Bændablaðið - 08.04.1997, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 08.04.1997, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 8. apríl 1997 Bœndablaðið 5 StaQlausir stafln Andersar Hansen Bleik brugðið 1 síðasta tbl. Bændablaðsins varð það lýðum ljóst, sem engan óraði fyrir að Bændasamtökin og hrossa- ræktarráðunautar þeirra sérstaklega hafa eignast nýjan liðsmann og mál- svara - ég vil ekki segja varðhund. Sumir kunna að fagna þessu nýmæli. Ég ætla hins vegar að bíða með að óska fyrmefhdum aðilum til ham- ingju. Það er ekki ofmælt að Anders Hansen tileinki sér nýja hlutverkið með algjörum hamskiptum - á hesta- mannatnáli gæti þetta sem best heitið að fara litum. Fyrsta verk hans er að setja mönnum fyrir um hvað af málefnum hrossaræktarinnar má skrifa eða tjá sig. Þetta er afar skilmerkilega tíundað í allmörgum liðum og ekki annað að sjá en að upptalning sé tæmandi. Af nógu er að taka, segir hann! Honum er þó enn hugleiknara að gera mönnum sem ljósasta grein fyrir því sem hvorki má minnast á í ræðu né riti. Þar kemur m.a. fram að sonur fyrrverandi ráðunautar má ekki hafa skoðanir á hrossarækt og takið nú vel eftir: Þeir sem náð hafa árangri, hvað þá ef þeir eiga hross í efstu sæt- um, þeir eiga víst alls ekki að skipta sér af málefnum hrossaræktarinnar. Þá tekur hann sem dæmi nýlega grein fra stjóm Félags Tamninga- ntanna. Kallar hann greinina „undar- lega“, segir að hún skilji ekkert eftir sem máli skiptir og að enga lærdóma megi af henni draga. Þessi grein FT stjómarinnar er þó að mati undir- ritaðs málefhaleg og fjarskalega eðli- leg viðbrögð við jólagrein einni í Eiðfaxa. Það vora reyndar ekki einu viðbrögðin við þeirri grein og má minna á viðtal við Jóhann Frið- geirsson í DV, þar sem hann bað um skýringar á tilteknu atriði er varðaði stóðhest hans, Hlekk fra Hofi. En skýringar fékk hann engar, aðeins ásakanir um rógburð, sem ekki væri svara verður (DV 24. feb. 1997). Höfuðglæpur Þetta telur Anders þó bamavípur einar hjá höfúðglæpnum. Svo er mál með vexti að ég hef, í viðtali í bók- inni Hestar og menn, farið nokkrum gagnrýnisorðum um Bændasamtök- in fyrir að daufheyrast jafnan við rökstuddum kvörtunum um störf sem unnin eru í umboði þeirra. I sama viðtali fer ég nokkram orðum um þann vanda sem dómuram er á höndum þegar meta skal geðslag hrossa, bendi á nokkrar staðreyndir um dreifingu geðslagseinkunna og dreg í efa möguleika Blupsins til þess að meðhöndla þessar einkunnir svo mark sé á takandi. Ég get ekki stillt mig um að taka þennan kafla orðrétt upp hér, svo að lesendur átti sig á því hversu mjög Anders hallar réttu máli í grein sinni, en einnig og ekki síður af því að ég tel þessar hug- leiðingar mínar eiga erindi við fleiri en lesendur Hesta og manna: „Mér virðist sem dómurum sé sérlega erfitt að meta þátt eins og geðslag hrossa. Undanfarin ár hefur sú regla verið viðhöíð að gefa aldrei hærri cinkunn en 8,5 fyrir þetta atriði og er skiljanlegt. Það eru nefnilega fleiri óvissuþættir um skaphöfn hrossa en svo að hægt sé að eyða þeim með öllu á meðan riðnar eru sex til átta ferðir