjónvarpsmiðstöðin Radíónaust Sjónvarpsmióstöóin Ttkó Etkó Smith og Nortand Heimitistæki BT Einar Farestveit Faco Japis, Húsasmiðjan 6) Heimihstæki Sjónvarpsmiðstöðin Einar Farestveit Radíónaust, Etkó 7) Samsung SV 403 27: Slilil Radiónaust 8) Grundig GV 47 29. 900 Sjónvarpsmiðstöóin Hitachi VTMX 710 29. 900 Sjónvarpsmióstöóin Sony SLV-E 295 29. Japis Japis Einar Farestveit Japis Einar Farestveit Smith og Norland Heimihstæki Japis Þvskatand Þvska and Soánn Brettand Japan Bretland Japan Frakktand Kórea Brettand Þýskaland Þýskaland Japan Þýskaland Þýskatand Ungverjaland Japan Japan Spánn S Ungverjatand Ungverjatand Þýskatand Japan Þýskatand Þýskatand Þýskatand s NEYTENDABLAÐIÐ - aprí! 1SS9

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.