Bændablaðið - 08.04.1997, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 08.04.1997, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 8. apríl 1997 Bœndablaðið 13 Verðá greiðslumarki í mjólk að lækka? Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi var haldinn að Þing- borg í Amessýslu miðvikudaginn 2. apríl og sátu fúndinn ríflega 120 manns. Mönnum varð tíðrætt um slæma afkomu kúabænda, en Jón- as Bjamason forstöðumaður Hag- þjónusu landbúnaðarins flutti er- indi um þróun hennar og Guð- bjöm Ámason framkvæmdastjóri LK kynnti fúndarmönnum hve langan tíma það tekur að greiða upp kvótakaup út frá mismunandi verði og forsendum. Þá kom fram á fúndinum að verð á greiðslumarki í mjólk hafi lækkað undanfarið eða úr 165 kr./ltr í 145 kr/ltr. Mun ástæðan vera mikið framboð af greiðslu- marki. Að sögn Sveins Sigurmundssonar hjá Bún- aðarsambandi Suðurlands hafði verðið hækkað töluvert, en hann taldi þó að meðalverð á kvóta frá verðlagsáramótum væri um 140 kr/ltr. Nánar verður sagt frá fundin- um í næsta tölublaði Bændablaðs- ins. Bændur! Vantar ykkur starfsfólk? Ráðningaþjónustan Nínukot aðstoðar við að útvega starfsfólk af EES- svæðinu. Upplýsingar í síma 487 8576. Lækkaðu kostnaðinn - Með útboðum Vildarkjara Útboðin eru nú í fullum gangi: Tilboð í rúlluplast og bindi- garn verða opnuð 16. apríl. Girðingarefni: Tilkynnið þátttöku fyrir 12. apríl. Tilboð opnuð 25. apríl. Málning: Tilkynnið þáttöku fyrir 19. apríl. Tilboð opnuð 2. maí. Fjárhúsristar: Tilkynnið þátttöku fyrir 1. maí. Ný útboð: Hjólbarðar fyrir vinnuvélar og bíla. Tilkynningar um þátttöku berist fyrir 18. apríl. Tilboð opnuð 2. maí. Fjórhjól: Tilkynningar um þátttöku berist fyrir 18. apríl. Tilboð opnuð 2. maí. Tryggðu þér ókeypis áskrift að Vildarkjörum með símtali, faxi eða bréfi og þú færð áskriftarskírteini ásamt upplýsingum um þær vörur og þjónustu, sem í boði eru. Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík Sími 553 5300 Fax 553 5360 Netfang vildarkj@isholf.is Bændur og búnaðarfélög Hef á boðstólum loftunarrippera og flaghefla frá danska fyrirtækinu Marsk Stig Notkun loftunarrlppera hefur vaxið hröðum skrefum í landbúnaðl erlendls siðustu áratuglna. Helstu kostlmlr samfara notkun * Vinna gegn jarðvegsþjöppun vegna vélaumferðar * Bœta framrœslu jarðvegs * Aukið loft í jarðvegi stuðlar að auknum varma íhonum * Stórminnkar haettuna á kalblettum * Aukin losun nœringarefna * Aukin rótardýpt * Aukin uppskera vegna bœtts jarðvegsástands Verð frá kr. 114.900 án vsk Flagheflarnir eru fáanlegir í ýmsum stœrðum og útfœrslum allt eftir því hvað hverjum hentar * Blaðbreidd á blinu 2 - 3 m * Blaðhœð á bilinu 42 - 70 sm * Þyngd á bilinu 200 - 700 kg * Aflþörf á bilinu 30 - 90 hestöfl * Fjöldi skekklngarmögulelka bœði loftunarrippara eru: ó armi og blaðl * Val um vökva- eða handvirka skekklngu * Bœði má draga og ýta með heflunum Verð frá kr. 79.500 án vsk Frekari upplýsingar góðfúslega velttar