fram- hjá gluggahúsi dómaranna. Suma skapgalla er erfitt að fela t.d. kergju, en mannhrekkjótt og rammslæg hross geta hins vegar átt það til að vara á hreinum kost- um á beinu brautinni þegar þeim er riðið til dóma. Þessi vandkvæði við að meta gcðslagið verða til þess að dómarar grípa fegnir við hverju smáræði sem kynni að gefa vísbendingar, svo sem óöryggi og hik h'tt reyndra tryppa sein eru að koma á nýjar slóðir, hvað þá er þau kveinka sér undan óblíðu taumtaki. Við nánari skoðun sést að nefnd vinnuregla dómara virkar bæði upp og niður í dómstiganum. Það er nefnilega svo að nánast aðcins tvær tölur, 7,5 og 8, eru gefnar fyrir geðslagið eða í 86% tilvika samkvæmt töflum um einkunnadreifingu á árunum 1990-1994. í fyrstu má ætla að þetta geti ekki verið mjög afdrifaríkt; það vegur ekki ýkja þungt í aðalcinkunn hrossins hvort það fær 7,5 eða 8 fyrir lundarfariö. Það er ekki fyrr en kemur til kasta kynbótamatsins, Blupsins, að Ijóst verður að þetta mjóa bil skilur á milli feigs og ófeigs, það hryggjar hrossin lenda, í úrvali eða úrkasti. Það er þessi hárfini bitamunur sem ræður úrslitum hvroum megin hryggjar hrossin lenda, í úrvali eða úrkasti. Það er nefnilega á þessum veika grunni sem gcðslagseinkunnir afkvæmahrossa eru byggðar. Eg fæ ekki betur séð en það sé til að þóknast þessu sama kynbótamati sem dómsorð og umsagnir um afkvæmahross, bæði formlcg og óformleg, eru samin. Það verður að segjast eins og er að hér kveður við nokkuð nýjan tón hjá Bænda- saintökunum ef mannleg skynsemi má sín einskis gegn sprenglærðu kerfi (dr.) Þorvaldar Arnasonar, þótt gott sé. Það var aldrei ætlun Þorvaldar, hafi ég skilið hann rétt, að Blupið tæki svo völdin að menn þyrftu ekki á óbrjálaðri dómgreind að halda. Eg ítreka þó að þessi gagnrýni beinist ekki að kynbótamatskerfinu, heldur að einum þætti forsendna þess, ein- kunnagjöfinni fyrir geðslag, sem er alveg sér á báti“. (Hestar og menn 1996, bls. 109 og 110). Ég hef nýverið borið þessa geðslagsumræðu mína undir dr. Agúst Sigurðsson í Kirkjubæ, sem sérfróður er um þessa útreikninga, og sagði hann þetta allt vera rétt. Vil ég nota þetta tækifæri og hvetja hann til þess að tjá sig opinberlega um þessi mál. Falsanir Þessi málefnagagnrýni mín fer svo í taugamar á Anders Hansen að hann forðast það eins og heitan eld- inn að minnast á hana einu orði, en spinnur þess í stað slíkan vef að ætla má að lesendur, sem vita ekki hvað- an á sig stendur veðrið, taki það gilt ef ekkert er að gert og það er einmitt þess vegna sem ég sting niður penna og segi við lesendur: Aldrei hef ég eða nokkur í minni fjölskyldu borið nokkram dómara á biýn opinberlaga að gefa afkvæmum eins af stóðhestum okkar skipulega lægri einkunnir en þau verðskuldi. Mér hefur hins vegar verið neitað um gögn sem gætu eytt öllum slíkum grunsemdum. Sætir það raunar fúrðu að fúlltrúar hrossabænda og ræktenda skuli hafa skrifað upp á breytingar á dómafyrirkomulagi síðasta árs án þess að gera þá úrslitakröfú að hver dómari standi við sína einkunn. Jafnvel nýútskrif- aðir stráklingar verða að gera það í gæðinga - eða íþróttakeppni - og þykir engum mikið. Aldrei hef ég alhæft um kynbótadómara að þeir séu ýmist hiutdrægir eða ekki starfi sínu vaxnir. Þvert á móti get ég hér og nú skýrt frá þeirri sannfæringu minni að þeir séu hér um bil undan- tekningarlaust afar vandaðir menn. Aldrei hef ég sagt opinberlega að Laugarvatnshrossin hafi verið of hart dæmd fyrir geðslag. Aldrci hef ég sagt að fantabrögðum hafi verið beitt gegn hrossunum Anga, Frama, Hami og Glímu, né nokkram öðrum hross- um. Og nú hlýt ég að spyija: Hver er réttur manna gagnvart slíkum áburði? Hvað stendur nú eftir af fúllyrð- ingum AH? Jú, Anders sakar mig um sögufölsun þar sem ég segi að það sé einhver nýlunda að deilt sé á störf hrossaræktarráðunauta. Hið rétta er að ég sagði þetta: „Ég geri mér auðvitað glögga grein fyrir því að störf kynbótadómara hafa löngum verið umdeild“... o.s.frv. (Hestar og menn 1996, bls. 109). AHog sannleikurinn Þegar maður eins og Anders Hansen, sem umgengst sannleikann á þann hátt sem ég hef nú sýnt fram á, sakar aðra um sögufölsun, setur menn hljóða um stund. En ef grein hans er skoðuð í ljósi fyrirsagnar (Eflum málefnalega umræðu um hrossarækt) og niðurlagsorða, sem ég bið lesendur lengstra orða að fletta upp á, er ljóst að hann gerir hvort tveggja að brandara og sjálfan sig að athlægi. Þetta heitir víst á nútíma- máli að skjóta sig í fótinn. Anders gerir mér purkunarlaust upp orð og skrif og kallar það svo neikvæða og ómálefnalega gagnrýni. Gengur hann reyndar svo langt að kalla gagnrýni mína „skipulega aðfor að landsráðunauti" í nafni heillar fjölskyldu. Þetta orðalag minnir einna helst á valdhafa í lögreglu- ríkjum, sem ekki þola nokkrum manni að hafa sjálfstæða skoðun, standa fyrir hreinsunum og noma- veiðum og sjá samsæri í hveiju homi. Það má upplýsa það hér að í þessari fjölskyldu hefúr um árabil gengið maður undir manns hönd að verja téðan landsráðunaut og bregða jafhan hinu betra í umtali - þegar því er ekki lengur til að dreifa er talað um samsæri og skipulega aðför. Það kemur reyndar ekki á óvart þótt Anders búi sér til tækifæri til þess að gera störf föður míns tortryggileg, þar er hann við kunnuglegt hey- garðshom. Sýnir það einkar vel smekkvísi Andersar Hansen, en faðir minn er nú hættur opinberam störf- um eins og kunnugt er og situr nú á friðarstóli sem hæfir eftir farsælt lífs- starf og nýtur virðingar og vinsemdar hvar sem hann kemur. Annars ætlaði ég ekki að hætta mér út á hálan ís og segi því staðar numið með þetta tiltekna mál: að ég fjalli um störf foður míns kynni að hljónia eins og skrif Andersar Hansen um Ar- bakkahrossin - það yrði hlegið um allt land. Um páska 1997, Bjami Þorkelsson P.s. Og enn kveinka þeir sér undan munnherkjum (segi og skrifa munnherkjum). Um það get ég nú ekki einu sinni hugsað án þess að taki sig upp gamalt bros... Anders Hansen á Artoakka 6* Msrtóiif íafc, brawíctk; > Sölmsílsjri, htói ! at fre»ít 'jaíú ;<w r<«3 «« « «3*g í Ú& heíí gagnfcpr fiéð- H twi íTS íss cí Klh ilbj Me&jit.tójnu>s a# pcr<é** aSiw w» • vxáttsgsHájwatt <>$ p«r «;h s. » nngacœ Htnim. þj fie&f <m umxsi, tttt t; «¥* at-fi íHseteins riw nvmx-. ,n.