Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.11.2002, Blaðsíða 11

Neytendablaðið - 01.11.2002, Blaðsíða 11
Gæðakönnun á tölvuprenturum Canon S520 var ódýrastur hjá Tölvulistanum á 22.900 kr. en fœst líka fœst hjá Bókvali, Elko og Nýherja. Epson Stylus Photo 810 sem fékkst á 17.900 kr. hjá Hans Pet- ersen. Canon S900 reyndist besti prentarinn, bœði hvað varðar hraða og verð. Hann er að vísu dýr, kostaði hér um 80 þús. kr. hjá Nýherja, en rekstrarkostnaðurinn er í lágmarki miðað við verð á útprentaðri síðu þegar til lengdar lœtur. blekhylkja til að átta sig á gæðum og hagkvæmni. Mað- ur þarf að vita hversu vel og hratt prentarinn skilar síðun- um. Hraðvirkustu prentararnir í þeim flokkum sem könnunin nær til eru Canon-prentararnir S520, S750 og S900. Epson- prentararnir C70 og C80 er líka hraðvirkir. Bestu prentuninni í hárri upplausn skiluðu Epson Stylus Photo-prentarnir 810, 890 og 895. Okosturinn við þessa þrjá Epson-prentara er að þeir eru bara með tvö blekhylki. Canon S900 fékk jafn háa gæðaeinkunn og þessir Ep- son-prentarar fyrir upplausn og ljósmyndaprentun. Ekki tókst að finna blekhylki í Epson Stylus Photo 890fékkst á 27.900 kr. hjá Hans Petersen. Epson Stylus Photo 895fékkst á 34.990 kr. hjá Hans Petersen. Canon S750 var ódýrastur hjá Nýherja á 34.900 kr. en fœst líka í Elko. hann frá öðrum framleiðend- um en það er athyglisvert að kostnaðurinn á síðu með Canon-hylkjum er með því lægsta í könnuninni. Til að geta prentað út há- gæðaljósmyndir með bleksprautuprentara þarftu að nota sérstakan ljósmynda- pappír sem er til í ýmsum gerðum. Hérlendis fengust ekki þessir níu bleksprautuprentar- ar sem líka voru í gæðakönn- uninni: Epson Stylus C80, HP Deskjet 920C, HP Deskjet 960C, HP Deskjet 990Cxi, HP Deskjet 995C, Lexmark Z33, Lexmark Z53, Lexmark Z55 og Sharp AJ-1100. Áöur í Neytendablaðinu Síðast var Neytendablaðið með könnun á tölvuprentur- um í 4 tbl. 2000 (hún er enn aðgengileg á vefnum www.ns.is). Mikið af upplýs- ingunum í greininni er ítar- legra en hér og í fullu gildi enn þá). NEYTENDABLAÐIÐ - nóvember 2002 11

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.