Foringinn - 01.03.1972, Blaðsíða 10
RÁÐSTEFNA ÆSKULÝÐSRÁÐS RÍKISINS.
Um helgina 11.-12. marz s.l. stóft ÆsKulýösráð ríkisins
fyrir ráÖstefnu um æskulýösmál.
Aöalverkefni ráöstefnunnar voru þrjú:
1. Kynning á lögum Æskulýösráös rikisins og starfsemi þess.
Ráöiö er ráögefandi aöili fyrlr rikisvaldiö um' ráöstöfun fjár til
æskulýösstarfs og kenur meö tillögur um allt sem mætti veröa til
aö bæta 0£ auka starf æskulýösfélaga í víöasta skilningi svo og
æskulýösráöa sameiginlega. Æskulýösfulltrúi ríkisins er Reynir
Karlsson, sem skátum í Reykjavík er aö góöu kunnur.
2. Kynning á æskulýösstarfi i skólum. Starfsemin er víöa
allmikil, en frá okkar sjónarmiöi of mikiÖ sniöin viÖ áfram-
haldandi kennsluhlutverk skólanna. Gera þarf mun á tómstunda-
fyllingu og félagsstarfi.
3. Menntun æskulýösleiötoga og - leiöbeinenda. Reynir Karls-
son flutti ýtarlegt og fróölegt enndi um fræöslu leiötoga í
æskulýösstarfi í Svíþjóö, Danmörku og Bretlandi og ræddar voru
tillögur um sameiginlegan skóla fyrir grunnmentun og þjálfun
leiötoga og leiöbeinenda hinna ýmsu æskulýösfélaga og öflugan
stuöning Æskulýösráös ríkisins og ríkisvaldsins viÖ slíkan skóla
og foringjaskóla hinna einstöku félaga jafnframt.
Fulltrúar B.l.S. á ráöstefnunni úoru Fáll Gíslason og Borg-
hildur Fenger og fannst þeim margt koma fram, sem skátastarfiö
gæti notiö góös af í framtíöinni.
SKIPTING STARFA
Þetta er sjálfsagt ekki tæmandi upptalning, en gefur strax
hugmynd um margháttaö starf, sem hvílir á stjórn félagsins.
Þaö er því mikiö í húfi, aö til stjórnar veljist hæfir og
samstilltir skátar, sem liggja ekki á liöi sínu. Of oft hvíla
mörg þessara starfa um of a yngri forihgju®um, sem þurfa aö geta
einbeitt sér aö hinu innra starfi í sveitum og flokkum fyrir
hina einstöku skáta, en vera lausir viö vanda húsnæöis- og fjár-
mála félagsins.
Þaö er því mikil nauösyn, aö stjórnarmeölimir skipti meö
sér verkum vel og greinilega, svo aö verkefnin dreifist sem
bezt og út komi samstillt atak hóps, en ekki einstaklinga.
Hver einstakur stjórnarmeölimur þarf aö hafa sér viö hliö aö-
stoöarfólk, sem hann getur leitaö til.
FLEIRA FðLK
Hér á landi hættir okkur til aö hafa of fátt fólk til aö
vinna aö málum félagsins í heild. Hér ætti aö vera verkefni
fyrir gamla skáta og foreldra skáta aö vinna viö sérstök af-
mörkuÖ verkefni, sem myndu tengja þau viö skátafélagiö og ef
til vill hvetja þau til frekari starfa fyrir skátastarfiö síöar.
Pál1 Gíslason.