„ aíjt}e?í vaai * hsö fimntéa «i s Wu: Ifejtsri StTið ítórð og -s'asá ej fUiíf' *»-i* . . .. . ¥ íjiaáyUtt tom I i«s txtsii rr ioí&jí ííuaa jitjiuj uifi gífs ifkvsatest t sf fts>jjm þt >n WJpt&píSiiri sbteví « þ® tígst rííi. asja þS' vorS JS%ðags*» áí 1*5f-jí ddm ftc&j rm sea bttsás tó *d lissass* f$tó smr sneit í*nœ “ JJ- ’ -<-z. fctð «r «rfS r*i5STiíí*wí<; nabtíc í>* 4 h* . _ ^ htíitóg «tó£ t, «5 drt iw i þfgg? ptprjú >s án a víjdor n»ká i*Hlkái k*vtó. 185®** þnr <r m> vlvide. Séigufolsun Hí*JJ>: 5x*4d*W, og floj, hlö twiaið M btóís rtrfjvr, itýiasfe á : *é Zjðteí -ÍKostwtibtnsðraiwíi*' ce *S &> sé Vpf* fiíiitvtrt sýE »g iíer óMkí á tjj^i • fy'iío thm, Siikí *r hijtt. vcp! ti&f, t«m: ívísasx MÖr* éxsa. «« tr. .-wst Bmwo vwð t)-m *g titv? k-fur |ýtíi afc. eSt fiá þvt »6 ***** Gviítiistaí; lsig,Vð >1» tKi >>P« nf f»n* «r írvt'Jsaar. i fwní*«éo kizii lífáiátam tega* stfiain. iy&tetefra.-Mtof d*sá m bufo mt*r» í m fi:*r>m>w kxsí iúi sbi kGagJof cfzisxm fÁ jxpgýrá.riþ jú námte imi i.'« m bfc íiit 6 »r tz jxtfi ** fyg* fv.st.>;S t>| >í*!4i*!taefytm~ swctia^kpwífcíótenut* siiSbm & í*v.. ttnptór- Í Víitufaaáí fejgjtt itsai tzámi fkÆSííSs er m ,6lvtíj3i ' »tr (Áap. H m íxsmm * $68*$* eím$ sxnas bxÁ- tá fiefke?; g*?# kvjífsóafcn** ** *ni scpu Jtrj i áuvpnrwm ttí l*«afaaÆK. tð M ha>* „.■> ; •Jctiteayifi iásctíu tossmxiieaiir iundv- ias> %3ð ItoíjJíson i Kéljy- .<£ og S.vái Cuíttstaasjsf, * Sísa&fkitii. ftó via! tií, i)efe* tVrari dzm «á 3rf: k<k«5s, «a sf fytjjí rt tó (A .t tf >m Joð yw<5tí- fjjfitfi fejrl' »(*j.y;t<s tn> "vrittaAU>Ah-:»yj'ij:v& '<rr bart Hjsisj* : fJðSítí CT rSU:Á! ív; , hrx jjg bj vadá.ii&r *>. > *ýiitó?iuk*?i3f JrKSi > «>S t&im V.-:> liíStófiíB. vyff fcfe: ... Sfikíí CtrölSf Hki fegtf* : "m *r» yfif nei, «M tkVíss bv«< jtxi. r-t >xb- ÞHjjjty m stájriis tóV. i« Hííwvfer KájtógVTJS:: tóyttó ick fyfgtr «# i>a |mm tó íctAéa^w •> t>U * tetfer ^ YÍ&vcbk&ir i fetfesííta ixiliit «t gfj; <J í n: sitptM 83 i> si'Stwœk A* k V'-r;.iííSíl£Vyyr:tv5 Qsrum urrtrseöuna gati ........JÍBÚSf Jftitóg: hrfsr vv;i8 ga>j tó tmiaHe&i <■ unir.Vtcsjj rtkwt ttxrAa «*Sf tóifííf, n* uí»*attísnt r?ijá ámtt jsjf r." f*g> utr.sit>g.®asm*. í(;n ntó* tiv, Koa avrnfi íiíSaú »>iM Ks&tm*; fi*tt*fi!s,íatt VXi. sig úl ttgfiævuB j»vj Nðj cr *í miU:v**e» niki- þtffeaíí úiiaega <5g ::tx' ilsiðjf «g fii fisfjffars, irgju É <":■ : ■ : ••:> í SÍi»3, V«rt 8< ááfSlí „Anders gerir mér purkunarlaust upp orð og skrif og kallar það svo neikvæða og ómálefnalega gagnrýni. Gengur hann revndar svo langt að kalla gagnrýni mína „skipulega aðför að landsráðunauti“ í nafni heillar ijölskyldu. Þetta orðalag minnir einna helst á valdhafa í lögregluríkjum, sem ekki þola nokkrum manni að hafa sjálfstæða skoðun, standa fvrir hreinsunum og nomaveiðum og sjá samsæri í hverju homiT“ segir Bjarni Þorkelsson um grein eftir Andres Hansen en greinin birti&ti.síð.astaJöiuhlaðL Kornskurðarvél nsss MEIUGÉLE Stór baggapressa Heyþyrla Diskasláttuvél Z279 Rúllubindivél G. Skaptason s. 552 8500 og 893 4334

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.