Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.1999, Síða 14

Neytendablaðið - 01.04.1999, Síða 14
Barnavörurnar Snuö við allra hæfi Snuð eru vinsæl, bæði hjá smábörnum og foreldr- um. Þau róa börnin og fá þau til að þegja. Snuð fást í ótal litum, af mörgum tegundum og á mismunandi verði og flestar tegundir sem hér eru á markaði eru framleiddar í Evrópulöndum. Hér á eftir er farið yfír nauðsynleg öryggis- atriði um snuð og gefín góð ráð við kaup á snuðum. Ef börnum er leyft að hafa snuð þá geta þau tímunum saman sogið, nagað og bitið í þau og því er eins gott að þessir hljóðdeyfar og gleði- gjafar þoli töluvert álag. Framleiðendur ráða því víða hvort þeir láta prófa framleiðsluna samkvæmt ákveðnum staðli áður en var- an er markaðssett. Sem betur fer fylgja margir framleiðend- ur þeirri reglu og fá þá á vör- una sérstakan gæðastimpil. Nefnd sem vinnur að Evrópu- staðli um öryggi á snuðum á erfitt með að ná samkomu- lagi, enda sitja í henni fleiri W Ísíðasta Neytendablaði var íjallað um uppblásanlega öryggispúða og þá hættu sem bömum stafar af þeim. I greininni er m.a. sagt að fólk geti látið taka öryggispúða úr sambandi ef það vill nota framsæti fyrir barnabílstól sem snýr baki í akstursstefnu. Nú hafa okkur borist nýjar upplýsingar sem eru á þann veg að ekki sé hægt að treysta aftengingu á öryggispúðum fullkomlega. Málavextir em þeir að for- eldrar þriggja mánaða bams í Þýskalandi létu aftengja ör- yggispúðann farþegamegin í bíl sínum á verkstæði bíla- framleiðandans, vegna þess að þeir vildu nota framsætið fulltrúar framleiðenda en neytenda. Mörg lönd hafa einnig tekið upp alþjóðlega staðla. Itmstu kröfur kveða á um staðlaða prófun á öryggi snuða, bæði á því efni sem þau eru framleidd úr og á styrkleika þeirra. Þessar kröf- ur kveða einnig á um að skjöldur snuðsins sé gataður, þannig að barnið nái að anda þó snuðið fari allt upp í munninn á því. Lítil snuð Nýtísku snuð em lítil og margar tegundir em án hrings, en því miður er það svo að þeim mun minna sem snuðið er, því meiri er hættan á að það sogist upp í munn barns- ins. Nýlega henti það í Dan- mörku að snuð festist í gómi rúmlega fjögurra mánaða gamals drengs þannig að hann átti erfítt með andardrátt. Snuðið var framleitt í Dan- fyrir þriggja mánaða bam sitt sem var í bakvísandi bama- bflstól. Foreldramir vom í þeirri góðu trú að með því að láta aftengja öryggispúðann væri þeim óhætt að hafa bam- ið í framsætinu. Lentu þau síðan í árekstri og við árekst- urinn blés „aftengdi“ öryggis- púðinn upp og skall á bama- bflstólnum með þeim afleið- ingum að barnið lést. Orsök þess að öryggispúðinn blés upp er ekki að fullu upplýst en er talin vera vegna rafkerf- is bflsins. Hver svo sem or- sökin er þá getur það sem einu sinni hefur gerst alltaf gerst aftur. Þótt vitað sé að nokkrir bflaframleiðendur geti tekið öryggispúðann mörku og í framhaldi af þessu atviki var hætt að framleiða tegundina. Framleiðendur vinna sífellt að nýrri og eftirtektarverðri hönnun á vömnni og hefð- bundna snuðið með hringlaga skildi og áföstum hring er að víkja fyrir minna snuði án hrings þar sem skjöldurinn er formaður að andliti barnsins. Fulltrúar neytendasamtaka hafa haldið því fram að þessi litlu snuð auki hættuna á að það sogist upp í munninn á börnum og geti valdið köfn- un. Lausn framleiðenda Framleiðendur hafa bent á ameríska tölvuprófun sem sýnir að engin hætta sé á að barnið kafni vegna þessara litlu snuða. Þeir segja að hætta geti aðeins verið á ferð- um þegar foreldrar fyllast skelfíngu og þrýsta snuðinu í óðagoti lengra niður í kok á varanlega úr sambandi, þá er talið að ekki sé forsvaranlegt að ráðleggja foreldmm að nota sætið fyrir bam í bfl þar sem öryggispúði hefur verið aftengdur. Ráðleggingin er því að barn á að vera í aftur- sæti bfls sem hefur uppblás- anlegan öryggispúða framan við framsætið, þar til það hef- ur að minsta kosti náð 140 sentimetra hæð og 40 kflóa þyngd. Heimildir: ANEC - samtök neytendasamtaka í Evrópu um staðla- og öryggi; NTF - Umferðarráð Svíþjóðar. Frá Margréti Sæmundsdóttur, fræðslufulltrúa Umferðarráðs barninu. Lausn framleiðend- anna er að setja aðvörun á umbúðir litlu snuðanna þar sem segir: Verið óttalaus þótt snuðið sogist upp í munninn á barninu. Barnið getur ekki gleypt snuðið. Fjarlægið snuðið eins varlega og mögu- legt er. Fulltrúar neytendasamtaka telja hins vegar að ekki eigi að selja svo smátt snuð að það komist allt upp í barnsmunn. Einnig þykir þeim ábyrgðar- laust af framleiðendum að ætla að leysa þetta alvarlega mál með aðvömnartexta. Því er nauðsynlegt að fá því fram- gengt að ekki megi framleiða snuð undir vissri stærð. Hér áður fyrr var kvartað undan snuðum sem brotnuðu eða slitnuðu í sundur og gátu þess vegna orðið börnum hættuleg, en nú er það stærðin á snuðinu sem æ fleiri ótta- slegnir foreldrar kvarta undan, foreldrar sem hafa orðið vitni að því að snuðið komst allt upp í munninn á barninu. Enginn vafí er á því að litlu snuðin eru keypt vegna fal- legrar hönnunar, en það þarf ekki síður að gæta að örygg- inu. Efnainnihald Þegar snuðið er sogið og nag- að gefur það frá sér efnasam- bönd. Þess vegna er nauðsyn- legt að fylgst sé með því að í framleiðslunni séu óæskileg efni í algeru lágmarki. Sam- kvæmt Evrópustaðlinum em aðeins settar reglur um há- mark krabbameinsvaldandi efna sem snuð gefa frá sér. I Þýskalandi eru reglur strang- ari og að auki kveðið á um bann við efnum sem hugsan- lega geta valdið ofnæmi. Við prófanir á því hvort snuð gefa frá sér óæskileg efni verður að taka tillit til Enn um barnabílstóla og öryggispúða í framsæti 14 NEYTENDABLAÐIÐ - apríl 1999

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.