Foringinn - 01.10.1979, Page 3

Foringinn - 01.10.1979, Page 3
Ri tstjórnarpistill Heiðruðu hálsar! Þá haiiðþið í höndunum annað tölublað ai okkar ágæta Foringja og er vonandi að ykkur líki vel. Þetta tölublað kemurnú út á skikk- anlegri tíma en 1. tbl. og ei orsökin sú að það er unnið alveg irá grunni ai okkui nýgræð- ingunum í ritneíndirmi. (1. tölublaðið barst okkur í hendur hálfklárað). Það er annars helst til frásagna ai málum Foringjans að ritnelndarmeðlimii vinna nú „bakbrotnir að því að púkka uppá eldhúsið á loftinu í Blönduhlíð 35, en ætlunin er að það verði skrifstofa blaðsins í framtíðinni. Búið ei að mála kompuna aðlaðandi sumarlitum og einshefurverið útbúið móttökuherbergi, fyrir gesti. Með fyrirfram þökk fyrir allt lofið og hrósyrðin um Foringjann. Ritnefndin Þakkir Sérstakar þakkir eiga skildar: Bandalag íslenskra skáta fyrir klósettið, Edward Westlund fyrir myndimar, Emil Vilhelmsson fyrir prentsvertuna, EinarÞ. Strand fyrír snattið, Ingibjörg Þorvaldsdóttir fyrir allt, Ingólfur Ármannsson fyrir skilning, Ingólfur Arnarson fyrir hlaupin, Jón Gústafsson fyrir ómetanlega hjálp. Óskar Pétursson fyrir píparastörf, Páll Magnússon fyrir snögg viðbrögð, Víking Eiríksson fyrir þolinmæðina, Þorsteinn Pétursson fyrir sérstakan skilning, Á SVEITARRÁÐIÐ ÞITTT LÍKA EFTIR AÐ GERA ÁÆTLUN FYRIR VETRARSTARFIÐ ? ^^ÖKASAFN/J^ X^OlABOK.V^> - FORINGINN, 2 tbíT= október 1979 Gefinn út af Bandalagi íslenskra skáta og sendur endurgjaldslaust til allra foringja. Gefinn út af Bandalagi íslenskra skáta og borinn út endurgjaldslaust til allra foringja og skáta, 15 ára og eidri. Upplag: 1700. Efni skilist í annað tölublað fyrir 2, nóv. 1979. Heimilsfang: Pósthólf 831,121 Reykjavík. Ritsjóri: Guðmundur Þ. Norðdahl, sími 33494 Ritnefnd: Gunnar Kr. Sigurjónsson, sími 31421 Kjartan Guðmundsson, simi 35746 Lárus J. Guðmundsson, sími 50642 Róbert Melax, sími 72783 Prentun: Préntiðn, Garðabæ, simi 53273 Setning: Prentstofan Blik, simi 39060 Dreifing: Foringinn og tenglliðir O

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.