Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.11.2002, Blaðsíða 23

Neytendablaðið - 01.11.2002, Blaðsíða 23
Heimilið ur frá Asíu sem innihalda of mikið magn af þessu skaðlega efni. Kadmíum er sem fyrr segir eitraður þungmálmur sem við brennslu kemst út í hringrás náttúrunnar. Efnið endar svo í okkur í gegnum fæðukeðjuna og stórir skammtar geta valdið nýrna- og lifrarskemmdum eða lungnakrabbameini. Þegar árið 1988 ákváðu ráðherrar Evópusambandsins að efnið væri svo hættulegt að það ætti hreinlega ekki að nota það. Nú 14 árum síðar er enn verið að heyja baráttu við iðnaðinn um að fá kadmíum bannað, t.d. í rafhlöðum. RÁÐ Forðastu vörur með pvc. Fáðu að vita í versluninni hvar plastvaran er framleidd og hvort hún inniheldur kadmíum. 6. Rafmagns- vekjaraklukkan Rafmagnsvekjaraklukkan get- ur innihaldið tregtendranleg efni eins og tölvan, sjónvarpið og fleiri rafmagnstæki. Sjá nánar um tregtendranleg efni í NEYTENDASTARF ER ÍALLRA ÞÁGU lið 1. Sjónvarp í kaflanum um stofuna. 7. Gardínur Þungmálmarnir kadmíum og króm eru notaðir til að lita tauefni. Það sýnir könnun sem danska Umhverfisstofnunin gerði fyrir skömmu. Talið er að þessir þungmálmar séu heilsuspillandi fyrir neytendur og afgreiðslufólk og hættuleg- ir vatnalífríki. Gardínur geta líka innihaldið tregtendranleg efni. 8. Varalitur Varalitir innihalda margvísleg kemísk efni. í þeim eru litar- efni sem sum hver eru um- hverfisspillandi og beinlínis eitruð. Efnin BHA og litarefn- ið Sunset yellow eru algeng í varalitum en bæði þessi efni eru talin valda krabbameini. 9. Krem Flest krem innihalda rotvarn- arefnin „paraben“. Sjá meira um Butylparaben í lið 2 um sjampó og fleira í kaflanum Baðherbergi. 10-11 verslanirnar Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Álfaborg ehf., Skútuvogi 6, Reykjavík Baðstofan ehf., Bæjarlind 14, Kópavogi Bónusverslanirnar Búnaðarbankinn hf. Ceres ehf., Nýbýlavegi 12, Kópavogi Efnalaugin og þvottahúsið Drífa, Reykjavík Ferðaskrifstofa íslands Úrval Útsýn Fossberg ehf., Suðurlandsbraut14, Reykjavík Frumherji, Reykjavík Glóbus hf., Skútuvogi 1 f, Reykjavík Hagi ehf. Hilti, Reykjavík Hagkaup Halldór Jónsson ehf., Reykjavík Harðviðarval hf., Reykjavík Harpa-Sjöfn Hraði ehf., fatahreinsun, Reykjavík Húsgagnahöllin, Reykjavík HÞ Lögmenn, Kirkjuhvoli, Kirkjutorgi 4,101 Reykjavík Ingvar Helgason hf., Reykjavík ísleifur Jónsson, bygginga- vöruverslun, Bolholti, Reykjavík íslenska útflutningsmiðstöðin hf. íslenskir aðalverktakar hf. Kjarnafæði hf., Akureyri Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi Mjólkursamsalan, Reykjavík Norðlenska ehf., Akureyri Norðurmjólk ehf., Akureyri Nóatúns-verslanirnar Nói-Síríus hf. Nýkaup Orkuveita Reykjavíkur Osta- og smjörsalan, Reykjavík Rolf Johansen & co. ehf., Reykjavík Samband íslenskra sparisjóða Samband íslenskra tryggingafélaga Samtök iðnaðarins, Borgartúni 35, Reykjavík Skráningarstofan hf. Tryggingamiðstöðin hf. Úrval, Akureyri, Dalvík og Húsavík Uerslun Guðsteins Eyjólfssonar, Laugavegi 34, Reykjavík Verslunarmannafáiag Austurlands, Egilsstöðum Verslunarmannafálag Hafnarfjarðar, VISA ISLAND Ömmubakstur ehf., Kársnesbraut 96 a, Kópavogi Öndvegi, húsgagnaverslun, Reykjavík NEYTENDABLAÐIÐ - nóvember 2002 23

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.