Flnnbogi Magnússon, Lágafelli Símar 487 8571 o g 897 8572 Fax 487 8671 Afgrelðslutíml pantana er eln ttl tvœr vikur, TvffiP bændaferOir í haust „Mjög mikil eftirspurn hefur verið á sætum í bændaferðir undanfarin haust. Því hefur verið ákveðið að efna til tveggja ferða að minnsta kosti. Verulegar líkur eru á, að farin verður þriðja ferðin og þá til írlands í lok nóvember," segir í frétt frá bændaferðum. FERÐ í MOSELDALINN 25. október til 1. nóvember „Síðastliðin 4 ár höfúm við farið með yfir 600 manns í viku- ferðir til Leiwen við ána Mosel í Þýskalandi. Þar hefúr verið gist í 7 nætur á sama stað, en það er hjá vín- og ferðaþjónustubændum. Þessar ferðir hafa tekist mjög vel og allir verið ánægðir með að- búnað og viðmót fólksins í Lei- wen. Við höfum því ákveðið enn eina ferð til Leiwen, þann 25. okt- óber,“ segir í fréttatilkynningunni. Famar verða skoðunarferðir alla daga og kvöldvökur haldnar flest kvöld. Þátttökugjald er kr. 44.000 á mann. Eftirfarandi er innifalið: Flug og skattar, gisting í tveggja manna herbergi og morg- unverður (hlaðborð), allur akstur og fararstjórn. FERÐ í SVARTASKÓG 3. til 10. nóvember Flogið verður til Luxemborgar og þaðan ekið inn í Frakkland og komið við í borgunum Metz og Strassborg á leið í Svartaskóg. Gist verður í litlum bæ sem heitir Oberkirch, sem er skammt fyrir austan Strassborg. Gist verður á sama hóteli allan tímann, það er lítið Qölskylduhótel, sem heitir Renchtalblick. Famar verða skoð- unarferðir flesta daga, m.a. um helstu ferðamannaleiðir í Svarta- skógi, einnig til Freiburg og Baden Baden. Þátttökugjald er kr. 48.500 á mann. Eftirfarandi er innifalið: Flug og skattar, gisting í tveggja manna herbergjum og morgun- verður, allur akstur og fararstjóm. I báðum ferðum verða bændur heimsóttir m.a. bændur sem stunda lífrænan búskap. Þá verður farið í vínsmökkun hjá bændum og sam- vinnufélögum þeirra. Vinsamlegast hafiö samband við Agnar eða Halldóru i síma 563-0300, ef þið óskið cftir nánari upplýsingum. Valmet 565 4x4 Víkingur. Fullbúinn 75 hestöfl. Verö kr. 1.990.000. Valmet 665 4x4 Vikingur, 80 hestöfl. Skoöaöu veröiöl II. kjarabót Valmet 865 4x4 Berserkurinn sem er 87 hestöfl. Verð og búnaður er hreint ótrúlegur. III. kjarabót Nýr Valmet? Því ekki? Valmet 6200 Mezzo 2x4, 4. strokka, 80 hestöfl. Dæmi um búnað: Opnir beislisendar, bremsuventill, loftpúðasæti, kúplingsfrí gírskipting og fleira. Verð aðeins kr. 2.390.000. Valmet 6200 Mezzo 4x4. Samskonar búnaöur og hér aö ofan. Verð kr. 2.590.000. Fáðu uppgefið verð á 85, 95,105 og 115 hestafla vélunum. Þau munu koma þér þægilega á óvart. Valmet 8000 4x4, 6 strokka, 100 hestöfl. Verð aöeins kr. 2.990.000. Valmet Mega 8150,4x4,125 hestöfl er til sýnis hjá okkur. Einnig fáanlegir 110,140,160 og 190 hestöfl. ■'-"Í99æoSuS^r''UeÍrrS9t \. Trima moksW pBttm9ar, P' 9 buIjofur Krókhálsi 10, sími 567 5200, fax 567 5218, fars. 854 1632

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.