Bændablaðið - 10.05.1995, Page 9

Bændablaðið - 10.05.1995, Page 9
Miðvikudagur lO.maí 1995 Bœndablaðið 9 Búvélaprófanir Bútæknideildar Yfirlit Gerö: Niemeyer SM 260 Innflytjandi: Búvélar hf., Reykjavík Sláttuvélin Niemeyer SM 260 var reynd af Bútæknideild Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins sumarið 1994. Hún var notuð alls í um 32 klst. Hún er tengd á þrítengi dráttar- vélar og lyft upp í flutningsstöðu lóðrétt hægra megin aftan við dráttarvél. Þyngd hennar er 560 kg. Sláttuvélin reyndist að jafnaði slá hreint og jafnt og var stupphæð í sláttufari að meðaltali 50 mm og fráviksstuðull 28% við ökuhraða á bilinu 4,4-12,7 km/klst. Hægt er að stilla sláttunánd með lengd yfir- tengis. Sláttubúnaður vélarinnar fylgdi vel ójöfnum landsins þrátt fyrir mikla vinnslubreidd. Vinnslu- breidd sláttuvélarinnar er 2,60 m. Ætla verður að minnsta kosti 40 kW (54 hö) dráttarvél fyrir sláttuvélina. Vélin er tiltölulega lipur í stjómun en þyngd hennar getur í flutningi raskað þunga- Yfirlit Gerð: RoCo 500 Innflytjandi: Þór hf., Reykjavík RoCo 500 rúllupökkunarvélin var prófuð af Bútæknideild Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins sumarið 1994. Var hún notuð alls við pökkun á 376 böggum sem er venju fremur lítil notkun. Vélin var reynd bæði í fyrri og seinna slætti og auk þess við pökkun á grænfóðurböggum. Pökkunarvélin er ætluð til að pakka rúlluböggum af öllum al- gengum stærðum inn í plastfilmu. Hún er dragtengd, knúin af vökva- kerfi dráttarvélar og vegur um 1.340 kg. Vélin er með lyftu- búnaði sem tekur baggana upp af jafnsléttu upp á pökkunarborð. Á borðinu er bagganum snúið og velt um leið og má þannig stjóma þétt- leika vafninga. Jafnframt er búnaður til að stjóma strekkingu á filmunni en strekkibúnaður er bæði fyrir 50 og 75 cm breiðar plastfilmur. Þegar bagginn er full- pakkaður er pallurinn stöðvaður í sturtustöðu og er bagganum velt aftur að fallpalli sem dregur mjög úr fallhraðanum, þannig að bagg- inn fellur hægt niður á jörðu. Vél- in er með fjarðstýrðum skurðar- búnaði fyrir plastfilmuna. Nettó afköst vélarinnar em breytileg eftir aðstæðum, vafmngs- fjölda og baggastærð en í þeim mælingum sem gerðar vom, vom þau að meðaltali 36 baggar á klst. þegar pakkað var sexfalt með 50 sm plastfilmu en afköst vom ekki mæld við fjórfalda pökkun eða með 75 sm filmu. Ætla má að 30 kW (41 hö) sé lágmarksstærð hlutföllum meðalstórra dráttarvéla. Hnífslit á reynslutímanum var innan eðlilegra marka. Hlífðar- dúkar vélarinnar em vel úr garði gerðir en nokkuð stuttir. Dagleg umhirða er fljótleg. I lok reynslu- tímans var ekki unnt að merkja óeðlilegt slit á vélinni og engar meiri háttar bilanir komu fram á reynslutímanum. Sláttuvélin virð- ist vera traustbyggð og vönduð að allri gerð. Helstu mál: Framleiðslunúmer 055560 - 710140 - M4E Lengd / breidd í vinnslustöðu 1.045 /4390mm Vinnslubreidd (fræðileg) 2.600 mm Lengd / breidd / þykkt sláttuhmfa (upphaflega) 94 / 48 / 3mm Lengd / breidd / þykkt sláttuhnífa (eftir breytingar) 100/48/ 3mm Þvermál hnífaferils (yst) 485 mm Snúningshraði sláttuskífa (aflútt. 