Foringinn - 01.03.1972, Side 12

Foringinn - 01.03.1972, Side 12
ÍRA BáNH4tó?ttla Margar nefndir eru nú starfandi á vegum B.Í.S. Má þar fyrst nefna, sem vinnur að endurskipun á öllum prófum Bandalagsins. í þessari nefnd eiga sæti Sigurjón Mýrdal, María Sopusdóttir og Grímur Þór Valdimarsson. Nefnd, sem vinnur aí> endurskoóun á dróttskátastarfi, en sú nefnd starfar á Akureyri og er undir handleióslu Ingólfs Armanns- sonar Fálagsforingja. Ólafur Halldórsson stjórnar endurskoöun á starfi ijósálfa og ylfinga og fer þaö fram á ísafiröi. Ölafur fór haustiö 1970 á ylfingagilwell í Gilwell Park í Englandi. Mörgum hefur þótt tími til kominn aö endurskoöa búninga- reglugerð B.l.S I þaö starf var örlygur Richter fenginn og mun hann reyna ýmsar tegundir búninga í skátafálaginu, sem staösett er í Breiöholti. Örlygur Richter var e-innig fenginn til þess aö endurskoöa Skátasöngbókina,en upplag hennar er nú þrotiö. Von er á nýju söngbókinni næsta vetur. Nefnd, sem gera á tillögur aö starfsemi aö Úlf1jótsvatni, hefur hafið störf. f nefndinni eiga sæti Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hallgrímur Sigurösson, Ástvaldur Stefánsson og fyrverandi skáta- höföingi Jónas B Jónsson. Bandalagið hefur nú tekið upp Þá nýbreytni aö láta prenta skátaskeyti í stasrra upplagi en áður hefur verið gert. Þess vegna verður nú hægt aö selja skeyti á lægra veröi er áður. Fer verð skeytanna eftir því, hve mikið er tekiö af hverri tegund. Er þaö ósk B.Í.S., að þetta verði til þess, aö fleiri skátafálög notfæri sár þessa þjónustu. Fimmtudaginn 6. apríl var Frú Hrefnu Tynes haldið afmælishóf en sem kunnugt er átti hún sextugsafmæli 30. marz. Frú Hrefnu bárust margar góöar gjafir og margir fluttu stutt ávörp. St. Georgsskátar, S.S.R. og B.f.S'. , stóöu aö hófinu. Vegna komu Jörgen G.Rásmussen var ákveöið aö efna til fundur meö honum f Norræna húsinu þriðjudaginn 4.apríl. Á fundinn mættu um 100 manns úr Reykjavík og nágrenni. Eftir ræöu Jörgens svaraöi hann fyrirspurnum og urðu fjörugar umræöur m.a. um skátabúninginn o.fl.

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.