540 sn./mín.) 2.808 sn./mín. Ferilhraði hnífa 71,3 m/s Fjöldi smurstúta 9 stk. Þyngd 560 kg dráttarvéla fyrir pökkunarvélina. Við fjórfalda pökkun er filmu- notkun um 0,9-1,0 kg á bagga (þvermál 1,2 m) eða sem svarar 70-80 m af 75 sm breiðri filmu á hvem bagga en er eðlilega háð filmustrekkingu og baggastærð. Vélin er á nægilega belgmiklum hjólbörðum til að bera hana við allar algengar aðstæður. Fallbretti er á vélinni til að hlífa böggunum en það er verulegur kostur.. Pökkunarborð er vel opið gagnvart heyslæðingi úr böggunum þannig að hann veldur sjaldan töfum. I lök reynslutímans var ekki unnt að merkja óðelilegt slit á vélinni og engar bilanir komu fram á reynslutímanum. Vélin er traustlega smíðuð og dagleg hirðing einföld. Helstu mál. Framleiðslunúmer RW 886 Lengd / breidd / hæð í vinnslust. 4.934 /3.985/2.255 mm Lengd / breidd / hæð í flutningsst. 4.935/2.310/2.665 mm Pökkunarborði, stærð 1.730 x 1.230 mm Kefli á pökkunarborð, lengd / þvermál 1.510/270 mm Burðarborðar milli kefla, breidd 150 mm Bil milli kefla (c/c) 955 - 1.000 mm Strekking plaststrekkjara 1 : 1,694 Stærð hjólbarða 300/65 - 12 Sporvídd hjólbarða 1.985 mm Fjöldi smurstúta 22 stk. Þyngd 1.340 kg Fella - sláttuvél Gerð: Fella TS 425 DN Innflytjandi: Globus hf., Reykjavík Yfirlit Sláttuvélin Fella SM 270 með knosara var reynd af Bú- tæknideild Rannsóknastofnunar landbúnaðarins sumarið 1994. Hún var notuð alls í u.þ.b. 36 klst. Hún er tengd á þrítengi drátt- arvélar og gengur sláttubúnaður- inn út hægra megin við dráttar- vél og er lyft upp í flutnings- stöðu lóðrétt hægra megin aftan til við dráttarvél. Þyngd hennar er 844 kg. Sláttuvélin reyndist að jafnaði slá hreint og jafnt. Stubblengd í sláttufari var að meðaltali 54 mm og fráviks- stuðull 28% við ökuhraða á bilinu 4,4-12,7 km/klst. Hægt er að stilla sláttunánd bæði með meiðum undir skífubakka og með lengd yfirtengis. Sláttu- búnaður vélarinnar fylgdi vel ójöfnum landsins þrátt fyrir mikla vinnslubreidd. Vinnslu- breidd sláttuvélarinnar er 2,52 m. Knossarinn er tengdur á burðargrind vélarinnar og má á fljótlegan hátt taka hann af sláttuvélinni. Velja má um 5 mismunandi knosunarstig. Ætla má að minnsta kosti 50 kW (68 hö) dráttarvél fyrir sláttu'vélina til að fullnýta afkastagetu hennar. Vélin er tiltölulega lipur í stjómun en þyngd hennar getur í flutningi raskað þungahlutföllum meðal- stórra og minni dráttarvéla. Hmfslit á reynslutímanum var innan eðlilegra marka. Hlífðar- dúkar vélarinnar eru vel úr garði gerðir og frákast knosarans er ekki miktð opið. _ Dagleg um- hirða er fljótleg. í lok reynslu- tímans var ekki unnt að merkja óeðlilegt slit á vélinni og engar meiri háttar bilanir komu fram á reynslutímanum. Sláttuvélin virðist vera traustbyggð og vönduð að allri gerð. Helstu mál Sláttuvél Framleiðslunúmer 860 Lengd / breidd í vinnslustöðu 1.360 / 4.370 mm Vinnslubreidd (ffæðileg 2.522 mm Lengd / breidd / þykkt sláttuhnífa 111 /46/4 mm Þvermál hnífaferils (yst) 600 mm Snúningshraði sláttuslrífa (aflútt. 540 sn./mín) 2.700 sn/mín. Ferilharði hnífa 84,8 m/s Fjöldi smurstúta stk. Þyngd (með knosara 844 kg Knosari Vinnslubreidd 1.655 mm Þvermál tindaferils 456 mm Snúningshraði tætiáss 934,2 sn./mín. Ferilhraði tinda 22,3 m/s Fjöldi raða / kamba / tinda 4 / 7 / 2 stk. Lengd / þvermál tinda 200 / 9 mm Fjöldi smurstúta 4 stk Þyngd 194 kg Kverneland - rúllupökkunarvél Gerð: Kverneland Silawrap UN 7515 Innflytjandi: Ingvar Helgason hf. Kvemeland UN 7515 rúllu- pökkunarvélin var prófuð af Bú- tæknideild Rannsóknastofnunar landbúnaðarins sumarið 1994. Var hún notuð alls við pökkun á 1.653 böggum. Vélin var reynd bæði á fyrri og seinni slætti og auk þess við grænfóðurbagga. Pökkunarvélin er ætluð til að pakka rúlluböggum af öllum al- gengum stærðum inn í plastfilmu. Hún er dragtengd af vökvakerfi dráttarvélar og vegur um 1.500 kg. Vélin er með lyftubúnað sem tekur baggana upp af jafnsléttu upp á pökkunarborð. Á borðinu er bagganum snúið og velt um leið og má þannig stjóma þéttleika vafninga. Jafnframt er búnaður til að stjóma strekkingu á filmunni en strekkibúnaðurinn er bæði fyrir 50 og 75 sm breiðar plastfilmur. Þeg- ar bagginn er fullpalckaður stöðvast pallurinn í sturtustöðu og er bagganum velt aftur að fallpalli. Með pallinum má láta baggana falla hægt niður á jörðu. Vélin er með sjálfvirkum skurðarbúnaði fyrir plastfilmuna. Afköst vélar- innar em breytileg eftir aðstæðum, svo sem vafningsfjölda og bagga- stærð. Mælingamar sem gerðar vom sýndu að nettóafköst voru að meðaltali 33 baggar á klst. þegar pakkað var sexfalt, og 43 baggar á klst. þegar pakkað var fjórfalt en þá er miðað við 75 sm plastfilmu. Ætla má að 30 kW (41 hö) sé lág- marksstærð dráttarvéla fyrir pökkunarvélina. Við fjórfalda pökkun er filmunotkun um 0,9-1,0 kg á bagga (þvermál 1,2 m) eða sem svarar 70-80 m af 75 sm breiðri filmu á hvem bagga en er eðlilega háð filmustrekkingu og baggastærð. Vélin er á nægilega belgmiklum hjólbörðum til að bera hana við allar algengar aðstæður. Fallbretti er á vélinni til að hlífa böggunum en það er vérulegur kostur. Pökkunarborð er vel opið gagnvart heyslæðingi úr böggun- um þannig að hann veldur sjaldan töfum. I lok reynslutímans var ekki unnt að merkja óeðlilegt slit á vélinni og engar meiri háttar bilanir komu fram á reynslutíma- num. Vélin er traustlega smíðuð og dagleg hirðing einföld. Helstu mál Framleiðslunúmer 5989 Lengd / breidd / hæð í vinnslust. 4.600/3.700/2.165 mm Lengd / breidd / hæð í flutningsst. 4.600 / 2.255 / 2.490 mm Pökkunarborð, stærð 1.870 x 1.440 mm Kefli á pökkunarborði, lengd / þvermál 1.680 - 270 mm Burðarborðar milli kefla, breidd 250 mm Bil milli kefla (c/c) 1.115 -.1.180 mm Strekking plaststrekkjara 1 : 1,75 Stærð hjólbarða 11,0 / 65 - 12 Sporvídd hjólbarða 1.850 mm Fjöldi smurstúta 10 stk. Þyngd 1500 kg

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.